Morgunblaðið - 13.04.1966, Qupperneq 32
Langstærsta og
fjölbreyttasta
blað landsins
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Worveöur á pásk-
um fyrir noröan
Akureyri, 12. apríl.
PÁSKAHELGIN einikenndist
af vorveðri, sólskini og
leysingum og hefur snjór sigið
xnikið þessa siðustu daga. Helztu
viðfangsefni fólksins hafa verið
að sækja kirkju, fara á skíði og
sitja fermingarveizlur. Hlíðar-
fjall hefur verið krökt af fólki
alla helgidagana og á föstudag-
inn langa munu hafa verið þar
miili 2 og 3 þúsund manns á
skáðum, sieðum, vaskafötum,
gólfdúkspjötlum og ölium hugsan
legum íþróttatæ-kjum, jafnvel
sáust menn renna sér á barna-
baðkerum úr plasti.
Hina d a gan a var eitt'hvað
færra, en a<5 jafnaði uim 2000
manns á dag. Voru það bæði
Akureyringar og aðkomufólk,
ekiki sízt Reykvikingar, sem
fyiltu skíðahóteiið gersamlega.
I>ess má geta, að mú þegar eru
öll herebrgi pöntuð í skíðahótel-
inu um páskana 19ÓV.
Ekki reyndist umnt að veita
öilum beina, sem þangað leituðu,
og jafnan voru geysilangar bið-
raðir í matsalnum.
Sóiskin og iogn var alia dag-
ana iþar uppfrá og 15—20 stiga
hiti, enda en annarhver maður
í bænum koparrauður í andliti
í dag.
— Sv. P.
Miklibœr í Skaga
tirÖi brennur
Sauðárkróki, 12. apríl. ins, sem var úr torfi og tirobri.
GAML.I bærinn á Miklaibæ í Bærinn brann til öeku á ör-
Skagafirði brann til kaidra kola
í gærmorgun. Eldsins varð vart
kl. 7,45 í norðausturenda bæjar-
Heybruni
Hveragerði, 12. apríl.
UM kl. 4 síðdegis 2 .páskadag
varð bóndinn, Sólmundux Sig-
urðsson, Hliðartúni, var við að
eldur var laus i galta, sem stóð
skammt frá fjóshlöðunni. Siökkvi
liðið í Hveragerði var kvatt á
vettvang og tókst giftusamiega
að bjarga heyinu, þótt talsvert
eyðiiagðist bæði af eldi og vatni.
Heyið var vátryggt. Strekkings-
vindux var en úrkomulaust.
— Georg.
Rafn Magnússon.
skammri stundu. Hjónin Soffía
Jakobsdóttir og Stefán Jónsson,
bjuggu þarna í gamla bænum
með 4 ung böm, einnig öidruð
móðir bóndans, sem svaf á efri
hæð. Sonur hennar gat með
naumindum bjargað henni út á
náttklæðum. Öriitiu var bjargað
a>f munum, en þar sem timinn
var naumur náðist ekki nema
tþað sem næst var dyrum. Þarna
munu m.a. hafa brunnið miili 10
og 20 þús. kr. í peningum. Innbú
var vátryggt. Eldsupptöfc eru
ókunn. Blíðuveður var, er eidur-
inn kom upp, eins og verið hefur
hér undanfarna da.ga.
— Jón.
KEFLAVIK, 12. apríl. — A páskadag urðu nokkrir erfiðleikar við tollskýlið á Keflavikurvegin*
um. Um eitt hundrað bílar biðu eftir að fá tækifæri til að greiða gjaldið, sem einn seinhentur
maður var að innheimta. Áætlunarbílarnir til Keflavíkur töfðust um 25 mínútur við bliðið og
hlutust af því nokkrar skekkjur á áætlun bílanna. — Frá kl. 14,30—15,15 fóru 530 bílar suður
veginn, sem eríndi áttu víðsvegar um Suðurnesin. — h-s.j. Ljósm.: Heimir Stígsson.
