Morgunblaðið - 24.04.1966, Side 7
7
1 Sunnudgaifc’ 24. »pril 1966
FRETTIR
' Fíladelfía, Reykjavík. Almenn
eamkoma laugardag og sunnu-
dag kl. 8 báða dagana. Aíhugið
tímann, Evraín Anderson kristni
boði frá Afríku talar á báðum
samkomunum. Fjölbreyttur söng
ur.
I Bræðrafélag Bústaðasóknar.
> Fundur mánudagskvöld í Rétt-
arholtssókla kl. 8:30. Stjórnin.
Kristileg samkoma á Bæna-
staðnum Fálkagötu 10. Sunnudag
24. paríl kl. 4. Bænastund alla
virka daga kl. 7 e.m. Allir vel-
komnir.
Kristileg samkoma verður I
samkomusalnum Mjóuhlíð 16,
sunnudagskvöldið 24. april kl. 8.
Allt fólk hjartanlega velkomið.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11. Helgunar-
samkoma. Kl. 14 Sunnudaga-
skóli. Kl. 20:30 Hjálpræðissam-
koma. Mánudag kl. 16 Heimila-
samband. Kl. 20:30 Hermanna-
Slysavarnardeild Kvenna í
Keflavík heldur basar í Æsku-
lýðshúsinu sunnudaginn 24. april
kl. 2. Margir góðir munir.
Slysavarnardeild kvenna í
Keflavík heldur fund í Æsku-
lýðshúsinu 26. apríl kl. 9. Spilað
verður Bingó.
Bræðraborgarstíg 34. Samkoma
sunnudagskvöld kl. 8:30. Allir
velkomnir.
• hnnarfirði
Landsmálafélagið Fram, Hafn
arfirði heldur fund mánudags-
kvöldið 25. apríl kl. 8:30 í Sjálf-
stæðishúsinu. Þar verða rædd
bæjarmálin og bæjarstjórnarkosn
ingarnar. Munu bæjarfulltrúarn-
ir Stefán Jónsson og Eggert
ísaksson verða frummælendur á
fundinum, Allt sjálfstæði&fólk er
hvatt til að fjölmenna og taka
með sér gesti.
Sunnudagaskólar
Tarðvelzla Guðs (Jes. 36, 1—2,
3 7,5—35). Minnistexti: Þeir sem
vona á Drottin, fá nýjan kraft.
(Jes. 40, 31).
Sunnudagaskóli Fíladelfíu
hefst kl. 10:30 á þessum stöð-
um, Hátúni 2, Hverfisgötu 44 og
Herjólfsgötu 8. í Hf.
Sunnudagaskóli KFUM
(| Amtmannsstíg 2 B.
Síðasta barnasamkoman á
þessu vori veður nk. sunnudag
kl. 10:30 í.h. öll börn eru vei-
komin.
tamkoma.
Sunnudagaskóli Hjálpræðis-
hersins. öll börn eru hjartan-
Jega velkomin á hverjum sunnu
degi kl. 14.
Sunnudagaskólinn í samkomu
salnum Mjóuhlið 16, er hvern
sunnudag kl. 10:30. Öll börn vel-
komin.
Ml'NlB söfnunina til fóiks-
ins, sem brann hjá á Hauks-
stoðúm á Jökuldal. Gjöfum
veitt mótttöku hjá dagblöð-
UDum.
MORCUNBLADID
Utankjarfundaratkvæðagreiðsla
hefst sunnudaginn 24. apríl 1966 og verður svo,
sem hér segir:
Sunnudaga kl. 14—18.
Aðra daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22.
Atkvæðagreiðslan fer fram í Búnaðarfélagshúsinu
við Lækjargötu og er gengið inn frá Tjörninni.
Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 22. apríl 1966.
Kr. Kristjánsson.
íbúð óskast
Óska að taka á leigu 2ja
til 4ra herb. ibúð.
Magnús Hallgrímsson
verkfræðingur, sími 30589.
Sjómann,
sem lítið ’er heima, vantar
herbergi. Upplýsingar í
síma 15143 eftir hádegi í
dag.
íbúð óskast
Barnlaus hjón óska eftir
2ja herbergja íbúð 15. maí.
Fyrirframgreiðsla. Góð um
gengni og reglusemi. Uppl.
í síma 19209 virka daga kl.
9—11 og 15—18.
ATHUGIÐ
Þegar miðað er við útbreiðslu.
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
húsgögn
Sófasett, sófaborð, svefnbekkir, svefn-
sófar, spegilkommóður, innskotsborð.
Tökum að okkur klæðningu á eldri hús-
gögnum. —‘Vönduð vinna — Gott verð.
