Morgunblaðið - 21.12.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.12.1965, Blaðsíða 24
24 MORCUNBLAÐIÐ I>riðjudagur 21. des. 1965 FASTEIGNA-OG VERÐBRÉFASALA 2 herbergja íbúð Erum með til sölu 2ja herb. íbúð, 70 ferm. á 2. hæð í nýlegu 3ja hæða sambýlishúsi í Laugarneshverfi. Obyggt svæði er handan við götuna. Fagurt útsýni. Ólaffur Þorgrlmsson nn. Austurslpæti 14, 3 hæð - Sími 21705 Danskur símvirki óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð frá áramótum, helzt í nýju húsi. Eins árs fyrirframgreiðsla. — Upplýs- ingar veitir Póst- og símamálastjórnin í síma 11000. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Tvær nýjaí bækur eftir Enid Blyton eru komnar út: Fimm í skólaleyfi, tíunda bókin um félagana fimm og ævintýri þeirra, og Dularfulla jarðhúsið, sjötta bókin um fimmmenningana og Snata, sem takast á hendur að upplýsa ýmsa dularfulla viðburði. Bækur Enid Blyton Fímm á Fagurey Fimm í ævintýraleit Fimm á flótta Fimm á Smyglarahæð Fimm á ferðalagi Fimm á fomum slóðum Fimm í útilegu Fimm komast í hann krappan Fimm í hers höndum Fimm í skólaleyfi Dularfulli húsbruninn Dularfulla kattarhvarfið Dularfulla herbergið Dularfullu bréfin Dularfulla hálsmenið Dularfulla jarðhúsið m Ævintýraeyjan Ævintýrahöllin Ævintýradalurinn Ævintýrahafið Ævintýrafjallið Ævintýrasirkusinn' Ævintýrasldpið Ævintýrafljótið m Baldintáta — óþægasta telpan í skólanum Baldintáta kemur aftur Baldintáta verður umsjónarmaður Bækur Enid Blyton eru vinsælustu bækur, sem út eru gefnar handa börnum og unglingum, énda kann þessi höfundur tökin á því að skrifa fyrir börn og unglinga. Bækurnar eru nú orðnar samtals 27 talsins og skiptast i fjóra bókaflokka. Meginhluti þessara bóka er á mjög hagstæðu verði, þegar miðað er við verðlag nýútgefinna bóka. Þær eru allar f vönduðum þýðingum og prýddar f jölda mynda. IÐUNN - Skeggjagötu 1 - Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.