Morgunblaðið - 24.04.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.04.1966, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudgaur 24. apríl 1966 4ra herb. íbúð Til sölu er rúmgóð 4ra herb. íbúð á hæð í sambýl- ishúsi við Kleppsveg. íbúðin selst með fullgerðri miðstöð og sameign úti og inni múrhúðuð. — íbúðin er í suður enda. Afhendist í júnímánuði nk. Sameign í kjallara óvenjulega rúmgóð. ÁRNi STEFÁNSSON, HRL. Máiflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4. — Sími 14314. Mersedes Benz 190 Til sölu er Mercedes Benz 190 — Bifreiðin er ný inn flutt frá Vestur-Þýzkalandi í úrvals ástandi. — Upplýsingar í símum 35410 og 12494. Trésmiður óskast Óska eftir trésmið til starfa á lítið trésmíðaverk- stæði hér í borg. — Gott kaup í boði. — Upplýsingar í síma 21075. Tilboð Tilboð óskast í stórt bílaverkst.æði með nýlegum áhöldum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt: „Bifreiðaverkstæði — 9141“. Komnir aftur HVAR? Kjötbúðir Mötuneyti Sjúkrahús Pökkunarst. Skip Hótel Skólar HVAÐ? Heitt kjöt Kalt kjöt Bacon Ost Álegg Brauð Fisk HVENÆR? ALLTAF! Með sjálfbrýnara — Þarf aldrei að smyrja H. J. SVEIIMSSOIM h.f. Hverfisgötu 82 — Sími 11-7-88. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Vonarstræti i. — Sími 19085. Þorsteinn Júlíusson héraðsdómslögmaður Laugavegi 22. Opið 2—5. Sími 14045. Eyjólfur K. Sigurjónsson löggiltur endurskoðandi Flókagötu 65. — Sími 17903. Skrifstofustúlka Útflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða skrifstofustúlku hálfan daginn til bréfaskrifta aðal- lega á ensku. Fyrirspurnir sendist blaðinu merkt: „Skrifstofustúlka — 9131“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.