Morgunblaðið - 21.12.1965, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 21.12.1965, Qupperneq 32
MBWWMM 3 DACAR TBL JÓLA 3 DACAR TIL JÓLA 'ÍrSES&S&í MMMMMPM 292. tbl. — Þriðjudagur 21. desember 1965 Síldaraflinn tæp 5,5 miflj.málogtu. Fleslir báfanna hæftir eystra SÆM3L.EG síldveiði var vikuna sem leið á miðunum út af Aust- urlandi. Fiestir bátanna eru nú hættir veiðum og komnir til heimahafna. Vikuaflinn norðan- lands og austan nam 102.619 mál um og tn., og var heildaraflinn írum stolið úr sýningorgluggu BROTINN var sýningargluggi í úraverzluninni Certina að Þing holtsstræti 1 aðfaranótt mánu- dags. Var stolið 10 úrum, kven- og karlmannsúrum. Þau voru öll af gerðinni Pier- pont, nema tvö, sem voru svo- nefnid skóiaúr. Dýrasita úrið, sem þjófurinn hiafði á brott með sér, kositar 2.800 króniur. á miðnætti s.l. Iaugardag orðinn 4.217.067 mál og tn., sem skiptist þannig eftir verkunaraðferðum: í sait upps. tn. 402.365 í fi-ystingu uppm. tn. 53.853 í bræðslu, mál 3.760.849 Vikuaflinn sunnaníands nam 26.721 uppm. tn. og var heildar- afiinn 1.245.174 uppm. tn. frá vertíðarbyrjun. Jóla-Lesbókin á blaðsölustöðum LESBÓKIN var borin út til kaupenda í Reykjavík, ná- grannabæjunum og víðar í gær. — í dag fylgir Jóla-Les- bókin Morgunblaðinu þar sem það er selt í Iausasölu á blaða- sölustöðum. Kronmano sendiherra afhendir Hafnfirðingum jólatréð. Kveikt á jólatré frá Friðriksberg KLUKKAN 4 síðdegis á sunnudag afhenti sendiherra hana, Birger Ove Kronmann, Hafnfirðingum jólatré frá Friðriksbergi, vinabæ Hafnar- fjarðar í Danmörku. Við það tækifæri flutti sendi- herrann ávarp og skilaði kveðju frá Fririksbergi. Að ávarpi hans loknu kveikti dóttir hans, Sus- anne Kronmann, á jólatrénu, sem tiaiinn hefur verið staður á Thorsplani við Strandgötu. Stefán Jónsson, forseti bæjar- stjórnar, þakkaði gjöfina og hlý- inu. leg orð sendiherrans og bað hann fyrir kveðju til Friðriks- bergs. Lúðrasveit Hafnarfjarðar lék jóialög undir stjórn Hans Ploder og kjarlakórinn Þrestir söng jóla sálma undir stjórn Herberts Hriibersdhekjs Ágústssonar. Margt fólk var viðstatt at- höfnina, en að henni iokinni bauð bæjarstjórnin sendiherra- hjónunum, svo og ræðismanni Dana, Ludvig Storr og frú, á- samt nokkrum fleiri gestum til kaffidrykikju í Sjálistæðisbús- 7 tonn af skreið seitd til Burundi ÞESSA dagana er verið að af- skipa 7 smálestum af skreið, sem fara eiga til Burundi sem gjöf frá íslandi. Á árinu 1964 veitti Alþinigi á fjáirlögum kr. 215.000.00 framlag til World Fóod Program, sem starfar á vegum Maitvæla- og lan dlbú na ða rs tof nunar Samein- uðu þjóðanina. Þegar World Food Prograim var tilikynnt um fram- laig þetta var tekið fram, að ikeypt yrði skreið fyrir upphæð- ina. Nú hetfur World Food Pro- gram óskað eítir, að umræddar 7 lestir aí sikreið verði sendar til Burundi, vegna áæt.liunar þar uim fasta búsetu og störf fyrir 25.000 fHóttaimenin frá Buanda. Aðaltiilganigur World Food Program er að veita matargjafir til þróunarlanida í samibaindi við fraimkvæmdaáaetlanir er þau ihaíþ með höndium og létta þann- ig undir með þeitm við siikar framkvœmdir. Auk þese er Framh. á bls. 2 Það er betra að