Morgunblaðið - 21.12.1965, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.12.1965, Blaðsíða 6
6 MORGU N BLAÐIÐ Þrlðjudagur 21. des. 1965 UM BÆKUR í FARARBRODDI Guðmundur Gíslason Hagalín: 1 FARARBRODDI, ævisaga Haralds Böðvarssonar, skráð eftir sögn hans sjálfs og fleiri heimildum. Síðara bindi. 382 bls. Skuggsjá 1965. NÚ BR komið síðara bindi ævi- sögu Haralds Böðvarssonar, sem Guðmundur G. HagaMn hefur skráð. í>að er hátt á fjórða humdrað blaðsdður þéttprentaðar- Öll ævisaigan nemur því á ní- unda hundirað síðum og sómir vel manninuim, sem um er fjailað, og vehkium hans. Hagalín hefur að nokíkru leyti byiggtt verk sitt upp eins og sagn- fræðilega skáldsögu, þamnig að hann beitir samtalfifoirminu aills Staðar, þar sem því verður við kxwnið. Segja má, að sá há/ttur reyndist skemimtilegur í fyrra bindinu, seim fjaMaði að mestu Jeyti um uppvaxtarár Haralds. En í þessu síðara bindi reynist Guðm. G. Hagalín aðferðin bæði skemmtileg og nauðsynleg, því margt, sem sagt er frá, hetfði orðið ærið þurr lesn- ing, ef raktar hetfðu verið stað- reyndir einar saman. En með þeirri aðferð, sem HagaMn við- hetfur, verður öll sagan jatfn- Skemimtileg og aðgengileg, hvort sem sagt er frá einfkalífi sögu- tfólks, framkvæimdum, fjáronál- máiiuim og raunar hverj u sem er. Hagadin hefur svo mikið vald á efninu að sagan refcur sig sjáJtf- kratfa að þvi er virðist og minnir í þeim efnurn á skáldiverk, þar sem hafundur getur hagað at- burðarás að vild. Spennan hækk- ar og lækkar sjaldan etftir etfn- inu. I>á helzt færist frásögnin í aukana, þegar lýst er fangbrögð- um sögumanna við Ægi kóng- Sú glíma er höfundi augljóslega svo hugleikin, að hann getur þá vai’la við bundizt og setið hjá, en gerist eins konar þátfctafcandi, með því að leggja í frásögnina þann hita og orðgnótt, sem stemmingin kallair fraim í huga hans þá stundina. Þó mikil vinna li'ggi að baki þessari ævisögu, má geta sér til, að enginn núlitfandi höfundur hefði unnið sér verkið jafn- ertfiðisMtið sem HagaJin. Ástæður þess eru einkuim tvær. f fyrsta lagi man höfuindur sjáltfur þá tíma, sem sagan greinir frá, man afcburði, sem höfðu í senn áhrif á gang þjóðmálanna sem og framfcvæmdir sögumanns síns. 1 öðru lagi gerþekikir Hagalín þann atvinnuiveg, sem sögumaður hef- ur helgað nálega alla kxafta sína. Á þeim vefctrvangi hefur hvorugiur þurtft að útskýra fyrir öðrum. Nú kynni einhver að áMta, að hin staðgóða þekking höfundar á sjávarútvegi kæmi að ein- hverju leyti niður á frösögninmi, þannig að hann gætti þess eikki að gera öðrum nægiilega ljÓ6t, það sem hann þekkir svo vel sjáiifur. En sú er ekki raunin- Ails staðar er sagt frá svo ljós- lega og Skilmerkilega, að jatfn- vel hinn fáfróðasti getur efcki misskilið. Sá er og koatur þessarar bók- ar, að . höfundur bregður ljósi ytfÍT — ekki aðeims sögufótkið og athafnir þess — heldur einnig það tímabil, sem um ræðir. Þaroa má kynnast því, hvemig falenzkir athatfnamenn stága sín fyrstu spor á veguim frjáis fram- taks um og aftir fyrri heims- styrjöld. Sú saga er stórtfróðleg. Hún skýrir Mka svo ótalmargt annað í þjóðlMtfinu á þekn árum. Á þessum árum voru margir fraimikvæandamenn kallaðir spekúlantar- Almenninguir leit á 'þá sem lulkfcuriddiara. Því er ails ekki að neita, að sumir hafa fyllilega staðið uindir spekiú- lantanafmbótinni — að minnsta kosti þeir, sem litiu á framitakið eins og spennandi f járhætfcuspil, þar sem sá væri mestur, sem djiartfast spMaði. Spilamennskan náði hámarki 1919. En þá urðu spekúlantamir að bíta í það súra epli, að spila- maður græðir ekki alitaf. Hann gietur