Morgunblaðið - 21.12.1965, Síða 22

Morgunblaðið - 21.12.1965, Síða 22
22 MORGU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 21. des. 1965 I Móðir okkar og tengdamóðir, SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR Ránargötu 36, andaðist að Elliheimilinu Grund 19. þ. m. Margrét Jóhannesdóttir. Ólafur Jónsson, Sigurjón Jóhannesson, Vilborg Eiríksdóttir. Systir okkar, LÁRA SCH. HALLGRÍMSDÓTTIR frá Vogum, andaðist að Elliheimilinu Grund 11. desember sl. — Útför hennar hefir farið fram. Elínborg Hallgrímsdóttir. Egill Hallgrímsson. Eiginkona mín og móðir mín, ! AUÐUR AÐALSTEINSDÓTTIR Husqvarna Straujárn Vöfflujárn Kafmagnsponnur Brauðristar Nytsamar tækifærisgjafir — Hitaplötur Fást víða í raftækjaverzlunum. frá Húsavík, andaðist í Borgarspítalanum laugardaginn 18. des. Friðþjófur Pálsson, Aðalheiður Friðþjófsdóttir. ÞÓRÐUR GUÐMUNDSSON Hofsvallagötu 15, andaðist þann 18. þ.m. í Sjúkrahúsi Hvítabandsins. Fyrir hönd aðstandenda. Unnur Oddsdóttir. GUÐMUNDUR KRISTJÁNSSON frá Núpi í Axarfirði, andaðist í sjúkrahúsi í Reykjavík laugardaginn 18. þ.m. Eiginkona og börn. Dóttir mín, móðir okkar og systir, GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR frá Litlu-Brekku, verður jarðsett frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 22. þ.m. kl. 10,30 f.h. — Útvarpað verður frá athöfninni. Ingibjörg Jónsdóttir. Svala Ernestdóttir, Eðvarð Geirsson, og systkini hinnar látnu. Útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, ÓLAFAR CHRISTENSEN fer fram miðvikudaginn 22. þ. m. frá Fossvogskirkju kl. 13,30. Christian Christensen og f jölskylda. Útför eiginmanns míns, MAGNÚSAR JÓNSSONAR yfirvélstjóra, Brávallagötu 22, verður gerð frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 22. des- ember kl. 2 e.h. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Sigurborg Árnadóttir. Útför DANÍELS BENEDIKTSSONAR sem andaðist 17. des. sl., verður gerð frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. des. kl. 13,30. Jónína Loftsdóttir og börn. Öllum vinum mínum og velgjörðafólki nær og fjær þakka ég hjartanlega alla aðstoð og ómetnalega hjálp við fráfall eiginmanns míns, sigurðar bjarnasonar Ég bið ykkur öllum blessunar Guðs, sem gáfuð mér góðar gjafir til styrktar mér og börnunum í framtíð- inni. — Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól og farsælt komandi ár. 17/ athugunar fyrir jólin GULL VASAUR 14. kar. með tveim lokum. KRYSTALL: Ávaxtaskálar Konfektskálar Rjómaskálar Kökudiskar Tertudiskar Kryddsett Öskubakkar o. fl. Margt ofangreint í lituðum krystal Danskur silfur-borðbúnaður, skeiðar, gafflar, hnífar, kökuspaðar, kökugafflar, kaffiskeiðar. GLEÐILEG JÓL! Guðni A. Jónsson, Öldugötu 11 GULL ARMBANDSÚR, karla ok kvenna. 18 og 14 kar. með gull böndum, sjálfvirk, automatisk. BORÐKLUKKUR 8 og 14 daga gangverk frá kr. 650,- Vegna útfarar Ólafar Christensen verður verzlunin lokuð miðvikudaginn 22. þ. m. Kjötbúð INIorðurmýras* Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför, GUÐRÚNAR SESSELÍU JENSDÓTTUR hússtjórnarkennara, Faxaskjóli 16. Vandamenn. Þökkum af alhug auðsynda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, INGIBJARGAR STEINGRÍMSDÓTTUR Vesturgötu 46A. Anna Bjarnadóttir, Guðlaugur Kristmannsson, Inga Lillý Bjarnadóttir, Þorsteinn Sigurðsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð arför móður okkar og tengdamóður, HALLDÓRU MARGRÉTAR SIGURÐARDÓTTUR Sérstakar þakkir færum við lækni og hjúkrunarliði Sjúkraskýlis Bolungarvíkur og hjartans þakkir til fyrr- verandi forstöðukonu, Ólafíu Sveinsdóttur fyrir alla þá hjálp, er hún veitti henni í veikindum hennar. Sigurrós Guðbjartsdóttir, Steinn I. Jóhannesson, María Guðbjartsdóttir, Ingólfur Jónsson, Sigurður Guðbjartsson, Ólína Bæringsdóttir, Elías Guðbjartsson, Svanhildur Maríasdóttir, Guðbjartur S. Guðbjartsson, María Jóhannsdóttir, Kristján Guðbjartsson, Þórey Elíasardóttir. & fiCRB KIKISINS Ms. Hekla fer vestur um land til Akur- eyrar 1. janúar. Vörumóttaka á miðvikudag og fimmtudag til Patreksfjarðar, Sveinseyr- ar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Suðureyrar, Isafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. —. Farseðlar seldir á miðvikudag. M.s. Esja fer austur um land til Akur- eyrar 1. janúar. Vörumonaxa á miðvikudag og fimmtudag tii Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norð- ijarðar, Seyðisfjarðar, Rauf- arhafnar og Húsavíkur. — Farseðlar seldir á miðviku- dag. HMEIFM'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.