Morgunblaðið - 24.04.1966, Qupperneq 2
2
M0R6U*n*l AÐIÐ
Sunnudgaur 24. apríl 1966
Athyglisverðar
uppgrœðslu-
tilraunir
Á sl. sumri voru gerðar á veg-
um sandgræðslu ríkisins lítils-
háttar tilraunir með nýtt bindi-
efni fyrir jarðveg, er nefnist
Uni Sol 91. Skýrði Páll Sveins-
son tilraunastj'óri frá þessum til-
raunum á fundi með fréttamönn-
um, en hér á landi voru fyrir
skömmu staddir herra Dore,
trúi The International Synthetic
Rubber Co. Ltd. í Southampton,
en það fyrirtæki fann upp þetta
efni og hefur annazt tilraunir
með það víða um heim.
Sagði Páll að tilraunin sem
hann gerði með Uni Sol sl. sum-
ar hefði gefið mjög jákvæðan
árangur. Efni þetta hefur þann
öiginleika að það bindur jarð-
Jarðskjálfti
i Kákasusfjöllum
Moskvu, 22. apríl — NTB.
JARÐSKJÁLFTI, sem mældist
7 stig samkvæmt Richterskala,
varð á fimmtudag í Kákasus-
fjöllum. Miðja jarðskjálftans
var SV af bænum Derbent í
Daghistan-lýðveldinu. Tjóns er
ekkUgetið í fréttum.
veginn og hindrar þannig að
fræin fjúki í burtu ef sáning
hefur farið fram áður en efn-
inu er úðað yfir. Páll sagði að
í bígerð væru ýtarlegri tilraunir
með Uni Sol og gætu þær vald-
ið byltingu í uppgræðslu hér á
landi. Ekki væri enn búið að
ganga frá kostnaðarútreikningi,
en álitið að hann yrði ekki hærri
en gömlu aðferðirnar er reistir
eru kostnaðarsamir skjólgarðar.
Herra Dore sagði að ICR hefði
gert tilraunir með þetta efni í
fjögur ár með góðum árangri.
Hefðu tilraunir m.a. verið gerð-
ar á örfokalandi í Danmörku,
Ástralíu, Hollandi og víðar og
hefði árangur verið undraverð-
ur.
Uni Sol er ljósleit kvoða og
er því hefur verið úðað á svæð-
ið, myndast brúnleit himna, sem
er nokkuð þétt, og hefur það m.a.
í för með sér að hitastig jarð-
vegsins helzt hærra en ella. Var
þetta atriði að áliti Páls Sveins-
sonar mjþg mikilvægt fyrir ís-
lenzka staðhætti. Uni Sol er
hægt að úða ýmsa vegu, bæði
með sérstökum stórvirkum véi-
um svo og kútum sem hægt er
að bera á bakinu.
Alfrumvarpið sam-
þykkt í Neöri-deild
í GÆR fór fram í meðri deild
Alþingis atkvæffagreiðsla eftir 3.
umræðu álrbæðslusamningsins.
Var viðhaft nafnakall og var
frumvarpiff afgreitt frá deildinni
með 21 atkvæði gegn 17. Tveir
af þingmönnum Framsóknar-
flokksins sátu hjá við atkvæffa-
greiðsluna. Voru það þeir Jón
Skaftason og Björn Pálsson.
Þeir sem samþykktu frumvarp
ið voru: Axel Jónsson, Benedikt
Gröndal, Birgir Finnsson, Bjarni
Benediktsson, Davíð Ólafsson,
Emil Jónsson, Ingólfur Jónsson,
Jóhann Hafstein, Jónas Péturs-
son, Jónas G. Rafnar, Matthías
Bjarnason, Matthías Á. Matthie-
sen, Óskar E. Levý, Pétur Sig-
— Lagarfoss
Framhald af bls. 32
skipsins, og einhver sjór í það
kominn, þótt sjór hefði ekki
komizt í lestar skipsins.
