Morgunblaðið - 05.01.1966, Page 28

Morgunblaðið - 05.01.1966, Page 28
Langstærsta og íjölbreyttasta blað landsins Helmingi utbreiaaara en nokkurt annað íslenzkt blað Framleiðslan hefur aukizt meira en þörf er á f ÍFTVARPSEMNDI sínu um af- komu landbúnaðarins á sl. ári sagði Halldór Pálsson, búnaðar- málastjóri, að mjólkurfram- leiðslan á fyrstu 11 mánuðum ársins 1965 hefði numið 99.8 milljónum lítra, sem væri 6% meiri framleiðsla en á sama tíma- bili 1964, en hins vegar hefði mjólkursalan aðeins aukizt uin tæp 2% á sama tíma. Búnaðarmálastjóri sagði að þetta sýndi, að framleiðslan hefði aukizt meira en þörf væri á. A'ðstaða landbúnaðarins til út- flutnings hefði versnað tvö síð- ustu árin vegna • vaxandi verð- bólgu innanlands og lítilla breyt- inga eða fremur iækkandi verðs á erlendum mörkuðum. Þ-ess vegna væri ástæðulaust fyrir bændur að auka framlei’ðsl- una nema með því móti að um aukna hagkvæmni væri að ræða í búrekstrinum og í því sam- bandi ráðlag'ði búnaðarmála- stjóri bændum að gæta hófs í notkun kjarnfóðurs. Benzínverð hækkar Olíuverð lækkar Myndin sýnir, hvernig varðskipið liggur utan í dráttarbrautinni. (Ljósm. Mbl. Sv. >.). Reynf að losa varðsklpið Skeftimdir evm ókunnar ITM áramótin hækkaði benzín- verð verulega, en olíuverð lækk- aði litið eitt. Benzínlítrinn kostar nú kr. 7,05, en kostaði áður kr. 5,90. Olía til kyndingar kostar nú 1,63 kr. hver lítri, en kostaði 1,67 kr., og olía til báta kostar nú 1,58 kr. hver Jítri, en kostaði 1,62 kr. Verðlagsstjóri skýrði Mbl. svo frá í gær, að þessi 115 aura hækk un á benzínlítranum skiptist Hlakka BÆÐI leikhúsin í Reykjavík munu á næstunni sýna leikrit eftir Halldór Laxness. Þjóð- leikhúsið mun byrja æfingar á Prjónastofunni Sólin um miðjan þennan mánuð, og Leikfélag Reykjavíkur tekur nýtt leikrit til meðferðar seinni hluta máaðarins. Mbl. átti tal um þetta í gær við höfundinn. Halldór Lax- ness, sem staðfesti að Þjóð- leikhúsið hefði fengið leyfi til að færa upp leikritið Prjóna stofuna Sóiin, sem hann skrif aði fyrir fjórum árum, og að hann hefði lofað Leikfélaginu þannig, að benzínskattur hækkar um 90 aura og söluskattur um 7 aura. Vegna verðjöfnunar hefur verð á benzíni veri“ð svo til óbreytt um alllanga hríð, en nú væri bætt við 18 aura álagning- arhækkun, til þess að vega upp á móti hækkun á dreifingarkostn aði o. fl. Um olíuverðið væri það að segja, áð það hefði einnig verið óbreytt nokkuð lengi, og þótt dreifingarkostnaður á olíu hefði hækkað, hefði innkaups- verð hennar iækkað meira, svo áð útsöluverð iækkar um fjóra aura. Ók tvívegis iram úr Slökkviliðinu UM kl. 22 á mánudagskvöld var slökkviiiðfð í Reykjavík kvatt suður í Kópavog, þar sem kvikn- að hafði í skúr, og gekk greið- lega að slökkva í honum. Á leið- inni þangað ók ungur maður tví- vegis fram úr slökkviliðinu. Hann var leiddur fyrir rétt í gær og fékk 1600 kr. sekt. ieikriti því, sem hann er nú að skrifa, þegar það er búið eða jafnvel áður en það er fuilskrifað. Laxness kvaðst eiga talsvert uppkast að nýja leikritinu. Talað hefði verið um að byrja að æfa það sem tilbúið er og hann hefði ekki á móti því að sá háttur væri á hafður. Það sé í rauninni góð hug- mynd. Þá megi sjá hvað hægt er að gera og hvað ekki á sviðinu. Hann muni hafa ánægju af að vinna sem mest með leikurunum. Laxness lét þau lítillátu orð falla, að erf- í GÆR var hafinn undirbúning- ur að því að losa varðskipið Þór úr brautarsleðanum í Slippnum, iþar sem það festist á mánudag. Guðmundur Hjaltason, yfirverk- stjóri hjá Slipphélaginu, tjáði Mbl., að tilraun yrði gerð til að ná skipinu á flot fyrir næstkom- andi helgi, en