Bólstrarinn
Hverfisgötu 74.
Til sölu
Skemmtileg íbúð á góðum stað við Efstasund. —
íbúðin er 3 herbergi á hæð og 2 herb. í risi. —
Sér inngangur og sér hitaveita. — Vandaður
ca. 50 ferm. bílskúr fylgir.
Uppsteypt raðhús (endahús) við Sæviðarsund. —
Tvær íbúðir, 2ja og 3ja herbergja í timburhúsi við
Skipasund. — Seljast sameiginlega. — Útborg
un strax kr. 400 þús. — Fljótlega kr. 100 þús.
Sigurður Reynir Pétursson hrl.
Óðinsgötu 4. — Símar 21255 og 41414.
Dansk kvindeklub
VX-6
sá NÆST bezti
í síðasta Heklugosi voru nokkrir menn saman komnir við nýjan
sumarbústað á Suðurlandi. Eigandinn sagðist vilja íáta þetta nýja
land sitt heita Bakka. — Séra Páll Pálsson var þarna staddur og
j varð honum litið á nýfallinn öskuskafl í túninu. Honum varð þé
j að orði: „En væri þá ekki bezt að )áta þetta heita Öskubakka?”!!
Cadmium lögur eyðir súlfatmyndun í rafgeymi
yðar. Eykur endingu geymsisins og tafarlausa ræs-
ingu. Heldur ljósunum jöfnum og björtum. Fæst
hjá öllum benzínstöðvum um land allt og víðar.
Lesið leiðarvísirinn.
TÓNASPIL og HJÓNASPIL eftir Peter Shaffers — hefur verið
sýnt víða út um land undanfar ið af Ferðaleikhúsinu. Nú verða
leikritin sýnd fyrir Reykvíkinga í Lindarbæ og verður fyrsta
sýning í dag sunnudag 24. apríl,og hefst hún ki. 8:30 i Lindar-
bæ.
HER á dögunum fékk Morgunblaðið góða heimsókn að kvöldi
dags. Til okkar kom Dansk Kvindeklub og hugðist skoða starf- I
semi okkar. Félagið heldur vel saman, og hefur þegar kynnt sér I
mörg fyrirtæki í borginni í því eru, eins og nafnið ber með
sér, konur, sem hér búa og eru flestar giftar íslendingum, eða
hafa verið. Myndin er tekin á kaffistofu Morgunblaðsins en þar j
var konunum boðið upp á kaffi og smurt brauð.
Hjónaspil og
tónaspil
Bílakaup
Vil kaupa vel meðfarinn
5 manna bil gegn fasteigna
tryggðu skuldaibréfi. Uppl.
frá 8—9 e. h. í síma 34764.
Bólstruð
ætti þar svolítinn hlut að máli.
En blessuð konan kom samt |
fram með ágæta tillögu varðandi
ketti. sem mér finnst sjálfsagt |
að koma á framfæri.
Og tillagan er sú, að kattaeig-
end'ur festi um háls katta sinna
litla silfurbjöllu, til þess að fugi-
arnir heyri í kisu, þegar hún er j
að læðast að þeim, sérstaklsga,
þegar þeir eru að bjástra við
hreiðurgerð.
Ekki get ég annað en sagt, að
fátt sé svo með öllu iljt, að ekki J
fylgi því eitthvað gott, þegar
menn hneykslast á mynduma gf
börnum og dýrum, að þá koma
stundum upp úr nöldurseggjun-
um ágætustu tillögur, og það er
þessi tillaga um silfurbjöllurnar |
um kattahálsana svo sannarlega,
og með það flaug storkurinn inn
að Fríkirkjuvegi 11, en þar stend
ur nú yfir merkileg sýning á nátt
úrugripum sem er við allra hæfi,
og ættu margir að skoða.
Vil kaupa 4—5 manna bíl
ekki eldri en ’64 árg. gegn
fasteignatryggðu bréfi. —
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir fimmtudag, merkt:
..Góður bíll
9062“
Til sölu
Renaulth Dauphine, árg.
1960, **eð hilaða vél.
Uppl. í dag frá kl. 7—10 í
síma 35416.
Fjölritun — vélritun
Bjöm Briem
Sími 32660.
Storkurinn sagði
að ekki hefði blásið byrlega í
bólið hans daginn eftir sumar-
daginn fyrsta, og þó skein sól í
öllu sínu veldi og gladdi hann
eftir mætti.
Einhver kona í slæmu skapi
hringdi og spurði hver þessi
kattavinur væri þarna á Morg-
unblaðinu, og storkurinn gat
ekki annað en svarað, að hann
« S P *
#■#
& * *