Morgunblaðið - 24.04.1966, Side 6

Morgunblaðið - 24.04.1966, Side 6
6 MORGUNBLADID i Kemisk fatahreinsun Fatapressun, blettahreins- un. Efnalaugin Pressan, Grensásveg 50. Sími 31311. — Góð bílastæði. Til sölu Strip housing í Mercedes Benz 1955. Einnig stór aftaníkerra. Upplýsingar á símstöðinni Vogum. Til sölu Mulið brunagjall. Sími 14, Vogum. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn._ 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23. Simi 23375. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 3 ára ibyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Simi 23375. Trésmiður óskar eftir 2ja—3ja herbergja Jbúð í Kvík eða Kópavogi. Reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 40894. íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 31493. Bílakaup Chevrolet 1947 til sölu. Upplýsingar í síma 21764. Bílakaup Skoda 1200, árg. 1956, — til sölu. Upplýsingar í síma 21764. Islands Kortlægning mjög gott eintak, til sölu. Verðtilboð merkt: ,,Kort — 9144“ leggist inn á afgr. Morgunblaðsins. Kona, vön afgreiðslu, óskar eftir starfi eftir há- degi í verzlun (ekki mat- vöru). Tilböð sendist blað- lnu fyrir firmmtud, merkt: „Strax 9143“. íbúð óskast Vantar 3ja—4ra herbergja íbúð 14. maí nk. Öll full- orðin. Reglusemi. Uppl. í síma 22570 í dag og á morg un. Hvergerðingar Vil kaupa gott einibýlishús í Hveragerði, milliliðalaust. Uppl. milli kl. 8—10 e.h. í síma 51917. íbúð ' Kona óskar eftir 2ja herb. fbúð fyrir 14. maí sem næst miðbænum. Barna- gæzla einhver kvöld í viku getur komið til greina. Uppl. í síma 21537. Ráðskona óskast í sveit, má hafa með sér barn, fátt í heimili, Uppl. í síma 41164. Sunmidgaur 24. apríl 1966 Svipur á hundi Sjáið svipinn á hundinum. Hann heitir Kópur, og Helga Maria Jónsdóttir er 4 ára, þegar myndin er tekin. lívað hún var að segja honum, vitum viff ekki, en etfir svipnum að dæma, liður honum einstaklega veL SVO ER þá nú engin fyrirdæming fyrir þá, sem tiiheyra Jesú Kristi Róm. 8, l)a í dag er sunnudagur 24. april og er þaS 114, dagur ársins 1966. Eftir lifa 251 dagur. 2. sunnudagur eftir páska. ÁrdegisháflæSi kl. 8:16. Síðdegisháflæði kl. 20:38. Næturvörður er Laugavegs- apóteki vikuna 23. april til 30. apriL Lrpplýsingar nm læknaþjon- ustu í borginnl gefnar i sim- svara Læknafélags Reykjavíkux, Símin er 18888. Slysavarffstofan i Heilsnvrrnd- arstöðinnl. — Opin allan sóUr- hringinn — sími 2-12-30. Næturlæknir í Kefiavík 21/4 —22/4 Arnbjörn Ólafsson, simi 1800; 23/4—24/4. Guðjón Klem- enzson simi 1567, 25/4. Jón K. Jóhannsson simi 1800; 26/4 Kjart an Ólafsson simi 1700; 27/4 Arn- björn ólafsson sími 1840. Kópavogsapótek er opið aila virka daga frá kl. 9:15—20. iaug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidagn frá kl. 13—16. Framvegis vertiur tekiS á mðtl þelm, er gefa vilja bióð 1 Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. ojr 2—4 e.h. MIDVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fJi. Sérstök athygll skal vakln 1 mlö- víkudögum, regna kvöldtimans. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka, daga kl. 9. — 7„ nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgt daga frá kl. 1 — 4. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, síml 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð Ufslns svarar 1 sima 10009. RMR-27-4-20-VS-MT-A-HT. l.O.O.F. 3 = 1474258 =Spk. □ MÍMIR 59664257 — Lokaf. a EDDA 59664267 — Frl, loka- fundur. I.O.O.F. 10 = 147254 8*/2 35 9.O. SOFN Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, frá M. 1:30—4. Listasafn íslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug- ardaga og sunnudaga kl. 1.30 Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1:30 til 4. Þjóðminjasafnið er opið eft- talda daga þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega £rá kl. 2—4 e.h. nema mánu I daga. >f Gengið >f Reykjavik 19. apríl 1964 1 Sterlingspund 120.04 120.34 1 Bandar dollar .....