líka tapað. Og tap þeirra varð mikið, svo mikið, að það reið mörgum þeirra til falls. Ég get ekk stiilt mig um að til- færa hér frásögn HagaMns atf þessum aitburðum. Hann segir svo frá síldarmarfcaðinum um- raett haust: „Eriendir kaupendur buðu hærra verð í síidina — og spenn- an jókst að lokum með svo að segja hverjum deginum sem leið- Laks var tunnan atf Norðuriands- síld komin í 99 krónur og fimm- tíu aura, en allir iétu hjá Mða að selja nema hiuitafélaigið Kvöldúlfur. Það seldi helming siinna birgða. Hinir höfðu aláir sem einn komið sér saman um að bíða þess, að verðið hækkaði enn um 50 aura á tunnu, kæimist sem sé í hundrað krónur. Svo koon reiðarsiagið. Síldin lækkaði ekiki aðeins í verði, helcLur varð Haraldur Böðvarsson skyndilega algert verðhraun á marlkaðiinium, og sáldin reyndist al!ls ektki seljanileg." Það sýnist efcki aðeins hatfa verið varfærni og hugboðshæfi- leika Haralds Böðvarssonar að iþaikka, að hann tók akiki þátt í ævintýrum, sem þassum, heldur miklu fremiur heiðarleika og skilningi á þeirri ábyrgð, sem frj'áist framitaJc leggiur einstafcL- ingi á herðar gagnvart þjóð simini. Þess vegna siapp HaraJdiur furðu vel við hoJsketfliur dýrtíðar og verðhruns, sem fyrri hekns- sityrjöldin leiddi aí sér. Mynd sú, sam HagaMn hetfur Ný brauð Ný brauð frá nýjum fram leiðendum eru að koma á mark aðinn. Sannarlega var kominn tími til að vi’ð kynntumst nýj- ustu tækni á þessu sviðL Niður skorin brauð í loftþéttum um- búðum hafa um árabil verið til sölu í fjölmörgum löndum og veit ég að húsmæ’ður eiga eftir að fagna þessari nýjung. Nýja framleiðslufyrirtækið nefnist ekki bakarí, heldur verksmiðja — og getfur orðið til kynna 1 hverju breytingin er einkum fólgin. Hér er um fjöldaframleiðslu að ræ'ða — og vonandi veTður ekki fjöldafram leiðslubragð af brauðunum. Að vásiu þurtfa þau ekki að vera mjög góð til þess að standast samanburð við framleiðslu þeirra, sem undanfarin ár hafa bakað brauð fyrir Reykjavík og nágrenni. En fjöldaframleiðslu bragðið þekkjum við — og það ætti ekki að þurfa að loða við vöruna hér fremur en erlendis. ÍC Eitruð matvara Á laugardaginn keypti ég mér sviðaeufltu í matvöruverzJ- un einni vfð Skólavörðuholt. Afleiðingarnar af neyzlu þeirr- ar fæðu voru dapurlegar og subbuskapur við framleiðslu eða trassaháttur við geymslu matvörunnar hlýtur að ráða. Ég hitti lækni um helgina og sagði honum frá þessu. Hann sagði mér í trúnaði, að hann mundi aldrei leggja sér til munns svína eða sviðasultu, sem geymd væri óvarin í verzl unum. Fáar fæðutegundir væru jafnvandmeðfarnar — og jafn- næmar fyrir utanaðkomandi áhrifum. Ég tel mér skylt aS vara fólk við þessu. Það ætti a.m.k. að ganga úr skugga um að varan sé ný áður en það kaupir sér bita. * Hvít jól? Er jólasnjórinn kominn hér syðra? Að því spurðu menn í gær, en sennilega fæst ekki úr þessu skorið fyrr en eftir jól. Ég trúi veðurspámönnum okkar aldrei fullkomlega, það er e.t.v. ósanngirni. En hér sunnan lands virðist ve'ðrið oft óút- reiknanlegt. Snjókoma að morgni, rigning um miðjan dag, frost um kvöldmatarleyti og hláka um miðnætti Ég minnist þess, að fyrir nokkrum árum spáði Morgun- blaðið (auðvitað með aðstoð sérfróðra manna) rauðum jól- um um allt land. Fréttin var skrifuð að kveldi þorláks- messu og kom í blaðinu á að- fangadag. Þessi jól ur'ðu hvít — snjóhvít, eins og vænta mátti. Þess vegna gætum við átt von á rigningu og roki eins og fyrri daginn, en fengið samt hvít jól. it Veski stolið Kona nokkur, sem vinn- ur í Nýju efnalauginni við Súð- arvog, varð fyrir því óláni að tapa veski sínu. Veskinu var