Lagarfoss er með allmikinn
farm af frystum fiski, og mun
heildarverðmæti hans vera eitt-
hvað á þriðja tug milljóna.
Er Mbl. átti tal við skrifstofu
Eimskipafélags íslands, skömmu
áður en blaðið fór 1 prentun,
(um kl. 16:00), hafði enn ekki
tekizt að losa „Lagarfoss“, en
froskmenn biðu þá um borð í
dráttarbátnum. Munu þeir kanna
skemmdir á botni skipsins. Veð-
ur fór batnandi á strandstað.
urðsson, Sigurður Ágústsson, Sig
urður Ingimundarson og Sverrir
Júlíusson og Sigurður Bjarnason.
Þeir sem sögðu nei voru: Ágúst
Þorvaldsson, Björn Fr. Björns-
son, Eðvarð Sigurðsson, Einar
Ágústsson, Einar Olgeirsson, Ey-
steinn Jónsson, Geir Gunnarsson,
Hjörtur Eldjárn, Vilhjálmur
Hjálmarson, Halldór E. Sigurðs-
son, Hannibal Valdimarsson,
Ingvar Gíslason, Lúðvík Jósefs-
son, Ragnar Arnalds, Sigurvin
Einarsson, Jón Kjartansson og
Þórarinn Þórarinsson.
Leikfang fyrir 500 þús. kr.
Derudder meðvitundarlaus,
en geriihjartað starfar enn
- vökvi við heilann veldur meðvitundar-
leysinu — lœknar gefa þó góðar vonir
Dýrasta
leikfang
heims
NÝLEGA var lokið yið smíði dýr
asta leikfangs í heiminum í Bret
landi, nánar tiltekið í Austin-
bifreiðaverksmiðjunum. Það sem
um er að ræða er lítil útgáfa af
Austin Martin bifreiðinni sém.
James Bond notaði í kvikmynd-
inni Goldfinger. Þetta leikfang
kostar litlar 500 þús. kr. og snáð
inn sem er svona heppinn, er
enginn annar en Andrew Prins
Filipusarson af Bretlandi. Drottn
ingin og maður hennar voru við
stödd er farartækinu var hleypt
af stokkunum, ef svo má að orði
komast, og virtust mjög ánægð.
Bifreiðin er búin öllum hugsan
legum tækjum, sem leyniþjón-
ustumaður þarf á að halda i
starfi sínu. T.d. radar, vélbyss-
um, reyksprengjum, tækjum til
að sprauta olíu, en rakettusæti
var sleppt í þessum bíl, því eins
og framkvæmdastjóri Austin
sagði: „Maður veit aldrei hverju
strákar geta tekið upp á.“ Einnig
er talstöð í bílnum, sem gerir
prinsinum kleift að vera í stöð-
ugu sambandi við þá höll eða
kastala sem hann ekur að
hverju (sinni. Við starfsfólkið í
konungshöllinni sagði fram-
kvæmdastjórinn: „Gætið að
ykkur, því að þessi bifreið er al-
veg hljóðlaus, en hún er knúin
áfram af tveimur rafmagnsvél-
um.
Houston, Texas, 23. apríl — AP.
MARCEL Derudder, kolanámu-
maffurinn, sem í hefur veriff
settur hjartahluti úr plasti, er
enn meðvitundarlaus, en læknar
segja, að ekki sé því um aff
kenna, að hjartahlutinn starfi
ekki rétt.
Hins vegar hafi heilastarfsemi
hans orðið fyrir truflun, en
slíkt geti komið fyrir við að-
gerðir af þessu tagi. Hafi vökvj
safnazt fyrir við heila Derudders,
Veður var blitt og kyrrt á að kalla á Suðurlandi. Útlit
landinu í gærmorgun, en þoka var fyrir, að lægðir yrðu enn
var allmikil á Norðurlandi og fyrir sunnan land, svo að aust
um Breiðafjörð, frost 1-2 stig ræninignarlhun
og víða hrímuð jörð. Austan ræningurinn haldist um helg-
lands var skýjað, en heiðríkt ina.