__ 42,95 43,06 1 Kanadalollar _ 39,92 40,03 100 Danskar krónur. .. 622,90 624,50 100 Norskar krónur .... 600.60 602.14 100 Sænskar krónur ___ 834,65 836,80 100 Flnnsk mörk ____ 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar ......_ 876.18 878,42 100 Belg. frankar .. 86,22 86,44 100 Svissn. frankar... 993,10 995,65 100 Gyllini ....... 1.184,00 1.87,06 100 Tékkn. krónur .... 596.40 598,00 100 V-þýzk mörk_____ 1.070,56 1.073,32 100 Lirur ................ 6.88 6.90 lOOAustur. sch. ....... 166,18 166,60 100 Peaetar ............ 71.60 71,80 Munið fermingar- skeyti sumarstarfs- ins I Vatnaskógi og Vindáshlíð Sunnudaga kl. 10—12 og 1—5: Miðbær: KFUM, Amtmannsstíg 2B. Vesturbær: Barnaheimilið Drafnarborg (bak við Ránargötu 49). Melamir: Melaskólinn (inng. í kringluna). . Hliðarnar: Skóli ísaks Jónssonar, Ból- staðarhlíð 20 (inng. frá Stakka hlíð). Laugameshverfi: KFUM, Kirkjuteig 33. Langholtsh verf i: KFUM við Holtaveg (niðri). Bústaða- og Grensáshverfi: KFUM, Langagerði 1. Fermingarskeyti sumarstarfs- ins í Kaldárseli: Afgreiðslustað- ir. Hús KFUM og K., Hverfisgötu 15. skrifstofu Brunabótafélags- ins hjá Jóni Mathiesen. Fjarðar- Drent Skólabraut 2. sími 51714. G JA BRÉ F MTT» BRÉF (R KVITTUN, (N PÓ MIKtO IREMIIR VIOURKENNING FTRIR STU0N- INÓ VIO GOTT MÁIEFNI. UrtlAYtK, *. • Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrifstofu Styrktarfélags van- gefinna Laugarvegi 11, á Thor- valdsensbazar í Austurstræti og í bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvoli. LÆKNAR FJARVERANDI Eyþór Gunnarsson fjarverandl 6- ákveðið. Staðgengill: Erlingur t»or- steinsson, Stefán Ólafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Víktor Gestsson og Björn Þ. Þórðarson. Gunnar Guðmundsson fjarv. um ókveðinn tlma. Halldór Arinbjarnar fjarverandi frá 21. marz óákveðið. Staðgengill: Ragn- ar Arinbjarnar. Hörður Þorieifsson fjarverandi frá 12. apríl til 30. september. StaðgengiU: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2. Jónas Bjarnason fjv. frá 4. apríl í 2 — 3 vikur. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 21/2 1 4—5 mánuði. Stg. Jón R. Árnason, Aðalstræti 18. Tómas Á. Jónasson fjarverandi 1. apríl. Óákveðið. Skúli Thoroddsen fjarverandi frá 25/4 tU 1/6. StaðgengiU Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2 og Pétur Trautason. 60 ára eru í dag bræðurnir Björn Jóhannsson verkstjóri Laugateig 26 og Kristján Jó- hannsson verkstjóri, Bólstaðar- hlíð 6. Þeir verða að heiman í dag. 6. april voru gefin saman 1 hjónaband í Langholtskirkju af séra Árelíusi Nielssyni ungfrú Maria Kristíne Ingvarsson, Njáls götu 34 og Gunnar örn Haralds- son, Gnoðarvogi 16. Á sumardaginn fyrsta opinber- uðu trúlofun sína ungifrú Ragn- heiður Jónsdóttir, Grund Garða- hreppi og Pétur Einarsson, renni smíðanemi, Breiðagerði 13. Rvík. Vorannir í dalnum Frjálst er í fjallasal friðsælt í Selárdal, þar á nú Hannibal heima. Kyrjar sin kommaljóð, kíkir í Frjálsaþjóð. Vait er um völdin að dreyma. Innfrá og útvið sjó alltaf að braska nóg, eltast við rollur og rýja. Klórar yfir kálgarðinn, kátlegur stórbóndinn. Um varpið rífst Kjói og Kría. Allt gongur oss í hag, Alþýffubandalag virðist senn komið á koppinn, Þjóðvöm og Þjóðviijinn, þrefa um rauðgrautinn. En Ilannibal? Hann þykist sloppinn. Karlinn í kassanum. —- NÚ — JÁ BÆÐI FULLUR OG HRÆDDUR ?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.