Morgunblaðið - 13.04.1966, Page 9
MiðvHmðagur 13. apríl 1966
MORGU N BLAÐIÐ
9
2ja herbergja
ibúð á efstu hæð 1 nýlegu
steinhúsi við Hverfisgötu er
til sölu. Mikið útsýni. Mjög
stórar svalir. Laus strax. —
Útborgun 350 púsund kr.
3/o herbergja
íbúð á 1. hæð í steinhúsi
við Langholtsveg er til sölu.
íbúðin lítur vel út. Útb.
300 þúsund kr.
3/o herbergja
jarðhaeð við Austurbrún er
til sölu. Stærð rúmlega 100
ferm. Sérinngangur, sér-
hitalögn.
3/*o herbergja
íbúð á 1. hæð við Sæviðar-
sund er til sölu. Sérinn-
gangur, sérhitalögn og sér-
þvottahús. Húsið er í smáð-
um og verður íbúðin afhent
tilbúin undir tréverk. —
Herbergi fylgir í kjallara.
4ra herbergja
íbúð við Borgarholtsbraut
er til sölu. Sérinngangur,
sérhitalögn og sérþvottahús.
íbúðin er á neðri hæð í tví-
lyftu húsi.
5 herbergja
íbúð 143 ferm. á 3. hæð við
Hvassaleiti er til sölu. íbúð-
in er ein mjög stór stofa,
húsbóndaherbergi og þrjú
svefnherbergi. Gott herb. í
kjallara fylgir.
2/o herbergja
jarðhæð við Álfheima er til
sölu.
3/o herbergja
íbúð á 1. hæð í steinhúsi
við Bárugötu er til sölu.
5 herbergja
nýtizku íbúð á 1. hæð við
Háaleitisbraut er til sölu.
Stórt herbergi í kjallara
fylgir.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
Hafnarfjörður
Lítil risíbúð í timburhúsi til
sölu, laus strax. Lítil út-
borgun.
Guðjón Steingrimsson, hrl.
Linnetstíg 3, Hafnarfirði.
Sími 50960.
Kvöldsími sölumanns 51066.
JfL SÖLU
Stórg/æsileg
2ja herb. íbúð
við Kleppsveg
Ólafur
Þorgrímsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifli
Austursíraeti 14, Sími 21785
Hiiseignir til sölu
4ra herb. íbúð við Leifsgötu
á 1. hæð. Laus til íbúðar
14. maí nk.
2ja herb. íbúð við miðborg-
ina.
2ja herb. nýleg íbúð við Ljós-
heima. Laus strax.
3ja herb. nýleg íbúð við Sól-
heima. Laus nú þegar.
Parhús í Kópavogi 1 og 2ja
herb. íbúðir. Laust 14. maí.
Nýleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð
í tvíbýlishúsi. 4
Glæsileg efri hæð með öllu
sér, 140 ferm.
Fokhelt einbýlishús á falleg-
um stað í Sigvaldahverfinu
í Kópavogi.
Lítið einbýlishús í Skerjafirði.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutníngnr - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243.
3/o herbergja
vönduð íbúð á 1. hæð við
Hjarðarhaga, íbúðinni fylg-
ir 1 herbergi í risi.
3/o herbergja
íbúð í Vesturborginni. íbúð
in er á 1. hæð í þribýlis-
húsi.
4ra herbergja
ódýr íbúð á góðum stað í
Skerjafirði, væg útborgun.
4ra herbergia
íbúð á 2. hæð við Ljósvalla-
gótu, góð eign.
4ra herbergja
vönduð íbúð á 4. hæð við
Kaplask jólsveg.
5 herbergja
stór og vönduð íbúð á 2. h.
við Ásgarð.Harðviðarinnrétt
ingar, sérhitaveita, teppa-
lagt stigahús, herbergi í
kjallara og frágengin lóð.
Bílskúrsréttur.
5 herbergja
vönduð íbúð með nýjum
bílskúr við Njörvasund.
5 herbergja
128 ferm. vönduð íbúð í
nýlegu húsi við Kambsveg.
5 herbergja
góð risibúð við Sigtún.
Einbýlishús í Hafnarfirði.
I smíðum
2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir við
Kleppsveg, tilbúnar undir
tréverk.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
við Hraunbæ, seljast tilbún-
ar undir tréverk.
l Málflutnings og
I fasteignasfofa I
■ Agnar Gústafsson, hrL ■
■ Björn Pétursson m
B fasteignaviðskipti
Austurstræti 14.