hafa pabba nærri, þegar sezt er upp á svona gæðing. Björk og Benedikt pabbi hennar. Jólin að koma og pabbi heima ÞAÐ var stór dagur hjá henni Björk litlu í gær. Við hittum hana í Tómstundabúðinni við Nóatún, þar sem hún var að prófa alls konar leiktæki, hest sem ruggar, vagn með hesti fyrir, þríhjól o. fl. En það var samt ekki það skemmti- legasta. Mamma var með henni, og það albezta, pabbi líka. Pabbi er nefnilega skip- stjóri á síldarbáti, heitir Bene- dikt Ágústsson og er á Hug- rúnu. Og hann kom heim fyr- ir tveimur dögum, eftir hátt í 6 mánaða útivist. Mamma hennar Bjarkar litlu, Jóna Guðlaugsdóttir, kvaðst vera fjarska fegin að hann skyldi, koma núna rétt í tæka tíð til að hjálpa til að undirbúa jólin fyrir telpurnar sínar þrjár. — Þetta er orðið óskaplegt úthald hjá þéim, Þeir eru hættir að sjást heima. Benedikt er búinn að vera í burtu við síldveiðar síðan 2. júní, hefur aðeins flogið tvisv- ar eða þrisvar heim í land- legum. Og svo verða stelpurn- ar fyrir svo miklum vonbrigð- um, þegar hann fer strax aft- ur. En nú er pabbi heima, og farinn að kaupa jólagjafir með þeim mæðgunum, og Björg litla er harðánægð með lífið. En hún vill alls ekki yfirgefa þessi fallegu leik- föng í búðinni. Hún skilur ekki enn, að hún á von í einu siíku á jólunum, þegar pabbí og mamma eru búin að sjá hvað bezt hentar henni. Næg síld á miðunum Þrír bátar ciisi á vefðuni frá IMeskaupsiað Neskaupstað, 20. desember. Þ R í K bátar héðan stunda enn síldveiðar og fóru út á miðin í morgun. Þeir fundu mikla síld á sömu slóðum og hún hefur verið að undanförnu. í kvöld var Bjartur búinn að fá mjög stórt kast, en ekki hef- ur frétzt af hinum. Veður er ekki sem bezt á miðunum. Ekki virðist vafi leika á því, að næg sild er enn út af Aust- fjörðum. — Afli þeSsara báta mun líklega fara í togara, sem eru að veiðum hér úti óg hafa beðið um síld til að sigla með á erlendan mark- að. Síldarverksmiðjan hérna hætt ir að bræða í kvöld og byrjar ekki fyrr en eftir nýjár. Hún á enn um 12 þúsund mála birgð- ir óbræddar, en hefur tekið á móti 513 þúsund málum frá því í sumar. — Ásgeir. Reykjavíkurhöfn afhent jólatré í DAG kl. 16 verður væntanlega kveikt á þýzka jólatrénu, sem Reykavikurhöfn hefur borizt að göf. Jólatréð var væntanlegt með „ísborgu“ inn á höfnina í gær- kvöldi og átti að hraða sem mest afgreiðslu trésins til þessí að hægt yrði að afhenda það á rétt- um tíma, en reisa á það íyrir framan Hafnarbúðir. Þetta kom fram á fundi sem hafnarstjóri, Gunnar 11. Guðmundsson hélt með blaðamönnum af þessu til- efni. Á fundinum var viðstaddur fulltrúi gefenda, prófessor dr. Ernst Samhaber, en hann er yfir Frtunhaild á bks. 2. ELisabeth Ingólfsson Konan ófundin KONAN, sem leitað hefur ver ið að, er enn ófundin. Að ósk iög- reglunnar birtir blaðið mynd af benni, ef vera kynni að ein- hver hefði séð hana eftir þriðju- daginn 14. desember s.l., en þá hvarf hún að heiman. Hún heitir Elísabeth Ingólfs- son og er 39 ára gömul. Hún er þýzk að uppruna, en talar ís- lenzku hiklaust, en þó með nokkruim hreim. Elísabeth er 166 sm «ð hæð, ljóshærð. Fraimihaild á bds. 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.