Morgunblaðið - 24.04.1966, Qupperneq 22
22
MOKGUNBLADIÐ
Sunnudgaur 24. apríl 1966
* ! Hjartans þakkir fœri ég öllum þeim, sem sýndu mér
vinarhug á 80 ára afmæli mínu.
Herdís Kristjánsdóttir.
ÁSTVALDUR ÞORKELSSON
Þrándarstöðum, Kjós,
andaðist 20. apríl sl. — Fyrir mina hönd og barna
okkar.
Kristbjörg Lúthersdóttir.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma,
VILBORG LOFTSDÓTTIR
Rauðalæk 9,
verður jarðsungin frá Laugarneskirkju þriðjudaginn
26. þ.m. kl. 13,30 e.h.
Aldís Ólafsdóttir, Hulda Ólafsdóttir,
llalla Ólafsdóttir, Sigurður Sigurðsson,
Gríma Ólafsdóttir, Hannes Hall,
Erla Ólafsdóttir, Róbert Ómarsson,
Þóra Björk Ólafsdóttir, og barnaböm.
Móðurbróðir minn,
GfSLI MAGNÚSSON
frá Ánanaustum,
lézt að heimili sínu Urðarstíg 16A, mánudaginn 18. þ.m.
Jarðarförin fer fram, miðvikudaginn 27. þ.m. kl. 10,30
f.h. frá Fossvogskirkju. — Fyrir hönd aðstandenda.
Aðalheiður Þorsteinsdóttir.
Móðir okkar,
ANNA BJÖRG BENEDIKTSDÓTTIR
frá Upsum,
sem andaðist þann 18. þ. m. verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju þriðjudaginn 26. þ.m. kl. 1,30 e.h.
Þórann Þorsteinsdóttir,
Hólmfríður Þorsteinsdóttir,
Benedikt Þorsteinsson,
Helgi Þorsteinsson.
Faðir okkar og bróðir,
ÁGÚST STEFÁNSSON
Þingholtsstræti 16,
sem andaðist þann 15. þ.m. verður jarðsunginn frá Dóm-
kirkjunni mánudaginn 25. apríl kl. 10,30 f.h.
Stefán Ágústsson,
Guðmundur Ágústsson,
og systkini hins látna.
Konan mín,
KATRÍN ODDSDÓTTIT
verður jarðsungin 26. þ.m. kl. 3 e.h. frá Fossvogskirkju.
Davíð Þorsteinsson, dætur,
móðir og vandamenn.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim er auðsýndu
okkur samúð og vinarhug vegna andláts og jarðarfarar
móður minnar, tengdamóður og ömmu,
EGILÍNU JÓNATANSDÓTTUR
Hólmfríður Benediktsdóttir,
Jón Guðmundsson,
Guðmundur Jónsson.
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og
útför,
VERÓNIKU BORGARSDÓTTUR
frá Þverdal, Aðalvík.
Vandamenn.
Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og
jarðarför
GUÐRÍÐAR ANDRÉSDÓTTUR,
Landakoti, Vatnsleysuströnd.
Sérstakar þakkir færum við kvenfélaginu Fjólu, fyrir
þann mikla virðingar- og vinsemdarvott, er þær sýndu
henni við útför hennar.
Guðni Einarsson
og aðrir aðstandendur
HÖRÐUR ÓLAFSSON
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 14
Símar 10332 og 35673.
stálsvömpum með sápu, sem
GLJAFÆGIR potta og pönnur
jafnvel FLJÓTAR en nokkrn
sinni fyrr.
S ÖJ fia IF3ðD
LAUGAVEGI 59..slmi 18478
ATHUGIÐ
Þegar miðað er við útbreiðslu.
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
ALLTAF FJÖLGAR NW V01KSWAGEH
VOLKSWAGEN
IMIIVflZlllfl
HEKLA hf
3
Karlmaður eða kvenmaður
óskast til að taka að sér bókhald og verðlagsút-
reikninga fyrir lítið fyrirtæki í aukavinnu. — Æski-
legt er að viðkomandi geti tekið að sér erlendar
bréfaskriftir, en samt ekki skilyrði. — Tilboð legg
ist inn á afgr. Mbl. fyrir 28. þ.m., merkt: „9661“.
Vil taka á leigu
stóra íbúð eða einbýlishús nú þegar eða 14. maí.
Upplýsingar í síma 20167.
LÖGTAK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan-
gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án
frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð
ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess-
arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum:
Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða-
gjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, mat
vælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatl-
aðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, bifreiða-
skatti, skoðunargjaldi og vátryggingariðgjaldi
ökumanna bifreiða fyrir árið 1966, öryggiseftirlits-
gjaldi fyrir árið 1965, söluskatti 1. ársfjórðungs ’66
og hækkunum á söluskatti eldri tímabila, svo og
tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skrán-
ingargjöldum.
Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 22. apríl 1966.
Kr. Kristjánsson.
BREMSIJBORÐAR
VIFTLREIMAR
í flestar gerðir bifreiða.
Sendum í póstkröfu.
Kristinn Guðnason hf.
Klapparstíg 27 — Laugavegi 168
Símar 12314 — 21965.