Morgunblaðið - 16.01.1966, Síða 4

Morgunblaðið - 16.01.1966, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ Sunnu'dagur 16. janúar 1966 Annast um SKAITAFBAMTÖL Tími eftir samkomulagi. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisvegi 2 Sími 16941. Húsbyggjendur Þrír trésmiðir geta bætt við sig verkefnum strax. Upplýsingar í síma 30477 eftir kl. 1. Tamningarstöð Þeir, sem óska að láta mig temja fyrir sig í vetur, tali við mig strax. Reynir Aðalsteinsson, Árbæ. 12 ára telpa óskar eftir að gæta barns 1—2 kvöld í viku (í Aust- urbænum). Uppl. í síma 13969 kl. 4—6. Af sérstökum ástæðum er til sölu Lindholm orgel. Upplýsingar í síma 51147. Pappadiskar og drykkjarmál í litum og stærðum fyrir þorrablót fyrirliggjandi. Ólafsson og Lorange Klapparstíg 10. Sími 17223. Vön skrifstofustúlka óskar eftir góðri atvinnu frá og með 1. marz nk. Tilboð leggist inn á Mbl. f. 22. þ.m., merkt: „9508“. Skattaframtöl Annast um skattaframtöl og skattakærur. Viðtalstími eftir samkomulagi. Harald- ur Gíslason, viðskiptafr., Austurstr. 10, 5. h. S. 20270. Húsgagnasmiður vanur innréttingum óskar eftir vinnu. Vinnuveitandi þarf að geta útvegað leigu- íbúð. Tilboð sendist Mbl. fyrir 22. janúar, merkt: „8275“. Keflavík — íbúð á Suðurgötu 24 til leigu. 4 herbergi, 2 baðherbergi, geymsla, þvottahús og þvottasnúrur á hæðinni. Keflayík — Suðurnes Útsalan hefst á mánudag. Herraföt frá kr. 650,- Stakir jakkar frá kr. 500,0. Bútar og margt fl. Kaupfélag Suðumesja Vefnaðarvörudeild. Enskur arkitekt-stúdent óskar eftir vinnu í nokkra mánuði. Tilb. merkt: „R.F. —8276“ sendist afgr. Mbl. Vélritunarstúlka óskast 20—30 klst. á viku. Tilboð með uppl., merkt: „Enska eða danska - 8277“, sendist Mbl. fyrir 21. jan. Svefnbekkir kr. 2300,- Nýir, gullfallegir, svefn- sófar frá kr. 1950,-, nýlag- færðir. Teak sófaborð hálf- virði. Sófaverkstæðið Grett isgötu 69. — Sími 20676. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. þal Ulct Vegna prentvillna, sem urðu á ÞULUM Kela á fimmtudag og föstudag, prentum við þær upp réttar, ásamt þeirri þriðju. Tilefni þessara þulna er auðvitað grein Benedikts Gröndals í Alþbi. s.l. sunnudag um styrk við hallarekstur islenzkra dagblaða. FRAMSSÓKNARMADDAMAN KVEÐUR VIÐ TÍMANN: Vertu ekki að gráta „glókollur minn,“ því bráðum kemur Mogginn og gefur þér inn vitaminið holla, er vera mun svo gott, að bráðum muntu sjálfur geta sezt á þinn pott. Og kannski líka vaxið að viti, minn son, — en vel þó getur brugðizt sú blessaða von. Þannig er nú lífið, það leikur suma grátt. Þá er lán að geta skjól hjá góðum mönnum átt. Vertu ekki að gráta „glókollur minn“ því kanski fyrr en varir getur vænkazt hagur þinn. Keli. EMIL KVEÐUR VIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ „Stígur hann við stokkinn stráka litli hnokkinn“. Og pabbi er að strjúka á honum stutta, þunna lokkinn. Ósköp ertu gugginn, angurvær og hnugginn. Þú hefur ekkert dafnað síðan danska mamma fór. En nú er ég að vona að þú verðir bráðum stór. Því senn kemur hann Moggi og miðlar góðu börnunum úr malnum svo ei heyrist lengur gaul í litlu görnunum. Þá verður kátt í kotinu, af keti nóg og flotinu. Þá ijóma munu af kæti og glensi hann Gylfi minn og drengurinn hann Bensi. Keli. EINAR RAULAR VIÐ ÞJÓÐVILJANN: „Fagur er þinn fótur“ og fögur höndin smá. Og bústinn