Morgunblaðið - 13.04.1966, Side 27
Miðvíkuðagur 13. apríl 1966
MORGUNBLAÐIÐ
27
SÆJARBíP
Sími 50184
Dokfor Sibelius
(Kvennalæknirinn)
Stórbrotin læknamynd, um
skyldustörf þeirra og ástir.
Iæx Barker
Senata Berger
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hákon H. Kristjónsson
lögfræöingur
Þingholtsstræti 3.
Sími 13806 kl. 4,30—6.
KOPAVðGSBiU
Sími 41985.
ISLENZKUR TEXTI
lwLi0«3hftEa
——•—-f - . J
KOStlNG
soi'asinnár
<rvings or tne s>u,»;
Stórfengleg og snilldarvel
gerð, ný, amerísk stórmynd í
litum og Panavision. Gerð af
hinum heimsfræga leikstjóra
J. Lee Thompson.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára
Þorsteinn Júlíusson
héraðsdómslögmaður
Laugavegi 22.
Opið 2—5. Sími 14045.
JNý frönsk úrvals mynd.
Sjáið þessa ágætu mynd.
Sýnd kl. 9.
Hundalíf
Ný Walt Disney teiknimynd.
Sýnd kl. 7.
SAMKOMUR
Aimenn samkoma
Boðun fagnaðarerindisins
að Hörgshlíð 12 í kvöld,
miðvikudag kl. 8,00.
Skaftfellingafélagið
heldur sumarfagnað í Sigtúni fyrsta laug
ardag í sumri, 23. apríl, kl. 9 e.h.
Revían: Kleppur — Hraðferð. — Dans.
Vinsamlegast athugið breyttan tíma.
Skemmtinefndin.
Viljum ráða gætinn og reglusaman mann til að-
stoðar á lager og til að annast heimsendingu vara.
Upplýsingar að Laugavegi 26 milli kl. 4 og 6 í kvöld
og næstu kvöld.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
Húsgagnahöllin
Laugavegi 26.
BAHCO SILENT
P 'Stffk \ vifl an
|| 1 henta statíc j sem 1- r alls tr þar rafizt
li IHHi er g<! og hlj< ioftræs itírar itírar tingar.
| GOTT 1 - vel 1 - hrel LOFT íctían ínlæti
iliifillS 9 isan m!lT ' "T 'i:. I HEIM. 1 VINNU IVofl á STAÐl
Slili ■i| i||| ■1 Audveld ing:lödré fhornog uppsetn- It.lárétt, írúdu f!
llliipr llillSSIk liiiiii iii jyj FÖh j SUÐURC IIXI »ÖTU 10
SAMKOMUR
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma í kvöld
ki. 8.30 í kristniboðshúsinu
Betaniu, Laugarnesvegi 13. —
Jóhannes Sigurðsson talar.
Allir velkomnir.
- /.o.G.r. -
St. Einingin nr. 14
Fundur í kvöld kl. 8.30. —
Minnzt látinna Einingarfélaga.
Kosning embættismanna og
fulltrúa á Umdæmisstúku-
þing. Rætt nefndarálit milli-
þinganefndar. — Hagnefndar-
atriði.
Æt.
Vélvirki
Vélvirki með meiramótorvél-
stjórapróf óskar eftir góðri
vinnu. Tala og skrifa ensku.
Tilboð merkt: „Vélvirki —
9040“ sendist Mbl.
Skólavörðustíg 45.
Tökum veizlur og funai. —
Útvegum íslenzkan og kín-
' erskan veizlumat. Kínversku
veitingasaiirnir opnir alla
daga frá kl. 11. Pantanir frá
10—2 og efUr kl. 6. Simi
21360.
Hljómsveit: LtJDÓ-sextett.
Söngvari: Stefán Jónsson.
PIERPONT-UR model 1966
Vinsælasta fermingarúrið í ár.
100 mismunandi gerðir
Vatns og höggvarin.
Garðar Ólafsson úrsm.
Lækjartorgi — Sími 10081.
Breiðfirðingafélagið
spilar félagsvist fimmtudaginn 24. apríl kl. 8:30.
Síðasta kvöldið í fjögra spila keppni.
Veitt verða heildarverðlaun. — Allir velkomnir.
NEFNDIN.
Balletskóli
Eddu Scheving
Lindarbæ
Vornámskeið fyrir byrjendur og framhaldsnem-
endur hefst fimmtudaginn 14. apríl.
Innritun í síma 23500 daglega.
Frá Dansskóla
Heiðars
*
Astvaldssonar
KÓPAVOGI.
Börn, sem verið hafa á mið-
vikudögum, mæti í dag,
(miðvikud. 13. apríl).
Börn, sem verið hafa á
mánudögum, mæti þriðju-
daginn 19. apríl.
Mætið á sama stað og tíma
og fyrir páska.
Heiðar Ástvaldsson.
Simi 38126.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
SfNGO
Fellur niður í kvöld.
Verður
í næstu viku
Ármann.