Morgunblaðið - 13.04.1966, Síða 29
Miðvikudagur 15. apríl 1966
MORGUNBLADID
29
SUÍItvarpiö
Miðvikud&gur 13. aprtl
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar — Umferðarmál —
8:30 Fréttir — Tónleikar —
9:00 Úrdróttur úr forustugrein-
um dagblaðanna — 9:10 Veður-
fregnir — Tónleikar — 10:00
Fréttir.
ISOPON
svo dásamlegt til allra við-
gerða.
Höggdeyfar
Kúplingsdiskar
Kúplingspressur
Handbremsubarkar
Bremsuhlutir
Útvarpsstengur
Speglar
Aurhlífar
Hjólbarðahringir
Hjólhlemmar 13, 14, 15 og
16”
Felguhringir
Púströrsesdar
Bensínlok
Mottur
Pvottakústar
Felgulyklar
Tjakkar 1%—12 tonn
Stuðaratjakkar
Verkfæri allskonar
Öskubakkar
Bakhlífar
Ljósasamlokur 6 og 12 volt
Perur 6, 12 og 24 volt
Stefnuljós
Afturljós
Vinnuluktir
PLASTI-KOTE sprautu-
lökkin til blettunar o. fl.
CAR SKIN bílabónið þarf
ekki að nudda, gefur
sérlega góðan gljáa og er
endingargott.
(^£>naust kf
Höfðatúni 2. — Sími 20186.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar.
13:00 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við, &em heima sitjum
Rósa Gestsdóttir les Minningar
Hortensu Hollandsdrottningar
(li).
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — Is-
lenzk lög og klassísk tónlist:
Guðmunda Elíasdóttir syngur
þrjú lög. Vitya Vronsky og
Victor Babin leika Rondo 1 C-
dúr fyrir tvö píanó, eftir Chop-
in og fantasáu í f-moll eftir
Schubert.
Valcalv Jan Sykora og kanun-
er-hljómsveitin í Prag leika sin
fóniettu eftir Bohuslav Mart-
inu.
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — Létt músik: —
(17:00 Fréttir).
Mary Martin, Theodore Bikel,
Toots Thielemans og hljómsveit
Edelhagens o.fl. syngja og leika.
17:20 Framburðarkennsla í esperanto
og spænsku.
17:40 ÞingfréUir.
18:00 Útvarpssaga barnanna: „Tamar
og Tóta" eftir Berit Brænne.
Sigurður Gunnarseon les eigin
þýðingu (8).
18:30 Tónleikar — Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir
10:00 Daglegt mál
Árni Böðvarsson cand. mag.
flytur þáttinn.
20:06 Efist á baugi
Björgvin GuCmundsson og
Björn Jóhannason tala uxn er-
lend málefnl.
20:35 Raddir lækna
Tómas Jónsson talar um maga-
sár.
21:00 Lög unga fólksins:
Gerður Guðmundsdóttir kynn-
ir.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:16 ,,Að heiman“, anásaga eftir
Ernest Hemingway.
Sigurlaug Björnsdóttir þýddi.
Jón Aðils leikari les.
22:30 Jón-as Tómasson tónskáld á
ísafirði 85 ára.
Lagaflokkurinn „Strengleikar**
við ljóð Guðmundar Guðmunds-
sonar. Flytjendur: Sigurveig
Hjaltested, Guðmundur Guð-
jónsson, Sunnukórinn og Karla
kór ísafjarðar. Við píanóið:
Ólafur Vignir Albertsson og
Sigríður Ragnarsdóttir. Stjóm-
andi: Ragnar H. Ragnar. Dr.
Hallgrímur Helgason lytur inn-
gangsorð.
23:40 Dagskrárlok.
Lóan tilkynnir
Nýkomnir ódýrir tvískiptir barnagallar, drengja-
blússur (skinnlíki), orlonpeysur, pólóbolir með stutt
um og löngum ermum.
Drengja- og telpnaúlpur. Ennfremur- telpnakjól-
ar, stærðir: 1—14 ára, í miklu úrvali.
Barnafataverzlunin LÓAN, Laugavegi 20B.
Gengið inn frá Klapparstíg, móti Hamborg).
4. herb. íbúðahæð
Til sölu er óvenju glæsileg 4ra herb. íbúð (126
ferm). á 4. hæð í nýlegu steinhúsi í Vesturborginni.
1 herb. fylgir í risi. Stofur og skáli teppalögð,
tvennar svalir, sér hitaveita, tvöfalt gler, harðvið-
arinnréttingar, sjávarsýn.
Skipa- og íasíeignasalan s*
KIRKJI'llVOI.T
Síroar: 14916 0« 13842
Fyrir fermingarnar
í dýrtíð er gott að vita hvað hlutirnir kosta.
Myndataka í heimahúsum, 4—5 prufur og stækkun
kr. 420,00 S. H. Á stofu hið sama kr. 370,00.
Kyrtlar fyrir hendi. í ekta lit í heimahúsum 1100,00
á stofu 1000,00 — allar prufur í lit og stækkun.
Pantið með fyrirvara. — Sími 23414.
Þeir, sem ekki þekkja verð og gæði berið saman,
þeir sem þekkja, þurfa þess ei við.
Stjörnuljósmyndir
Flókagötu 45.
Aðalfundur
Aðalfundur Samvinnutrygginga verður haldinn á
Blönduósi þriðjudaginn 10. maí 1966 kl. 1:30 e.h.
DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Aðalfundur
Aðalfundur Líftryggingafélagsins Andvöku verður
haldinn á Blönduósi þriðjudaginn 10. maí 1966 kl.
1:30 e.h.
DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Aðalfundur
Aðalfundur Fasteignalánafélags Samvinnumanna
verður haldinn á Blönduósi þriðjudaginn 10. maí
1966, að loknum aðalfundi Samvinnutrygginga og
Líftryggingafélagsins Andvöku.
DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Hveragerði
Til sölu er einbýlishús á góðum stað í Hveragerði.
Hæð og ris, 6 herb. og eldhús. Bílskúr 45 ferm.
auk kjallara. Lóð 1250 ferm. Heimilt er að byggja
200 ferm. gróðurhús á lóðinni. Húsið er ca. 12 ára
gamalt og vel við haldið. — Verð ca. kr. 750 þús.
SNORRI ÁRNASON, lögfræðingur.
Selfossi.
5 herbergja íbúð
á 1. hæð við Rauðalæk til sölu. Sér hitaveita, sér
inngangur, tvöfalt gler, teppi. — Bílskúrsréttindi.
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL.
Laufásvegi 2 — Sími 13243.
Ungur, reglusamur maður
sem hefir áhuga fyrir sölustarfi, getur strax fengið
stöðu hjá heildverzlun í miðbænum. — Umsókn,
merkt: „Sölustarf 1966 — 9038“ sendist afgr. MbL
LÉTTASTA DÝNA í HEIM!
Lystadun dýnan er falleg og MJÖG Ú0?R. Verið er með rennilás og
auðvelt að þvo það. Það er hollt að sofa á dúnmjúkri Lystadun dýnu,
þvi hún er hlý — án þess að mynda raka.
HALLDÓRJÓNSSON H . F. HEILDVERZLUN HAFNARSTRÆII 18 SfMAR 23995 OG 1258Í