Morgunblaðið - 13.04.1966, Page 13
p
MiSvikuðagur 13. apríl 1966
MORGUNBLAÐIÐ
13
Rýmingarsala
Laugavegi 66.
Stórlækkað verð.
ÚR — KLUKKUR
og margt til
fermingargjafa.
Póstsendi.
Magnús Ásmundsson
Úrsmiður.
Laugav. 66 - Ingólfsstr. 3.
Ný 4ra herbergja íbúð
til leigu í Kópavogi. — Tilboð, sem greini fjöl-
skyldustærð og leiguupphæð er miðast við fyrir-
framgreiðslu, allt að 2 árum, merkt: „130 ferm —
9090“.
Rafmagnsrör
%” - 1” - 1V4” - iy2” og 2” fyrirliggjandi.
G. IVSarteínsson hf.
Heildverzlun. — Bankastræti 10.
Símar 15896 og 21039.
Hjúkrunarkonur
Borgarspítalinn í Reykjavík getur útvegað 1 eða
2 hjiikrunarkonum tveggja ára námsvist í svæfinga-
hjúkrun við Árhus Kommunehospital í Danmörku.
Námsvistin hefst 1. maí nk., en nægir þó að þátt-
takandi komi 1. júní. Árhus Kommunehospital greið
ir full laun allan tímann, ef þátttakandi hefur gott
vald á danskri tungu, annars % af launum fyrstu
3 mánuðina og síðan full laun. Nánari upplýsingar
þetta varðandi gefur Þorbjörg Magnúsdóttir svæf-
ingayfirlæknir, Sjúkrahúsi Hvítabandsins.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
LÍTIÐ HTJDH ADGDH A STOFURYÐAR
OARDISETTE ENDURNTJAB HEIHILITBAR
Endumýjiö heimili yðar og gerið það fegurra með Gardisette gluggatjöldum. r.nginn upp-
brotinn faldur lýtir hinn bjarta flöt Gardisette gluggatjaldanna. Gardisette gluggatjöldin
fara svo fallega í mjúkum fellingum og hið létta efni dreyfir birtunni svo vel í herberg-
junum. Gardisette gefur heimili yöar nýjá birtu og nýja fegurö. Lítið nýjum augum á
stofur yðar ... lítið stofur yðar í nýrri birtu - með Gardisette gluggatjöldum.
Enginn faidur að neðan. Blýþráðurinn, sem er ofinn inn í Gardisette gluggatjöldin að
neðan, myndar tilbúiim saum. Það þarf ekkert aö sauma og þér losnið við uppbrotið,
sem ekkert gerir nema að safna ryki. S>að
eru engir. saumar, sem lýta hinn hreina
flöt Gardisette gluggatjaldanna, því Gardi-
sette er til í hvaða breidd sem er! Gardisette
gluggatjöldin ná fyrir glugga yðar, sama
hve breiðir þeir eru og þau eru jafn falleg
hvar sem er.
gefup stofúm yðar aukna fegurð.
Hejkjavík:
Gardínubúöin,
Ingóli'sstræti 1,
Teppi hf.
Austurstræti 22,
Simi 162 59
Simi 14190
Kron,
SkólavBrdustig 12, Simi 127 23
VesturgarBur, h/f, Kjörgaröi
Laugavegi 59, Simi 1 86 46
Kaupfélag Eyfiröinga
Akureyri, Simi 1 17 00
Hafnart]«rður: Kaupfélag Hafnfiröinga,
Linnetsstíg 3, Simi 5 09 59
Húsavík:
Keilnvík :
Askja hf.
Garðarsbraut 18,
Sfmi 41414
Kaupfélag Þingeyinga,
Húsavik, Siml 4 12 92
Kaupfélag Suöumesja.
Hafnargótu 30, Sími
Sendiö eyðublað þetta til GARDI-
SETTE, þjónustudeildin, Kebenhavn,
Danmörk, þá mun yður verða sendur
fjölbreyttur myndhsti með fjölda lit-
mynda frá heimilum sem þegar nota
Gardisette.
Akureyri ;
Vestmanna- Helgi Benediktsson,
eyjar: Miöstræti 4, Sími
15 01
19 04
Nafh:.
Verilun Sigurbjargar Ólafsdóttur.
Bárugötu 15, Simi 1198
Heimilisfang:
103 þúsund krónur
heiðursverólaun íyrir
Reykjavíkurbækur
Reykjavíkurbækur Arna Óla
ritstjóra
Skuggsjá Reykjavíkur, —
Gamla Reykjavík —
Horft á Reykjavík
eru skemmtilegar og fróðleg-
ar og hentugar til fermingar-
eg tækifærisgjafa. Öll bindin
kr. 828,- + sölusk.
Aðarar bækur hentugar
til fermingargjafa:
Bólu-Hjálmar
ritsafn í þremur bindum —
kr. 925,- + söluskattur.
Ritsafn Þóris Bergssonar
(82 sögur í þremur bindum)
kr. 1200,- + söluskattux.
Ritsafn Guðm. Danielssonar
(fimm bindi komin út) kr.
1235,- + söluskattur.
Þjóð í önn
Skemmtilegar og fróðlegar
þjóðlífslýsingar eftir Guð-
mund Danielsson, kr. 340,- +
söluskattur.
Rit Matthíasar Jochumssonar
Ljóðmæli I. og II.
kr. 700,- + söluskattur.
Leikrit
frumsamin, og leikrit Shake-
spearres, tvö bindi kr. 700,- +
söluskattur.
Sögukaflar af sjálfum mér
kr. 350,- + söluskattur.
Sögur herlæknisins
þrjú bindi kr. 525,- + sölusk.
tslenzkir þjóðhættir
eftir Jónas Jónasson frá
Hrafnagili kr. 315,—b sölusk.
Biblian í myndum
með 121 mynd eftir Gústaf
Doré. Bjarni Jónsson vígslu-
biskup bjó undir prentun,
kr. 415,- + söluskattur.
N onnabækur nar
Ritsafn Jóns Sveinssonar
(Nonna) 12 bindi með mörg-
um myndum, kr. 1560,- +
söluskattur.
Jack London, ritsafn
Út eru komin 15 bindi, kr.
2127,- + söluskattur.
Ljóðasafn Sigurðar Breiðfjörð
3 bindi kr. 430,- + sölusk.
Ljóðasafn
Guðmundar Guðmundssonar
skólaskálds, 2 bindi, kr. 340,-
-+ söluskattur.
Rit Kristínar Sigfúsdóttur
3 bindi kr. 240,- + sölusk.
Orðabækur ísafoldar
Dönsk-íslenzk orðabók kr. 600
+ söluskattur.
Þýzk-íslenzk orðabók, kr. 395
+ söluskattur.
Frönsk-íslenzk orðabók, kr.
395,- + söluskattur.
Endurminningar
Sveins Björnssonar
fyrsta forseta Islands, kr. 240
+ söluskattur, sígild bók.
Erill og ferill blaðamanns
Hálfrar aldar Islandssaga eftir
Arna Óla ritstjóra, kr. 360,- +
söluskattur.
í ís og myrkri
eftir Fridtiof Nansen. Ævin-
týraleg hetjusaga úr Norður-
íshafinu, kr. 240,- + sölusk.
Bókavertlun ísafoldar