Morgunblaðið - 13.04.1966, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 13.04.1966, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIO Miðvikudagur 13. april 1966 MÍMIR Vornámskeið Hefst á mánudaginn kemur og stendur yfir til maí- loka. Kennt verður tvisvar í viku, tvær stundir í senn. Einkum verður lögð áherzla á það er viðkem ur ferðalögum til útlanda. ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, ÍTALSKA, SPÁNSKA, ÍSLENZKA fyrir útlendinga. UNGLINGAR TIL ENGLANDS Námskeið fyrir unglinga er ætla utan í sumar, hefst í kvöld. ÖUum unglingum er heimil þátttaka, hvort sem þeir íara út á vegum Mímis eða ekki. Farið verður yfir það helzta, sem unglingum ber að kunna við komu til útlanda. Innritun á vornámskeið stendur aðeins yfir í 3 daga. Málaskólinn Mimir Brautarholti 4. — Sími 1-000-4 kl. 1—7. Útgerðarmenn — Skipstjórar Höfum fyrirliggjandi TRANSISTOR SPENNUSTILLA fyrir fiski skip 110 V og 220 Volt — fyrir allt að 100 kw. orku. — AUTRONICA-spennustillar eru viðurkenndir af :Lloyd’s Register of Shipping og Bureau Veritas. Fjöldi norskra og íslenzkra fiskiskipa eru útbúin með AUTRONICA SPENNUSTILLI. Leitið upplýsinga hjá Tæknideild Laugavegi 15. Sími 1-16-20. STORR BÚNINGAR Og SKÓR fyrir Ballett Jazzballett Leikfimi —*^V ERZlUNIN Sími 13076 GCSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Sími 11171. Styrmir Gunnarsson lögfræðingur Laugavegi 28 B. — Sími 18532. Viðtalstími 1—3. Rauða myllan Smurt brauð, heilar og nálfar sneiðar. Upið frá kl. 8—23,30. Sími 13628 gólftepp* a :a eftirtalda eiginleika; Wt»TON *r merkt með 4F 8«öamerki _ frnrnloitt moA Aftirliti Yft91 on «r meria me< - framleitt meö eftirliti dariika vefnaöareftirlitsirw vera endingargott og h®ld,l^,,áða0tt oq mjúkt filt - það á að kulda og bergmáli - það á aö hafa áfas , 9 hægtað velja bekja allt gólfrð veggja á milli og mn í oll horn pau a millí margra lita, einlitt og munstrað. Gæðaflokkar: RELIEF Verðfrá VELOUR kr. 650.00 til STRUKTUR kr. 950 00 TWEED fermetermn. Gólfteppið á að vera »klæöskerasaumað« á stofuna yðar. og þer eigið aðeins að borga fyrir það. sem þér fáið þessvegna velur maður GÓLFTEPPIÐ HORN f HORN Umboö og aðal útsala Álafoss h.f., þingholtsstræti se Komvörumar fra General Mills fáiö þérí hverri verzlun. Ljuffeng og bœtiefnarík fieða fyrir alla fjölskylduna. HEILDSÖLUBIRGÐIR Nokkrir duglegir menn og konur óskast til að selja Eíftryggingar annaðhvort í aukavinnu eða sem aðalstarf. Um- sækjendur þurfa að hafa góða enskukunnáttu. THE INTERNATIONAL LIFE INSURANCE CO. (U.K.) LTD. AÐALUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI AUSTURSTRÆTI 17 (4. hæð) Símar: 18060 & 23490. TOYOTA 1966 Japanskir bílar í úrvals gæðaflokki frá TOYOTA verksmiðjunum. Glæsilegir í útliti, traustir og sparneytnir. Frábærir í akstri. — Fullkominn tækniútbúnaður. Einstaklega vönduð vinna á öllum frágangi. JAPANSKA Ármúla 7, BIFREIÐASALAN HF. Sími 34470.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.