Páskahrotan kom ekki
BI.AIHI) hafði samiband við
nokkrar Suðurnesjaverstöðvar
og Vestmannaeyjar í gær og
fékk þær fréttir af aflabrögðum,
að þau hefðu verið yfirleitt léleg
og páskahrotan svonefnda hefði
að þessu sinni brugðizt. Fer hér
á eftir frásögn fréttaritara.
VESTMAISTNAEYJAJt, 12. apríl.
— Enn sem komið er, er vertíð-
in hér mjög léleg. Menn höfðu
bundið miklar vonir við að eitt-
hvað myndi lifna yfir fjskinum
um póskana, etn þær vonir hafa
að engu orðið. Engin páskahrota
var í Eyjuim og allt fiskirí sára-
tregt. Menn eru orðnir vonlitlir
að úr rætist þar sem svo er
langt liðið á timann.
— Björn.
Veriö aÖ opna snœvi
þakta vegi fyrir norÖan
— en vegir á Suðuirlandí að
Eokast vegna anrbleytu
MEÐ veðurbreytingunni und
anfarna daga hafa orðið breyt
ingar á vegunum víðast hvar
á landinu. Hér á Suðurlandi
hefir aurhleytan komið upp,
en á Norðurlandi hefir snjór-
inn sigið og komið er fast að
Drukknaii á
páskadagsmorgun
ÞAÐ sviplega slys varð um sex-
leytið á páskadagsmorgun, þegar
togarinn Þormóður goði var að
koma heim úr söluferð til Cux-
haven, að matsveinninn, Rafn
Magnússon til heimills að Ás-
garði 143, féll fyrir borð og
druknaði í röstinni út af Reykja-
nesi. «
Mun slysið hafa borið að með
þeirti hætti, að Rafn var að heiia
úrgangi úr fötu yfir borðstokkinn
og hefur annað hvort fengið að-
svif eða misst jafnvægið með
öðrum hætti. Sjónarvottur var
en-ginn að slysinu, en aðstoðar
f»egar farið var að leita hans
fannst annar skór hans á þil-
farinu þar sem hann hafði stað-
ið við að heila úr fötunni. Skip-
inu var snúið við, þegar Rafn
fannst ekki um borð, en leitin bar
ekki árangur, enda mikil ólga og
iðuköst á þessum slóðum.
Rafn Magnússon var 34 ára
gamall. sonur Aðalheiðar J. Lár
usdóttur og Magnúsar Jónssonar
frá Selalæk, sem bæði eru lát-
in. Hann iætur eftir sig eigin-
konu, Svanfríði Benediktsdóttur,
sex börn innan við fermingu og
stáipaða stjúpdóttur. Meðal
matsveinninn sá hann fara með systkina Rafns heitins er Sigurð-
fötuna út að borðstokknum. Ur A. Magnússon, blaðamaður.
því að vegir verði færir, en
hve lengi er allt óvíst.
Hér í nágrenni Reykjavíkur
gætir aurbleytunnar mest á
Hellisheiði og Mosfelisheiði og
er þar erfitt minni bílum, þótt
nokkuð hafi þornað í fyrradag
og gær. Grafningsleið er hins-
vegar iokuð. Annars telur Vega-
málaskrifstofan að vegir séu
sæmilegir um Suðurlandsundir-
lendi. Hinsvegar mátti búast við
á hverri stundu að tilkynningar
færu að berasf um lokaða vegi
austur í Skaftafellssýslu sfikum
aurbleytu og mátti svo að orði
kveða að á sama tima og Norð-
lendingar kæmust suður á bóg-
inn og losnuðu úr snjóþyngsl-
unum fyrir norðan yrði búið að
loka vegunum hér fyrir sunnan
vegna aurbleytu.