Rússneskt móöurskip og 7 togarar
að veiðum stutt frá veiöimörkunum
— Eru að karfaveiðum en ekki síldveiðum
og því hafi enn ekki enn náð
meðvitund.
Hins vegar gera læknar sér
góðar vonir um, að takast megi
að bæta líðan sjúklingsins,
þannig að ekki komi til varan-
legra heilaskemmda.
Hjartahlutinn, sem settur var
í Derudder, starfar nú, eins og
ráð var fyrir gert, og dælir um
75 af hundraði þess blóðs, sem
heilbrigt mannhjarta dælir á
mínútu hverri. Engra skemmda
hefur orðið vart í sjálfu blóðinu.
Hakon Stangerup
Hakon Siangerup,
prófessor er íslend-
ingumaögóðu kunnur
SAMKVÆMT upplýsingum
sem Mbl aflaði sér hjá Land-
helgisgæzlunni í gær, hafa varð-
skip og gæzluflugvél Landhelg-
isgæzlunnar, orðið vör við rúss-
neskt móðurskip ásamt sjö tog-
urum að veiðum skammt suður
af fiskveiðitaknlirkunum suður
af Surtsey.
Nánari athugun, sem varðskip
in og gæzluflugvélin gerðu,
sýndu að skipin virtust vera að
karfaveiðum, og lönduðu í móð-
urskipið. Undanfarið hefur ver-
ið orðrómur hér að rússnesku
skipin væru að msíidveiðum á
þessum slóðum.
HAKON STANGERUP, próf-
essor dr. phil., sem kemur hing-
aff í dag í boði heimspekideildar
Háskóla íslands er íslendingum
aff góffu kunnur. Hann hefur oft
komiff hingaff til lands, og meðal
annars skrifað fjölda greina um
menningarmál í Morgunblaðiff.
Hann er prófessor í menningar-
sögu viff Verzlunarháskólann í
Kaupmannahöfn.
Hákon. Stangerup er fæddur
árið 1908. Hann hefur skfifað og
gefið út 26 bækur. Aðalverk
hans eru „Skáldsagan í Dan-
mörku“, „Sohack Staffelfeldt“,
„Menningarbaráttan“ í tveimur
bihdum og „Grundvallarvanda-
mál blaðanna“. Hann er aðalrit
stjóri hins miklá verks „Saga
danskra bókmennta", sem gefið
er út af útgáfufyrirtæki Politik-
ens, Hefur hann sjálfur skrifað
þriðja bindi þessarar bókmennta
sögu.
Hákon Stangerup er miðlim-
ur í Norrænu menningarmála-
nefndinni, á sæti í aðalstjórn
Norræna félagsins í Danmörku
og í stjórn dansk-íslenzka sjóðs-
ins. Hann er meðlimur í dan.ska
útvarpsráðinu og varaformaður
þess.
Hákon Stangerup hefur skrif-
að mjög mikið um ísland og
haldið fjölmarga fyrirlestra um
íslenzkar bókmenntir, menningu
og stjórnmál. í möi-g ár hefur
hann tekið þátt í baráttunni fyr-
ir því að íslendingum yrði skil-
að aftur íslenzku handritunum.
Er hann þannig einn af örfáum
dönskum prófessorum sem slíka
afstöðu hefur tekið. Hann hefur
einu sinni áður haldið fyrirlest-
ur sem gestur Háskóla íslands.
Var það árið 1954.
Að þessu sinni talar Hákon
Stangerup um bókmenntaleg
efni í háskólafyrirlestrum sín-
um. Verða þeir haldnir næstkom
andi þriðjudag og miðvikudag,
og hefjast kl. 5.30 síðegis í 1.
kennslustofu Háskólans. Br ekki
að efa að marga muni fýsa að
hlusta á þennan margfróða og
mann. Ölium er heimill aðgang-
ur.