Morgunblaðið - 05.01.1966, Page 16
16
MORCU NBLAÐIÐ
Miðvikudagur 6. janúar 1966
Verzlunarfólk
Okkur vantar karlmann til ýmissa verzl-
unarstarfa og konu til uppvigtunar.
Upplýsingar ekki í síma.
Grensaskjör
Grensásvegi 46.
Afgreiðslufólk
óskast
Viljum ráða nú þegar:
1. Afgreiðslumann vanan kjötafgreiðslu.
2. Afgreiðslustúlku, aðallega til að vinna
við peningakassa.
Aðeins reglusamt og ábyggilegt fólk
kemur til greina.
I\lelabúðin
Hagamel 39.
„Framtíðar-
starf“
•Jc Reglusamur og ábyggilegur skrif-
stofumaður, sem getur unnið sjálf-
stætt, óskast nú þegar eða í vor, að
traustu fyrirtæki á Austfjörðum. —
Nokkur kynni af útgerð eru æskileg.
Þeir, sem áhuga hafa, eru góðfús-
Tk lega beðnir að senda upplýsingar
-fc um menntun, fyrri störf o. fl- til
afgr. Mbl. fyrir 15. janúar, merkt:
★ „Austfirðir — 8161“.
tíM'311-BO
\fmrn
Fastagjald kr. 250,00,
og kr. 3,00 á km.
Volkswagen 1965 og ’66
T—BILA.LCIGAN
Falur z
RAUÐARÁRSTÍG 31
SÍMI 22022 .
LITL A
biíreiðoleigon
Ingólfsstræti 11.
VolkswageD 1200
Sími 14970
BÍLALEICAN
FERD
SÍMI 34406
SENDU M
Daggjald kr. 250,00
og kr. 3,00 hver km.
Fjaðrir, fjaðrabióð, hljóðkuiai
pustror o. iL varaiiiutir
margar gerðir bifreiða
Bílavórubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
SPILABORÐ
VERÐ kr. 1.610,00
KRISTJAN
SIGGEIRSSON H.F.
Laugavegi 13.
Simar 13879 — 17172.
Skrifstofustarf
Viljum ráða strax ungan mann eða stúlku til skrif-
stofustarfa.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
Aðalstræti 6. — Sími 2-22-80.
Tilboð
óskast í eftirtaldar vélar og tæki, sem eru t\l sýnis
við vélaverkstæði Keflavíkurbæjar við Flugvallar-
veg: Bantam vélkrani 3/8 cu.yd. með skóflu og
gröfu. — Loftpressa Sullivan með International
dieselvél, 105 cu.f. ásamt loftverkfærum. —
Vörubifreið, Chevrolet árg. 1955, 3 % tonn. —
Vökvakrani á vörubifreið af Faco-gerð. —
Rörsteypuvél Pedershoap ásamt röramótum 4—24
tommu. — Steypuhrærivélar. — Pallur af vörubif-
reið 15% fet ásamt sturtum.
Upplýsingar gefnar í síma 1552.
Áhaldahús Keflavíkurhæjar.
Fiskibátur til sölu
16 rúmlesta bátur 1% árs gamall með línuspili,
Simrad dýptarmæli, (hvít línu) línurennu og línu-
bölum. — Útborgun kr. 125 þúsund og lánakjör
eindæma hagstæð.
SKIPA- 06
VERÐBRÉFA-
SALAN
SKIPA-
VESTURGÖTU 5
Sími 13339.
Talið við okkur um kaup
og sölu fiskiskipa.
Verðlækkun:
WELLIT einangrunarefni, 5 cm þyklú
Kostar nú aðeins kr. 58,00 pr. ferm.
WELLIT þofir raka og yfir 100 stiga híf>'
WELLIT rýrnar ekki og heldur sinu
angrunargildi, í áratugi.
Einkaumboð:
IVIars Trading Company hf
Klapparstíg 20. — Sími 1-73-73.