ertu, ljúfurinn og létt er þín brá. Én sízt af öllum mætti hann Moggi það sjá, þegar hann ber að garði með björg handa þeim snauða, sem berst við hungur-dauða. En seinna, þegar enginn sér, þá aftur máttu leika þér að gullinu „rauða“, gullinu þínu „rauða“, sem fært þér hafa vinir þínir fyrir austan tjald, en er þó reyndar ekki nema ofurlítið gjald. Því enginn hefur unnið þeim betur. Enginn betur hneigt sig og beygt sig, og enginn betur sveigt sig undir þeirra bróðurlega vilja og vald. Keli. FRETTIR Eyfirðingafélagið í Reykjavík heldur sitt árlega Þorrablót að Hótel Sögu, föstudaginn 21. jan- úar n.k. og hefst blótið kl. 19:30. Félagsmenn eru beðnir að fylgj- ast með auglýsingum í dagblöð- um bæjarins og Útvarpinu næstu daga. — Félagsstjórnin. Nessókn. Prófessor Jóhann Hannesson flytur biblíuskýring- ar í félagsheimili kirkjunnar þriðjudaginn 18. jan. kl. 9. Allir velkomnir. Bræðrafélagið. Fíladelfía, Reykjavík. Guðsþjón usta sunnudag, kl. 8:30. Ræðu- menn Árni Eiríksson og Ásgrim- ur Stefánsson. Reykvíkingafélagið heldur skemmtifund að Hótel Borg mið vikudaginn 19. jan kl. 8:30. Björn Pálsson flugstjóri sýnir litmyndir af landinu. Málverk af séra Bjarna sýui á fundinum. Happdrætti, dans Félagsmenn fjölmennið og takið gesti með. Stjórnin. Skagfirðingafélagið í Reykja- vík biður Skagfirðinga í Reykja- vík og nágrenni, 70 ára og eldri, að gefa sig fram vegna fyrir- hugaðrar skemmtunar við eftir- talið fólk: Stefana Guðmunds- dóttir, sími 15836, Hervin Guð- mundsson sími 33085, Sólveig Kristjánsdóttir, simi 32853. Óháði söfnuðurinn. Kvenfélag- ið og Braeðrafélagið halda sam- eiginlegan nýjársfagnað í Kirkju bæ sunnudaginn 16. janúar að lokinni messu, sem hefst kl. 2. Allt safnaðarfólk velkomið. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð sunnu dagskvöldið 16. jan M. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði heldur almenna samkomu á sunnudagskvöld kl. 8:30. Kon- Hversu lengi, Drottinn. Ætlar þú að gleyma mér um eilífð? Hvensu lengi ætlar þú að hylja auglit þitt fyrir mér? (Sálmarnir, 13, 2). 1 dag er sunnudagur 16. janúar og er það 16. dagur ársins 1966. Eftir lifa 349 dagar. 2. sunnudagur eftir þrettánda. Árdegisháflæði kl. 1.11. Síðdegisháflæði kl. 13.41. Upplýsingar um iæknapjön- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Símin er 18888. Slysavarðstotan i Heilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sólar- kringinn — sími 2-12-30. Næturvörður vikuna 15/1 til 22/1 er í Vesturbæjarapóteki. Sunnudagsvakt 16/1 er í Austur bæjarapóteki. Næturlæknir í Keflavík 13. jan. til 14. jan. Jón K. Jóhanns- son sími 1800, 15. jan. til 16. jan. Kjartan Ólafsson sími 1700, 17. jan. Arinbjörn Ólafsson sími Næturlæknir í Hafnarfirði Helgidagavarzla laugardag til mánudagsmorguns 15.—17. þm. Kristján Jóhannesson sími 50056 og næturvarzla aðfaranótt 18 þm. Jósef Ólafsson, sími 51820. 