Allgóð færð telst norður í
Skagafjörð og vestur á Snæfells-
nes og í Dali. Verið er að moka
vegi á Vestfjörðum. Verið var
í gær að ryðja vegi í Eyjafirði
og Norður-Þingeyjarsýslu. Öxna
dalsheiði var opnuð í gær og um
vegi í Eyjafirði segir fréttarit-
ari blaðsins á Akureyri í annarri
frétt. Byrjaður er einnig mokst-
ur í Norður-Þingeyjarsýslu. Á
Austurlandi hafa vegir allir ver-
ið ófærir undanfarið en farið
var að moka þar og Fagridalur
ruddur og mun verða fær í dag.
í gær var fólk selflutt þar yfir
alsverðan kafla á snjóbilum.
Mikil kirkju-
sákn á páskum
UM PA.SKAHEILGINA var mjög
mikil kirkjusókn hér í höfuð-
staðnum. Vitað var um margar
kirkjur hér í borg þar sem fólk
varð að hverfa frá í hópum
sökum þess að það komst ekki
inn. Biskupinn yfir ísiandi, herra
Sigurbgörn Einarsson, messaði í
■Háteigskirkju kl. 8 á páskadags-
morgun og var kirkjan þar full-
urðu frá að hverfa. Sama gilti
um fieiri kirkjur borgarinnar.
Prestar segja að jafnan sé mikil
kirkjusókn hér á páskahelgi og
hafi svo verið um alllangt skeið,
en 'þó mun vart hafa verið svo
sem nú. Sem kunnugt er eru 7
kirkjur hér í Reykjavík, en
guðsþjónustur eru baldnar á
setin kl. 7.30 og hundruð manna mun fleiri stöðum.
KEFLAVÍK. — Það má segja,
að páskahrotan svonefnda sé
ekki enn komiin hvað Kefiavíkur
'báta snertir því fyrir páska var
afii mjög lélegur og einnig sið-
ustu daga.
Loðnuveiði er engin sem stend
ur, en útgerðarmenn og sjómenn
vomast til að páskahrotan sé á
eftir áætlun og komi á næstunní,
því vart hefur orðið við fisk
djúpt undan Reykjanesi og er
vonazt til að hann sé að halda
á grunnmiðin.
— hsj.
SANDGERÐI. — Reytin.gsafli
var hjó bátum héðan um bæma-
og páskadagana. Þeir sem áttu
net norðan Reykjanes og norður
fyrir Garðskaga voru með upp
í 19,1 tonn, en nokkrir bátar áttu
net á Selvogsibanka og öfluðu
'þeir betur.
Steinunn gamla t.d. kom inn
með 30 tonn, en það var tveggja
nátta fiskur. Guðbjörg kom 1
morgun og var með góðan afla.
GRINDAVÍK. — Reytingsafli
var hjá bátum héðan fyriir páska
og algengt að aflinn væri frá 10
og upp í 25 tonn. Þó hefur borið
við, að bátarnir hafi komizt upp
í 25 tonn.
Landað hefur verið þessa dag-
ana hér frá 400 og upp í rúm
900 tonn daglega. Löndun stóð
yfir fram undir morgun á föstu
daginn langa og allir hafa haft
nóg að gera við vinnslu afians.
Einnig stóð iöndun yfir frá Jaug
ardegi og fram undir morgun á
póskadag.
Péskahelgin hefur mikið farið
í það að bjarga fiskinum undan
skemmdum. Þó var ekki unnið
á föstudaginn langa eða páska-
dag.
Á annan páskadag voru ailir'
é sjó og unnið hjá öllufm fisk-
verkunarstöðvum og fram eftir
nóttu.
í dag eru flestir á sjó, en ekki
er kunnugt um afla enniþá, en
ieiðindasjóveður er í dag.
Páskahrotan er mun fyrir-
ferðaTmÍTini en oftast áður, en
í Grindavík eru fleiri bátar en
áður, milli 50—70 skip, stór og
smá.
Mönnum hér finnst útlitið
heldur iakara en það var fyrir
páska.
— T.