þá verður stór- streymt. Guðmundur kvaðst Sjö Akrones- bútor inraúsild Akranesi, 4. janúar. UM ieið og gefur munu eftir- taldir bátar halda út á síldveið- ar: Höfrungur III., Sigurfari, Haraldur, Skírnir, Sigurborg og Anna. Vb Ólafur Sigurðsson er kominn austur á síldarmiðin. Höfrungur III. er næstafla- hæstur á árinu yfir landið með 12.500 tonn af síld, loðnu og þorski. — Oddur. itt væri fyrir skáldsagnahöf- und að slá í gegn með nýjum túlkunarmiðli. Leikrit hans hefðu meira verið tilraun sem hann hefði ef til vill ekki náð tökum á. Og hann kvaðst hlakka til að vinna með leik- húsunum. Aðspurður um nýja leikrif- ið, sagði höÆundur, að uim það væri erfitt að tala enn sem komið er. Slíkt væri eins og að fara að tala um óifætt barn. Hann hefði haft s'topulan tíma, verið við annað, og því gengið hægar að Ijúika því en elia. Framhald á bls. 31 ekki geta fullyrt hverjum að- ferðum yrði beitt til að losa skip- ið, því að margar kæmu til FYRIR skömmu var frá því skýrt hér í blaðinu, að Dómkirkjusöfn- uðurinn hefði ákveðið að gefa litaðan glugga í Dómkirkjuna til minningar um sr. Bjarna Jóns- son. Nú hefur Mbl. fregnað að í ráði sé að setja Jituð glerlista- verk í alla neðri glugga kirkj- unnar, sem eru 7 talsins. Forráðamenn kirkjunnar munu hafa rætt málið við brezkan listamann, Mr. Coie. Hann gerði litúðu gluggana í Bókhlöðuna á Bessastöðum og hefur verið á ferðinni hér á landi. Hefur lista- maðurinn þegar sent litaskissur af tveimur gluggum til sóknar- nefndar Dómkirkjunnar. Við Dómkirkjuna er til svo- nefndur gluggasjóður, sem stofn- aður var í því skyni að fá litaða glugga í kirkjuna og mun eitt- hváð vera til í honum, þó það sjái sennilega ekki langt. Mbl. reyndi að leita nánari upp lýsinga um þetta mál. Formaður sóknarnefndar vildi ekki láta hafa neitt eftir sér um það að svo komnu máli. Brotizt inn hjú Ölgerðinni AÐFARANÓTT þriðjudags var brotizt inn í geymslu Ölgerðar- innar Egill Skallagrímsson bf. á Rauðarárstíg með því að brjóta glugga. Stoli'ð var 48 ílöskum af appelsíni greina. Hann kvað skemmdiv hafa orðið miklar á hinum ný- viðgerða dráttarsleða, en sagði, að ekki væri hægt að gera sér grein íyrir þeim til fullnustu enn þá. Pétur Sigurðsson, forstjóri Landrelgisgæzlunnar sagði ekk ert vera hægt að segja enn um skemmdir á skipinu. en enn hefði ekki sézt nema smágat á því. Tæki, sem um borð væru, hefðu ekki skemmzt. Þá var haft samband við húsa- meistara rikisins, sem sagði að að ekki hel'ði verið haft við sig samband um þetta nú. En oft hefði verið rætt um það áður, að litaða glugga þyrfti að setja I Dómkirkjuna. Honum væri þvi alveg ókunnugt um að verið væri að vinna að málinu. Alúmínmúl rædd í Sviss SL. mánudag fóru áleiðis til Zúrich þeir Jóhann Hafstein, ' iðnaðarmálaráðherra, dr. Jó- hannes Nordal, formaður Stór iðjunefndar, Eiríkur Briem, framkvæmdastjóri Landsvirkj j unar, Brynjólfur Ingólfsst % ráðuneytisstjóri, Hjörtur Torfason, lögfræðingur, og Steingrímur Hermannsson, framkvæmdastjóri Rannsókna ráðs ríkisins. Þar munu þeir j ræða við fulltrúa Swiss Alu- \ minium (Alusuisse) og vinna j að nánari gerð á frumdrögum ! að samningum um alúmín- verksmiðjuna í framhaldi af þeim umræðum, sem fóru ' fram hér á landi í desember- j mánuði siðastliðnum. — Þeir munu flestir væntanlegir heim aftur í lok þessarar | viku, en Jóhann Hafstein þó ekki fyrr en 14, þessa mánað- ar. til a& vinna með leikhúsunum, segir Laxness Prjónastofan í Þjéðleikhijsiiiu, nýtt leikrit í Iðnó Listaverk í sjö glugga Dómkirkjunnar Brezkur maður hefur gert uppdrætti að tveivnur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.