1840, 18. jan. Guðjón Klemens- son sími 1567 og 19. jan. Jón K. Jóhannsson sími 1800. Kópavogsapotek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis verlhir tekið á mótl þelm« er gefa vUja blóð i Blóðbankann, sen hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frA kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 f-h. Sérstök athygli skal vakin á milð- vikudögum. vegna kvöldtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 OrS lífsins svarar i síma 10000. I.O.O.F. 10 = 1471178% = E.I. RMB-19-l-ZO-KS-MT-HT. o EDDA 59661187 — I Atkv. [Xl HELGAFELL 59661197 VI. 2 I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1471188!4 3 E. I. □ MÍMIR 59661177 — 1 atkv. Frl. I.O.O.F. 3 = 1471178 = N. K. kvm. ráð Þorsteinsson talar. Allir vel- komnir. Austfirðingafélagið í Reykja- vík heldur fund sunnudaginn 16. janúar kl. 8:30 að Hótel Sögu (hliðarsal). Spiluð verður félags vist. Stjórnin. Árnesingafélagið í Reykjavík heldur skemmtifund í Lindarbæ uppi í kvöld kl. 8:30. Til skemmt unar verður félagsvist, mynda- sýning Dans og fleira. Skemmti- nefndin. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt hefur nýárs- fagnað í Sjálf stæðishúsinu kl. 8:30 á mánudags- kvöldið 17. janúar. Frú Auður Auð- uns, forseti borgarsijórnar flytur ávarp. Sið- an verður spilað Bingó, og marg ir ágætir munir, þar á meðal vetrarferð með Gullfossi til Kaupmannahafnar. Bingóið er fyrir allt sjálfstæðisfólk, konur og karla Mætið vel og stundvís- lega á þessu fyrsta bingóspili félagsins. Frá Vetrarhjálpinni. Síðasta úthlutun á notuðum fatnaði verð ur mánudaginn 17. jan. og þriðju dag 18. jan. frá kl. 13:30—17 báða dagana að Laufásvegi 41. Kvenréttindafélag íslands held ur fund kl. 8:30 á Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 18. janúar. Fundar- efni: Anna Sigurðardóttir flytur erindi: Nýir þjóðhættir og fjöl- skyldulíf. Félagskonur fjölmennið og tak- ið með ykkur gesti. Kvennadeild Borgfirðingafé- lagsins heldur fund í Hagaskól- anum kl. 8:30 á þriðjudagskvöld 18. jan. Kristiieg samkoma verður haldin í Breiðagerðisskólanum á mánudaginn 17. jan. kl. 20:00. Allir hjartanlega velkomnir Jón Holm og Helmut Leiehsnering tala. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11 og 20:30 Almennar sam- komur. Foringjar og hermenn taka þátt. Allir velkomnir Kl. 14:00. Sunnudaga9kóli. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. (Eldri deild.) Fundur í Réttar- holtsskólanum mánudagskvöld kl. 8:30. Stjórnin. Bræðrafélag Háteigsprestakalls heldur fund í borðsal Sjómanna skólans miðvikudaginn 19. jan. kl. 8.30. Rædd verða félagsmál og sýnd kvikmynd. Þess er ósk- að, að nýir félagar komi á fund- inn. KVenfélag Kópavogs heldur fund í Félagsheimilinu miðviku- daginn 19 janúar kl. 8:30. Mikils verð mál á dagskrá. Gestur mæt- ir á fundinum Fjölmennið. Stjórnin. GAiVIALT og con Hæsti Jesús, fyrir helgan þín > hjálpaður lífi mínu. Þá er mér ljúft að líða í nafni þínu. IViessur í dag Elliheimilið Grund Altarisguðsþjónusta kl. 10 f.h. Séra Sigurbjörn Á. Gísla son messar. VISUKORIXI 25 mínútum eftir að vísurnar um Háteigskirkju urðu til, kom séra Bjarni, og er það auðskilið mál. HALLGRÍMSKIRKJA Á SKÓL AVÖRÐUHÆÐ 54. vísukorn. Biáhimins djúpið blikar, býr yfir leyndri þrá. Upp, upp mót stjörnum stikar, stuðlabergskirkjan há. Lágarmar lofsal styðja lausnarans hæst í hæð blessun Haligríms að biðja birtist í hæð og smæð. Oddur. Sunnudagaskólar Sunnudagaskóli K.F.U.M. og K. í Reykjavík, Amtmanns stíg 2, efnir á morgun til sér- stakrar myndasýningar. Hefst sunnudagaskólinn kl. 10.30 og eru öll börn hjartanlega vel- komin. Minningarspjöld Minningarspjöld Hrafnkelssjóðs fást í Bókabúð Braga Brynjoiis sonar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.