Morgunblaðið - 13.04.1966, Page 19

Morgunblaðið - 13.04.1966, Page 19
Miðvikudagur 19. apríl 1966 MORGUNBLAÐIÐ 19 KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Aðalfundur félags kjötverzlanna verður haldinn að Marargötu 2, Reykjavík, fimmtudaginn 14. apríl og hefst hann kl. 8,30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ATVINNA Okkur vantar nokkra karlmenn til vinnu í verksmiðju vorri að Þverholti 22. Umsækjendur snúi sér til verkstjórans. H.F. Ölgerðin Fgill Skallagrímsson Sími 1-13-90. Bornoleiktæki ★ íþróttatæki Vélaverkstæði Bernharðs Hannessonar Suðurlandsbraut 12. Sími 35810. Afgreibslustúlka — Sérverzlun Afgreiðslustúlka óskast hálf- an daginn í hreinlega sér- verzlun í miðbænum. — Lyst- hafendur sendi nöfn sín og upplýsingar um fyrri störf til afgreiðslu Mbl., merkt: „14 daginn — 8803“. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. ! Vonarstræti 4. — Sími 19085 öruggan og karlmannlegann frískleika Byrjið daginn með hinu frískandi Old Spice After Shave Lotion. Það styrkir og hressir húðina eftir rakstur. Notið Old Spice After Shave með þessum ferska, karlmannlega frískleika og látið hvern rakstur fá ánægjulegan endi. • HULTON * NEW YORK •'LONDON • PARI3 ' maywa die Wegwerf-Windel aus feiner Zellstoffwattemit Netzumhullung windeln MÆÐUR — Með hinum silkimjúku MAYWA BRÉFBLEYJUM er bleyjuþvottur yðar úr sög- unni, þar sem þœr notast aðeins einu sinni. í MAYWA BRÉFBLEYJUM líður barni yðarveru- Iega vel — því að MAYWA barnableyjur eru framleiddar úr sérstaklega fíngerðu og vönd- uðu bréfbleyjuefni, sem drekkur mikið í sig og veitir fyllsta hreinlœti. MAYWA verndar hina afar viðkvœmu barns- húð gegn sœrindum. MAYWA molna ekki — slitna lítið og erta þvi barnshúðina með minn- sta móti. MAYWA eru barninu beztar — og móðurinni hagkvœmar. LAUGAVEGS APÓTEK LAUGAVEG.I 16 - SÍMI 2404 5 LITAVER hf. UTI - INNI MÁLNING / URVALI Alltaf eru þeir fleiri og fleiri sem hagnýta sér hin hagkvæmu viðskipti í LITAVER, Grensásvegi 22 og 24. — SÍMAR 30280 — 32262 — LITAVER hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.