Morgunblaðið - 13.04.1966, Side 3

Morgunblaðið - 13.04.1966, Side 3
Miðvlkudagur 13. apríl 1966 MORGUNBLAÐIÐ Tveir bíiar niður um ís á Hofmannaflöt — Jeppi i kafi upp að Jbaki UM páskahelgina hlánaði mjög sunnanlands. Á Hofmannaflöt innan við Þingvelli hefur 'verið þykkur ís, en nú um páskana fóru Bronco-jeppi og snjóbíll ferðamanna niður um ísinn. En svo mikið vatn hafði safnazt þarna í lágina, að jeppinn fór á kaf upp undir þak, en snjóbíll- inn var í metersdjúpu vatni. Nokkrir félagar úx Flugbjörg- unarsveitinni höfðu farið á tveim ur jeppum á laugardaginn þarna inn yfir; skildu bílana eftir við Söðulhóla og gengu upp að kof- anum í Skjaldbreið. I>eir gengu svo á skíðum í Þjófahraun, Langadal og að Klausturtind- um. En er þeir voru á leið. til Ibaka, komst aðeins annar bíllinn Iheilu og höldnu yfir ísinn á Hof- xnannaflöt, sem brotnaði undan hinum að aftan. í þeim bíl var Sigurður Þorsteinsson, lögreglu- varðstjóri og Hörður sonur hans. Þeir náðu dóti sínu þurru út, éður en brotnaði einnig undan öðru framhjólinu. Virtist bíllinn (þá vera að velta og brutu þeir feðgar undan hinu hjólinu. Var jþá svo mikið vatn undir ísnum, að bíllinn var í kafi upp undir þak. Sagði Sigurður að hann Ihefði aldrei trúað því, eftir að Ihafa séð þetta grsena tún á sumr- in, að svo mikið vatn gæti legið á því. Þetta var um 8 leytið og að koma myrkur. Morguninn eft- ir náðu þeir bílnum upp með flugvallarjárni. Var hann ekk- ert skemmdur, sá ekkert á hon- um að utan. Og eftir að búið var að tappa af honum vatni, skipta um olíu á mótor og drifúm og kveikjan þurrkuð, var honum ekið til Reykjavíkur. Kvöldið eftir komu Lang- jökulsfarar um líkt leyti þarna niður eftir á 3 snjóbílum. Lágu þá ný för út á ísinn, og fór fyrsti snjóbíllinn út á, en isinn brotn- aði undan honum að aftan. Dót og fólk vöknaði ekki, en er ísinn hafði látið sig undan framenda líka, var hann í metersdjúpu vatni. Þar sem myrkur var á skollið, var hann skilinn þannig eftir, en náð upp í gær. Hinir snjöbílarnir urðu einnig eftir yfir nóttina hinum megin vatns- ins, því hliðarhalli er of mikill í hliðunum báðum megin fyrir beltisbíla. Voru þeir einnig sótt- ir í gær. ' Sieglinde Kalimann Ljóðatónleikar á afmœli Fóstbrœðra í SAMBANDI við 50 ára af- mæli Karlakórsins Fóst- bræðra, sem minnzt verður í næstu viku, gengst kórinn fyrir sérstökum hljómleikum í Austurbæjarbíói n.k. laug- ardag 16. apríl þar sem ein- söngvarar kórsins, þeir Erling ur Vigfússon, Kristinn Halls- son og Sigurður Björnsson, auk frú Sigurveigar Hjalte- sted og þýzku óperusöngkon- unnar Sieglinde Kahmann, munu flytja mjög fjölbreytta efnisskrá. Auk einsöngslaga og laga- flokka eftir Jón Þórarinsson, Hugo Wolf, Beethoven, Moz- art og Handel, syngur bland- aður kvartett hina frægu Liebeslieder-walzer eftir Brahms, sem nú verða fluttir í fyrsta sinn opinberlega hér á landi. Undirleik á hljómleik um þessum munnu annast þau Guðrún Kristinsdóttir ,Ólaf- ur Vignir Albertsson og Ragn- ar Björnsson. Þau Sieglinda Kahmann og Sigurður Björnsson, sem bæði eru fastráðnir söngvarar við óperuna í Stuttgart, koma til Universitetsforlaget gefur út bók eftir Sigurð INIordal Sigurður Nordal KOMIN er út hjá Universitets- forlaget í Osló bókin „Islandske streiflys“ eftir Sigurð Nordal, prófessor. Bókin hefur að geyma greinar frá .ýmsum tím- um um íslenzkar bókmenntir eftir Sigurð. Ludvig Holm-Olsen, prófessor i norrænum fræðum og rektor háskólans í Björgvin, valdi efn- íslands gagngert vegna af- mælis Fóstbræðra. Sama máli gegnir um þá Erling Vigfús- son og Ragnar Björnsson, en báðir dveljast við framhalds- nám í Köln. Fullyrða má, að hér gefist tónlistarunnendum einstakt tækifæri til að heyra hina fremstu listamenn flytja vand aða og óvenjulega efnisskrá, sem því miður verður ekki hægt að endurtaka, með því að fjórir listamannanna hverfa aftur til útlanda þegar í næstu viku. Aðgöngumiðar að þess- um ljóðatónleikum á laugar- daginn verða seldir í Bóka- verzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og í Vestur- ið og skrifar formála fyrir bók- inni. Magnús Stefánsson, lektor í