Morgunblaðið - 21.12.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.12.1965, Blaðsíða 29
fcriðjudagur 21. des. 1965 MORCUNBLADID 29 "5 FORO TRANSIT Sendíferðabifreið aiUtvarpiö Þriðjudagur 21. desember 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:10 Veðurfregnir — íónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp: Tónlejkar — 12:25 Fréttir og veð urfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Dagrún Kristjánsdóttir talar við annan húsmæðrakennara, Dag- björtu Jónsdóttur. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist: Liljukórinn syngur þrjú lög eft- ir Jóhann Ó. Haraldsson; Jón Ásgeirsson stj. Annie Fischer leikur Píanósó- nötu nr. 10 eftir Beethoven. Don Kósakka-kórinn syngur rússnesk þjóðlög; Sergej Jaroff stj. Covent Garden hljómsveitin leik ur „Apparitions“ eftir Liszt; Robert Irving stj. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Lög úr „Kysstu mig Kata“ eftir Cole Porter. Werner Möller og hljómsveit, The Dave Clark Five, Teddy Wilson, The Rolling Stones, Klaus Wunderlich, Eugén Tajm- i er, Ray Martin o.fl. syngja og leika lagasyrpur. 18:00 Tilkynningar. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Árni Björnsson tónskáld sextug- ur (23. des.) Dr. Hallgrímur Helgason tekur til máls, og flutt verða tvö tónverk eftir Árna Björnsson: a) Gísli Magnússon leikur só- nötu fyrir píanó. b) Sinfóníuihljómsveit íslands leikur tilbrigði um íslenzkt rímnalag. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. 20:30 Hugsjónafræðin og umbótabar- áttan. Hannes Jónsson félags- fræðingur flytur erindi. 21:00 Þriðjudagsleikritið: ^Hæstráðandi til sjós og lands'* Þættir um stjórnartíð Jörundar hundadagakonungs eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Fjórði þáttur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Átta ár I Hvíta húsinu. Sigurður Guðmundsson skrif- stofustjóri flytur kafla úr end- urminningum Trumans fyrrum Bandaríkjaforseta (3). 23:30 Ballettinn „Giselle" fyrri þáttur eftir Adam. Fílharmoníusveit Vínar leikur; Herbert von Karajan stj. 23:00 Á hljóðbergi: Erlent efni á erlendum málum. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir. a) „The Story of the Goblins, Who Stole a Sexton" eftir Charles Dickens. — Boris Karloff les. b) „A Child’s Christmas in Wales" eftir Dyían 'T’homas. Höfundur flytur. 23:55 Dagskrárlok. Amerískir IMÆLOMGALLAR aðeins kr. 595.- Veljið það bezta. V a 1 V»Z.f Ný sending af loðfóðruðum hettuúlpum úr rússkinnslíki Bernhard Laxdal Kjcrgarði mmÞ SVEINN EGILSSON H.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 FDRD TRANBIT rlJ GJÖRNV'TIR plássið Hý kraftmilcil V4 benzín- eða dieselvel. Flutningsþungi fró 600—1750 kg. amper alternator. 4 skiptur kassi, alsamhæfður. VerS og myndlistar fyrirliggjandi. ^ Sími 11687 21240 Jfekla Laugavegi 170-172 AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HÍBÝLAPRÝÐI Það er barnaleikur að strauja þvottinn með Baby strauvélinni Baby strauvélin léttir otrúlegu erfiði af húsmóðurinni. — Baby strauvélin pressar, straujar, rúllar, Pressar buxur — straujar skyrtur — rúllar lök. — Baby strauvélin er opin í báða enda. Baby strau- vélinni er stjórifSð með fæti og því er hægt að nota báðar hendur við að hagræða þvottinum. Baby strauvélin er ómetanleg heimilisaðstoð . . . . JOLAKONSERT r Háskólabíói 3. jóladag kl. 3 e.h. (Aðeins þessi eini konsert) Þessir kunnu skemmtikraftar munu flytja fjölbreytta jóladagskrá VIÐ ALLRA HÆFI ÓMAR & barnakór - SAVANNA tríóið - DÁTAR - TEMPÓ - ÞORSTEINN EGGERTSSON - KYNNIR JÓNAS JÓNASSON Forsala aðgöngumiða hefst í Háskólabíói miðvikudaginn 22. des. PÓSTTIRTNV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.