M Símar 22870 — 21750.^
H Utan skrifslofutíma:
B 25455 — 33267.
Xil sölu og sýnis 13.
5 herb. ibúð
um 135 ferm. með sérinn-
gangi og sérhitaveitu við
Dragaveg, svalir.
4ra herb. góð íbúð í Vestur-
borginni, tvennar svalir,
herbergi í risi fylgir, teppi
fylgja.
4ra herb. ibúð við Álfheima,
í góðu standi.
4ra herb. rishæð við Nökkva-
vog. Útborgun kr. 450 þús.
til kr. 500 þúsund.
4ra herb. góð íbúð í suðux-
enda við Bogahlíð.
3ja herb. hæð við Hvassaleiti,
bílskúr.
3ja herb. jarðhæð, 110 ferm.,
við Úthlíð.
Lítið einbýlishús í Kópavogi
ásamt byggingarlóð undir
tvíbýlishús. Hagstætt verð.
2ja herb. suðuríbúð við Aust-
urbrún. Fallegt útsýni.
2ja herb. mjög góð kjallara-
ibúð við Hvassaleiti um 80
ferm. íbúðin er lítið niður-
grafin og nýleg.
I smíðum
5 herb falleg íbúð svo til full-
búin í Kópavogi. Allt sér.
Stór innibyggður bilskúr.
3ja og 4ra herb. íbúðir til-
búnar undir tréverk við
Hraunbæ.
4ra herb. íbúðir, fokheldar við
Hraunbæ.
Komið og skoðið.
Sjón er sögu ríkari
illíjafasteignasalan
Laugavog 12 — Simi 24300
Uiifuin kaupcndur
að 4—5 herb. góðri hæð, heizt
í Laugarneshverfi eða í
Vogunum. Útb. um 800 þús.
Ennfremur að öðrum íbúðum
af öllum stærðum. Háar
útborganir.
Til sölu
3ja herb. 3. hæð í góðu standi
við Laugarnesveg til sölu.
2ja herb. 3. hæð, rúmgóð íbúð
við Rauðalæk.
2ja herb. risíbúð \Að Sörla-
skjól.
3ja herb. 2. hæð, endaíbúð,
við Eskihlíð.
3ja herb. risíbúð við Máva-
hlíð. Verð kr. 470 þúsund.
Útborgun 200 þúsund.
4ra herb. hæðir við Ljósvalla-
götu, Eiríksgötu, Álfheima,
Njörvasund. Lindargötu.
Skemmtileg 4ra herb. hæð,
3 svefnherbergi með sér-
hita í Vesturbænum.
5 og 6 herb. skemmtilegar
hæðir með 4 svefnherbergj-
um. Hvor íbúð við Bólstaða-
hlíð.
5 herb. sérhæð í Austurbæn-
um.
Skemmtileg 6 herb. sérhæð
við Goðheima.
Einbýlishús í smíðum I Rvík
og Kópavogi, stórglæsileg.
finar SiprSsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Síml 16767.
Kvöldsimi 35993.
Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð.
Símar 22911 og 19255.
Til sölu m.a.
2ja herb. 75 ferm. íbúð á 1.
hæð við Asbraut.
2ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt
herb. í kjallara við Rauðar-
árstíg.
3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð
við Sundlaugaveg.
3ja herb. íbúð ásamt herb. í
risi við Þórsgötu.
3ja herb. nýstandsett íbúð við
Laugarnesveg.
4ra herb. 105 ferm. kjallara-
íbúð við Langholtsveg.
5 herb. nýtízku íbúð við Háa-
leitisbraut. Stórt herbergi
fylgir í kjallara.
Við Efstasund húseign með
tveim 4ra herb. íbúðum, bíl-
skúr.
Við Freyjugötu húseign með
tveim litlum íbúðum.
\ smíðum
2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir á
góðum stað við Hraunbæ.
Seljast til'búnar undir tré-
verk og málningu.
Jón Arason hdL
Einbýlishús
í fokheldu ástandi með
sökklum undir bílskúr, til
sölu, mjög glæsilegt, 153
ferm. í fremstu röð, þar
sem ekkert kemur til með
að skyggja á fallegt útsýni.
Einnig einbýlishús í smíðum
við Hrauntungu og Smyrla-
hraun.
2ja herb. mjög snotur kjallara
íbúð í góðu ástandi í Hlíð-
unum. Laus strax.
3ja herb. íbúð mjög rúmgóð
við Grettisgötu í 1. flokks
ástandi.
