Morgunblaðið - 24.04.1966, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 24.04.1966, Qupperneq 20
20 MORGU NBLAÐIÐ Sunnudgaur 24. apríl 1966 Skrif stof jstúlka óskast á skrifstofu í miðbænum. Verzlunarskóla- próf eða hliðstæð menntun áskilin. Vinna hálfan daginn kemur til greina. Tilboð, merkt: „Vélritun — 9145“ sendist afgr. MbL íbúð Tveggja herbergja ifbúð til leigu í háhýsi við Austurbrún. Leigist frá 14. maí. Tillboð með upplýsingum um fjöl- skyldustærð og væntanlega leigu sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir nk. miðvikudags- kvöld, merkt: „Austurbrún — 9061“. * 1 smíðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir við Búðargerðí. — Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. — Öll sameign fullfrágengin. Upplýsingar gefur: FASTEIGNASALAN, Skólavörðust. 30 Sími 20625. í jj í verzlunarhúsinu Miðbæ við Háaleitisbraut 58-60 eru þessar verzlanir og fyrirtæki: SÖebechsverzlun Mjólkurbúð Brauða og kökuverzlun Fiskverzlunin Sœver Söluturninn Miðbœ Efnalaugin Björg Skóverzlun og skóvinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Barnafata- og barnaleikfanga- verzlunin Bambi Blóma og gjafavöruverzlunin Erika-blóm Ef þér viljib kaupa góoan bíl fyrir lítinn pening, jbd kynnið yður TRABANT 60/. Eftirfarandi ummæli sýna Ijóslega hvers af bílnum má vænta: Gunnar Júlínsson, vélvirki, keyrði og keypti fyrstur hérlendis Trabant 601 station, en hann átti áður Trabant 600. Hann segir: Glæsilegri 4ra manna bíl hefur ekki verið ekið um götur borgarinnar. Hann er mjög vandaður að öllum frágangi, sérstaklega góður í gang, þó að frost sé, en það tel ég mjög mikið atriði fyrir menn sem þurfa að mæta til vinnu sinnar á réttum tíma. Góðir aksturshæfileikar í snjó og hálku, og á vondum vegum, sem að mínu áliti er tvímælalaust framhjóladrifinu að þakka. Hvaða bíl er hægt að fá með þessum eiginleikum? Svarið er TEABANT 60L TRABANT 601 Sýningarbílar jafnan til staðar, komið og rannsakið, hring- ið eða skrifið og kynnizt kostum TRABANT 601. EinkaumboD: Ingvar Helgason Tryggvagötu 8 — Reykjavík — Símar 19655 — 18510. Henry C. Hakcert, amerískur rafvirki, með 25 ára reynslu í akstri segir: jSg álít beztu kaupin í þessum bíl af öllum smábílum sem fáanlegir eru á íslandL Vegna verðsins. Vegrna þess hversu rúmgóður hann er. Vegna heildarút- litsins. Vegna öryggis í akstri, sem þakka ber framhjóladrifi og léttleika yfirbyggingarinnar. Ég hef keyrt næstum því allar gerðir bíla, stórar sem smáar og enginn annar er sambærilegur hvað snertir lítinn benzín- og við- haldskostnað. — í raun og veru hefi ég ekið þessum bíl mjög óþyrmilega um 10.000 km. vegalengd og ekki eytt einni krónu í viðgerðir! Stálgrindarhús klætt Duroplasti. — Framhjóladrif. — Frábærir aksturseig- inleikar. — Bremsur á alla gíra. — Loftkæld vél, frostlögur óþarfur. — Spar neytinn. — Kraftmikill. — Hefir góða miðstöð. — Stjálfstilltar bremsur. — Mjög rúmgóður og bjartur. — Asymmetrisk ljós o. m. fl. Verðið er ótrúlega lágt, þó er innifalið í því 2 yfirferðir á bílnum, eftir 1000 og 2500 kílómetra akstur. TRABANT TRABANT TRABANT 601 — fólksbíll 601 — fólksbíll 601 — station Hycomat kr. 91.340,00 kr. 99.160,00 kr. 99.280,00 Söluumboð: Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3 — Reykjavík — Símar 20070 og 19032.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.