Morgunblaðið - 13.04.1966, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 13.04.1966, Qupperneq 11
Miðvikudagur 13. aprfl 1966 MORGUNBLAÐIÐ 11 Aðstoðarstúlka óskast á auglýsinga ■ teiknSstofu Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 586 fyrir 15. apríl 1966. Vil taka d leigu stóra íbúð, eða einbýlishús í styttri eða lengri tíma, sem fyrst. — Upplýsingar í síma 20167. FuIIorðin hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð, helzt í Vesturbænum, þó ekki skilyrði. — Upplýsingar í síma 24788. Sólrík og falleg 105 ferm. íbúð á 3. (efstu) hæð í nýlegu húsi á góðum stað í borginni til leigu Gólfteppi, gluggatjöld, sími og húsgögn geta fylgt. Tilboð með upplýsingum, sendist afgr. Mbl., merkt: „Júní 9616“. með DIXAN, þvottaduftið fyrir allar tegundir þvottavéla: því DIXAN er lágfreyðandi og sérstaklega framleitt fyrir þvottavélina yðar. Með DIXAN táið þér alltat beztan árangurl ATVINNA Stúlka óskast við afgreiðslustörf. — Einnig kona til aðstoðar í eldhúsi. — Upplýsingar í skrifstofu SÆLA CAFÉ Brautarholti 22. hálsinn fljdtt! VICK Hálstöflur Innlhalda háls« mýkjandl efnl fyrir mœddan hál* ... Þœr eru ferskar og bragðgáðar. —• VlCK HÁLSTOFLUR Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu Nýkomnir Kvenskór þar á meðal fermingarskór. Karlmannaskór Einnig fermingarskór o. m. fl. PÓSTSENDUM. SKÖVERZLUN Skóverziunín Framnesv. 2 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. — Upplýsingar í síma 37737. Múlakaffí N auðungaruppboð sem auglýst var í 69.—70 og 71. tbl. Lögbirtinga- . blaðsins 1965 á húseigninni Vesturgötu 78B, Akra- nesi, eign Steinars Þórhallssonar fer fram á eign- inni sjálfri mánudaginn 18. apríl nk. kl. 14. Bæjarfógetinn á Akranesi, 12. apríl 1966.. Þórhallur Sæmundsson. Til leigu er fokheld efri hæð hússins Sogavegur 108. Stærð ca. 250 ferm. — Upplýsingar á staðnum eftir kL 16 virka daga og í síma 33090. Raðhús Höfum til sölu glæsileg 6 herb. raðhús á einum fegursta stað í Garðahreppi með innbyggðum bílskúr. Seljast fokheld en frá- gengin að utan með tvöföldu gleri, útihurðum og bílskúrshurð. Teikningar fyrirliggjandi á skri fstofunni. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN SUSTURSTRÆTI 17 4 HÆD SlMI 17466

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.