Morgunblaðið - 13.04.1966, Page 24

Morgunblaðið - 13.04.1966, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. april 1966 KARL J. OTTESEN lézt í Borgarspítalanum 12. þessa mánaðar. Guðlaug Ottesen, Valdimar Ottesen, Viðar Ottesen. Móðir okkar, MARGRÉT HELGADÓTTIR frá Sæborg á Stokkseyri, andaðist 10. apríl sl. Anna Einarsdóttir, Ingunn Einarsdóttir, Sigþrúður Einarsdóttir Thordersen. Móðir mín, MARGRÉT SALÓMONSDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Austurgötu 6, Hafnarfirði, þann 10. þ.m. Unnur Jóhannesdóttir. Faðir okkar, GUÐFINNUR ARI SNJÓLFSSON lézt að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, laugardag- inn 9. apríl. — Jarðarförin auglýst síðar. Börn hins látna. Maðurinn minn og faðir okkar, MARKÚS GUÐBRANDSSON Spágilsstöðum, Dalasýslu, andaðist á Landsspítalanum 11. þ. m. Salbjörg Halldórsdóttir og börnin. GUÐLAUGUR JÓHANNESSON kennari frá Klettstíu, andaðist 11. þ. m. — Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna. Páll Jóhannesson. Eiginmaður minn og faðir okkar, ÞORSTEINN HJÁLMSSON Vesturgötu 16A, lézt að heimili sínu 9. apríl sl. Eugenia Nielssen og synir. Konan míil, móðir, tengdamóðir og amma, SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR frá Harastöðum, Fellsströnd sem lézt 3. þ. m. verður jarðsett 14. þ. m. frá Fossvogs- kirkju kl. 10,30 árdegis. — Jarðarförinni verður út- varpað. Guðjón Sigurðsson, börn, tengdaböm og barnabörn. Móðir mín, tengdamóðir og amma, ÞÓRUNN J. HANSSON verður jarðsungin í dag frá Fossvogskirkju, kl. 13.30. Guðbjörg og Þór Sandholt, Þórhildur Sandholt. Maðurinn minn, fáðir, tengdafaðir og afi, GÚSTAF B. SIGURÐSSON Heiðargerði 106, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 13. apríl kl. 3 síðdegis. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Svala Eggertsdóttir, Bára Gústafsdóttir, Sigurður Gústafsson, Helga Vilhjálmsdóttir, og bamabörn. Jarðarför, ELÍNAR ÞORSTEINSDÓTTUR fer fram frá Ólafsfjarðarkirkju föstudaginn 15. apríl kl. 3 e.h. Ásta Magnúsdóttir, Adam Magnússon. Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við frá fall og jarðarför, JÓNS KRISTÓFERSSONAR frá Vindási. Vandamenn. Bifreiðaeigendur! ef þér eigið oAVENSEt hleðslutækið, þá er rafgeymirinn alltaf jafn viðbragðsfljótur. S. Stefdnsson 6l Co. hf. Garðastræti 6 — Reykjavík. Framleitt af BLUE BELL ALLTAF í FARARBRODDI VINNUBUXURNAR framleiddar núna úr 14% OZ Nankin. Sterkasta efnið í U.S.A. í dag. Tvær skálmvíddir, margar síddir. ATHUGIÐ Ódýrustu amerísku vinnubuxurnar á markaðnum í dag í þessum gæða- flokki. . FÁST UM ALLT LAND Söluumboð I Reykjavík: Vinnufatahúðin, Laugavegi 76. Geysir, Aðalstræti 2. A.P.G. Benzmdælur og benzmdælusett í Mercedes-Benz 186, 190, 220. Ford Taunus 12M, 15M, 17M. Volkswagen 1200 Transporter. Saab 95, 96. Varahlutaverzlun > Jóh. Ölafsson & Co. Brautarholti 2 Sími 1-19-84. Fósturbörn Eru ekki einhver barngóð hjón sem vilja taka tvö lítil börn í fóstur í sumar eða lengur gegn nokkurri með- gjöf. Þeir, sem kynnu að vilja sinna þessu, leggi nafn og síma inn á afgr. Mbl., merkt: „Sumar og haust — 9033“. Innilega þakka ég öllum er með heimsóknum, skeyt- um og gjöfum gerðu mér sjötugsafmaelið ógleymanlegt. Júlíana Einarsdóttir, Fremri-Langey. Þakkir sendi ég öllum þeim, sem heimsóttu mig á 85 ára afmæli mínu. Þakka gjafir, blóm og kveðjur. Drottinn blessi vini mína. Jarðþrúður Nikulásdóttir. Bróðir okkar, PÁLL JÓNSSON Meðalholti 11, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fímmtudaginn 14. þ. m., kl. 13,30. Hóimfríður A. Jónsdóttir, Jón I. Jónsson, Jón G. Jónsson. Hjartanlegar þakkir fyrir samúð og vináttu, sem okkur var sýnd við andlát og útför, MARÍU KATRÍNAR RAGNARSDÓTTUR Birtingaholti. Magnús H. Sigurðsson og synir, Ragna Gamalíelsdóttir, Sigrún Ragnarsdóttir, Ilannes Ragnarsson, Sigríður Sigurfinnsdóttir, Sigurður Ágústsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, EINARS SIGURÐSSONAR bónda, Stóra-Fjalli, Mýrasýslu. Hólmfríður Jónsdóttir, Sigurður Einarsson, Guðrún Einarsdóttir, Magnús Guðmundsson, Ragnhíldur Einarsdóttir, Óskar Guðmundsson, Unnur Einarsdóttir, Guðmundur Lárusson, Tómas Einarsson, Kristín Stefánsdóttir, og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför, MATTHÍASAR HELGASONAR frá Kaldrananesi. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.