islenzku í Björgvin, þýddi allar greinarnar nema eina. Tvær greinanna hafa aldrei birzt á íslenzku, „Tid og kal- veskin" og „Det historiske ele ment i islendinge-sagaene". Bókin er 176 blaðsdður að stærð. É ’ ■ "'íA.' ' i .... , Félagsheimili Fóstbræðra við Langholtsveg SKORTUB á hentugu húsnæði til æfinga og félagsstarfsemi hef ur löngum verið Karlakórnum Fóstbræður til mikils baga, en vonir standa til að úr þeim vanda rætist í náinni framtið. Borgarráð Reykjavíkur úthlut- aði kórnum fyrir nokkru bygg- ingarlóð á horni Langholtsvegar og Drekavogs, þar sem Fóst- bræður áforma að reisa stýrhýsi í félagi við fieiri aðila, og tryggja sér þarmeð húsnæði fyrir I Meðfylgjandi mynd sýnir útlit félagsheimi er fullnægi þörfum Lússins og mun kórinn hafa korsins um langa framtíð. Byrj- ...... unarframkvæmdir viA hv„in,., v,nstn helmmg byggmgarmnar STAKSIMNAIt Hrakleg utreið unarframkvæmdir við byggingu húss þessa munu að öllu forfalla- Iausu hefjast innan fárra vikna. sinna afnota. Fyrstu umræðu um álsamning- ana lauk skömmu fyrir páska, og snerust þær að töluverðu leyti um gerðardómsákvæði samning- anna. í þremur glöggum og rök- föstum ræðum hröktu Bjarni Benediktsson, Jóhann Hafstein og Gylfi Þ. Gíslason fullyrðingar stjórnarandstæðinga um þetta mál, og verður ekki annað sagt, en að stjórnarandstaðan hafi hlot ið hraklega útreið í máiinu af hendi ráðherranna þriggja. Al- þýðublaðið ræðir þetta í forustu grein sL fimmtudag og segir: „Það voru athyglisverðar upp lýsingar, sem fram komu í ræðu Gylfa Þ. Gíslasonar, viðskipta- málaráðherra í Efri deild Alþing is sl. þriðjudag, er hann mælti fyrir frumvarpi til staðfestingar á alþjóðasamningi um lausn fjár festingardeilna milli ríkja og þegna annarra ríkja. En þessi m samningur gerir ráð fyrir, að al- þjóðlegur gerðardómur þar sem hvor aðili tilnefnir einn mann og .aðilar koma sér síðan saman um þann þriðja ieysi slík deilumál. Gylfi skýrði frá því í ræðu sinni, að allar götur síðan 1953 hefðu verið ákvæði í stærstu viðskipta- samningum tsiendinga, olíusamn ingunum við Rússa þess efnis, að sovézkur gerðardómur leysi all- an ágreining og deilur vegna samningsins. Orðrétt hljóðar samningsákvæðið svo: „Sérhver deila eða misklíð, sem upp kann að koma við fram kvæmd þessa samnings eða í sambandi við hann skal útkljáð af gerðardómnum um utanríkis- viðskipti í Verzlunarráði Sovét- ríkjanna í Moskvu samkvæmt reglum þessa gerðardóms“. Þessa samninga samþykkti Lúðvík Jós efsson þrisvar sinnum meðan hann var viðskiptamálaráðherra, og þá var Hermann Jónasson, for v. maður Framsóknarflokksins, dómsmálaráðherra. Voru þeir Hermann og Lúðvík að afsala hluta af fullveldi íslands með þessum samningi? Voru þeir að flytja dómsvaldið út úr land- inu?“ Risldgur stjórn- lagafræðingur Og siðan segir Alþýðubiaðið: „Gylfi kvaðst ekki telja þessi gerðardómsákvæði sérstaklega varhugaverð. Ef svo væri, hefði hann ekki staðið að gerð samn- inga með þessu ákvæði, og hann kvaðst ekki vantreysta hinum sovézka gerðardómi, þótt hann m að vísu hefði heldur kosið að al- þjóðlegur gerðardómur fjallaði um þessar deilur. Stjórnarand- stæðingar hafa gert mikið veður út af ákvæðinu um alþjóðlegan gerðardóm í álsamningnum. Hér er um nákvæmlega sama tilvik- ið að ræða. Álsamningurinn er gerður milli íslenzku ríkisstjórn arinnar og svissnesks fyrirtækis, oliusamningurinn er gerður milli islenzku ríkisstjórnarinnar og sovézks fyrirtækis. Ólafur Jó hannesson, prófessor, helzti tals maður stjórnarandstöðunnar um þetta ákvæði samninganna var rislágur í gær er hann reyndi að svara ræðu Gylfa. Var nú helzt á honum að skilja, að þetta ákvæði væri óþarfa tildur en ekki hættu legt, og vanvirða fyrir fullvalda riki. Stjórnlagafræðingurinn var ekki jafn borubrattur þá og í út- 'varpsumræðunum á dögunum. 35 ríki hafa þegar undirritað þetta samkomulag um lausn fjárfest- ingardeilna. Okkur íslendingum er tvímælalaust hagur í að ger- ast þar einnig aðilar að, eins og við höfum kosið að gerast aðilar að fjölþjóðlegu samstarfi á svo ótal mörgum sviðum“. i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.