5 herb. íbúð í smáðum við
Hraunbæ, haganlega fyrir-
komið.
Stemn Jónsson hdL
lögfræðistofa — fasteignasala
KirkjuhvolL
Símar 14951 og 19090.
EIGNASALAN
M I Y K J A V IK
INGÓLFSSl'KÆXl 9
Til sölu
Nýleg 2ja herb. íbúð við Aust
urbrún, teppi og isskápur
fylgja.
2ja herb. jarðhæð við Holta-
gerði, sérinngangur.
Stór 2ja herb. íbúð við Skafta
hlíð í góðu standi.
2ja herb. íbúð við Þórsgötu,
teppi á gólfum.
3ja herb. jarðhæð við Álf-
hólsveg.
3ja herb. jarðhæð við Fram-
nesveg, sérhitaveita.
Nýleg 3ja herb. jarðhæð við
Goðheima, sérinngangur.
3ja herb. íbúð við Hjarðar-
haga ásamt einu herb. í risi.
3ja herb. jarðhæð við Rauð-
arárstíg, í góðu standi.
4ra herb. íbúð við Álfheima,
teppi á stofu og holi.
4ra herb. risíbúð við Grund-
arstíg, svalir.
4ra herb. íbúð við Kleppsveg,
í góðu standi.
4ra herb. íbúð við Ljósvalla-
götu, teppi fylgja.
Nýleg 5 herb. íbúð við Holta-
gerði, sérinngangur, sérhiti,
sérþvottahús á hæðinni.
5 herb. íbúð við Miðforaut,
bílskúrsréttur.
Ný 5 herb. íbúð við Skóla-
gerði, allt sér.
5 herb. íbúð við Sólheima, í
góðu standi.
6 herb. íbúð við Birkihvamm.
6 herb. íbúð við Reyni-
hvairan, sérinng., sérhiti,
teppi á gólfum.
Ennfremur íbúðir í smiðum,
einbýlishús, raðhús og par-
hús, víðsvegar um bæinn og
nágrenni.
Lítið veitingastofa á góðum
stað.
EIGNASALAS
K I V K .( /V V i K
ÞORÐUR G. HALLDORSSON
INGÓLFSSTRÆTI 9.
Símar 19540 og 19191.
Kl. 7,30—9. Sími 20446.
Símí
14226
ATHUGIÐ:
Höfum til sölu eftirtaldar
íbúðir við Hraunbæ:
2ja herb. íbúðir.
4ra herb. íbúðir með sér-
þvottahúsi á hæð. Stærð
112 ferm.
5 herbergja endaíbúðir, mjög
skemmtilegar. Stærð 121
ferm.
6—7 herb. endaíbúðir, með
tvennum svölum og sér-
þvottahúsi á hæð. Mjög
glæsilegar.
Allar þessar íbúðir verða seld
ar tilbúnar undir’ tréverk og
málningu og allt sameiginlegt
fullfrágengið. Verða tilbúnar
til afhendinigar í sumar.
FASTEIGNA
SKRIFST0FAN
AUSTURSTRÆTI 17 4 HÆÐ SlMI: 17466
íbúðir og hús
Höfum kaupanda að einbýlis-
húsi í Kópavogi eða Hafn-
arfirði.
Höfum kaupanda að 3ja—5
herb. íbúð með bílskúr.
Til sölu
3ja herb. íbúð í steinhúsi við
Hverfisgötu.
3ja herb. íbúð við Skipasund.
3ja herb. íbúð við Brávallag.
3ja herb. íbúð við Njálsgötu.
Vönduð 5 herb. íbúð á 4. hæð
við Holtsgötu, fallegt út-
sýni.
5 herb. efri hæð í tvífoýlis-
húsi á SeltjarnarnesL
Fokhelt einbýlishús við Hlé-
gerði í Kópavogi, góð áhvíl-
andi lán.
Fokheld 5 herb. hæð með sér-
þvottahúsi,- bílskúr og sér-
inngangi í Kópavogi.
Steinhús á eignarlóð við
Laugaveg.
Veiðijörð á jarðhitasvæði í
Ölfusi. Ábúð getur fylgt.
Skipti á húseign í Rvík eða
nágrenni.
til sölu af öllum stærðum og
gerðum.
Haraldur Guðmundsson
löggildur fasteignasalL
Hafnarstræti 15.
Sími 15415 og 15414 heima
Fasteigna- og skipasala
Kristjáns Eiríkssonar, hrl
Laugavegi 27.
Sími 14226
Kvöldsími 40396.