Morgunblaðið - 24.04.1966, Side 14

Morgunblaðið - 24.04.1966, Side 14
14 MOHGUNBLAÐIÐ Sunnudgaur 24. apríl 1966 1 Borðapússvél Stór borðapússvél til sölu. — verð. — Upplýsingar í síma ! Hagstætt Í1885. 3ja herb. íbúð Til sölu er nýleg 3ja herb. kjallaraíbúð í Goðheim- um. — Sér inngangur. — Sér hiti. — Aðeins 3 íhúðir í húsinu. — Vönduð íbúð. ARNI STEFANSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314. ! Verkamenn — Verkamenn Vantar nokkra verkamenn í bygginga- vinnu. KÁRI Þ. KÁRASON, xnúrarameistari. — Sími 32739. Til sölu er áhöfn og vélar jarðarinnar ÁLFTAVATMS í Staðarsveit, sem auglýst hefur verið laus til' ábúðar á næstu fardögum. Guðjón Björnsson, Álftavatni, Staðarsveit, Snæfellsnesi, sími um Staðarstað. — Einnig upplýsingar i síma 10215 í Reykjavík eftir kl. 7 næstu kvöld. SÍM111400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF J ÍBÚÐ FYRIR EINA MILLJÓN OG HÁLFA MILLJÓN OG 5—7 BÍLAR í MÁNUÐI 2926 húsbúnaðarvinningar fyrir 5—50 þúsund krónur. — Miði er möguleiki. — Sala á lausum miðum og endurnýjun ársmiða og flokksmiða stendur yfir. — Virðum og styðjum aldraða. HAPPDRÆTTI DAS Máinutningsskrifstoía BIRGIK ISL. GUN>lARSSON Lækjargötu 6 B. — II. hæð JON EYSTLINSSON lögi'ræðmgur Laugavegi 11. — Sími 21516. JÖHANNFS L.L. HELGASON JÖNAS A. AÐALSTEINSSON Lögfræðingar Klapparstig 26. Sími 17517. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Sími 15385 og 22714. Köifugerðin selur: Tágstóla Kolla Körfur fyrir óhreinan þvott, og allar stærðir af bréfakörfum. Skipsþernu sem er lítið heima vantar góða tveggja herbergja íbúð. Upp- lýsingar í síma 35603. Einnig er til sölu á sama stað eins manns svefnsófi og snyrti- borð. 7/7 sölu 500 varphænur, tvær kýr önnur nýborin, diesel dráttar- vél lítil með sláttuvél og vökvaiyftu, sterkur heyvagn, Willys jeppi og fleira. Uppl. gefur Bjarni Kristinsson, Auðsholtshjáleigu. Sími um Hvaragerði. 4 herb. ibúð á jarðhæð nálægt miðbænum til leigu um miðjan maí. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist til Mbl., merkt: „9138“. Kynning Maður óskar eftir að komast 1 kynni við konu eða stúlku. TilbO'ð óskast send M!bl. sem fyrst, merkt: „Kynning — 9113“. íbúð óskast Hver getur leigt mér tvö henb. og eldhús, er fullorðin ekkja með 6 ára dreng. Barnagæzla eða húshjálp eftir samkomu- lagi. Gæti tekið menn í fæði. Uppl. í síma 21812. 4 berb. ibúð á fallegum stað í suðvestur- borginni til leigu 1. maí. Leigist í því ástandi sem hún er. >arf nokkurrar viðgerðar. Sérkynding, hitaveita. Engin fyrirframgreiðsla. Tilb merkt: ,JSv — x — 9663“ sendist Mbl. fyrir 28. þ. m.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.