með öðrum orðum stolið úr kaffistofu starfsfólks, en þang- að inn mun hægur vandi áð komast. Peningar voru ekki miklir í veskinu, en hins vegar gler- augu með lituðum sjónglerum — og voru óþægindi og skaði fyrir konuna að missa þau. Þjófurinn hefur sjálfsagt kastað þýfinu frá sér um leið og hann hetfur verið búinn að hirða peningana. Þess vegna villl konam beina þeim tMmæl- um . til hiugsanlegs finnanda, áð hringja í Nýju efnalaugina og láta vita. Þreirns konar nafn skírteini voru í veskinu. ÍC Þakkar aðstoð Og loks er hér stutt bréf: Mér finnst rétt að koma því að hér, rétt fyrir jóMn, þakk- læti mínu frá því á jólunum í fyrra. Þá stejúðu ýmsir erfið- leikar að heimili mínu, óvæntir dregið upp atf Haraldi Böðvars- syni er skýr í þessari bók, enda þó sögumaður beri ekki utan á sér neinar þess konar öfgar, sem gera suima menn minnisstæða öðrum mönnum fremuT- Þvert á rnóti kynnumst við þarna ötfiga- lauisum, venjuleguim mannL sem auglýsir efcki mamnfcosti sina með orðum, en sýnir þá í verki. Lasandinn unidrast stillin'gu sögumanns, otft og tíðum; t.d. þegar einn starfsmaður hans ját- ar að hatfa dregið sér talsvert fé. Hairaldi þykir eklki gott í efni, en lætur þó kyrrt liggja um sinn. Og áður en langt um Mður, hefur sökudólgurinn sikilað aftur hverj- um eyrL sem hann bafði þannig tekið sér að „láni“. Ævisagan f fararbroddi er sögð í þriðju persónu, og tel ég það vera augljósan kost, enda er bún ekki eimgömgu skráð etftir fyrir- sögn sögumanns; hötfundiur hetfur líka mikið til hennar lagt. Ég leytfi mér að tilfæra hér iokaiorðin úr eftirmál'a sögu- manns, Haralds Böðvanssonar* Hann segir: „Ég þori að fullyrða, að bæði ég og söguritarinn hötfum iátið okkur annt um, að sem réttast væri frá skýrt, em hvorugium okkar mun dyljast, að sumt, sem fram kemur í sögunni, muni aðr- ir sjá í öðru Jjósi em við, eða teJja það hafa gerzt eitthvað öðru vísi en bér er frá sagt, en hjá slíku verður ekki komizt, því að það er alkunna, að mönn- um ber sjaldan saman um jafnrvel atburðL sem þeix hatfa verið sjónarvottar að. Ég leyíi mér svo að vænta þess að einhverjum kumni að þykja þessi saga fróðlag um mik ið og merkilegt timabii í sögu íslenZku þjóðarinnar og að sumt í henni kunmi að verða ungum mönnum, sem eittfhvað vilja og Framhald á bls. 16 og óvenjulegir, sem nú eru lið- nir hjá sem betur fer. En þá hafði einhver kunnug eða kunn ugur heimili mínu bent Vetrar- hjálpinni á aðstæður okkar. Sending hennar kom sér væg- ast sagt ákaflega vel og særði ekkert stolt mitt eins og í pott- inn var búið. Nú vil ég bera þakklæti mitt fram, þegar ég sé svo oft auglýsingar Vetrar- hjálparinnar, og benda á það gó'ða starf, sem unnið er á veg- um hennar og annara slíkra aðila svo sem Mæðrastyrks- nefndar og Hjálpræðishersins. Kona“. it Kjarval og ég Borgaralegir möguleikar fyrir óþekkt þjóðlíf á málara- trönum rjúpunnar. Þær hafa skreytt landslag mitt í kjallar- anum, á hillum og afkimum. Trúið því að þetta er himin- himinhrópamdi kratfa, sem lætur hvern dag nægja sínar þján- ingar. Fyrir mér er þetta með upp- lognum ómenningarbrag, en klassast í mannsmenningunni í algjörðu tilfinningaleysi í tám hægri handar. Gefið út atf innsfceifum og út- gengnum snillingum, undir jarð armen eiskulegra alþingis- manna, (skjótið salti á þá í stað höglum á elsku rjúpuna). Gilligogg. Dúllídæ. Með spyrtri vinsemd og upp mældri virðingu. H.H. Kaupmenn - Kaupfélög Nú er rétti tímtnn til að panta rafhlöður fyrir veturinn. Bræburnir Qrmssonhf. Vesturgötu 3, Lágmúla 9. Sími 38820.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.