Morgunblaðið - 24.04.1966, Síða 25
I £1 M M
Sunnudgaur 24. apríl 1966
MORGU N BLAÐID
25
ÍÞAÐ virtust vera ósköp venju-
leg og hamingjusöm brúðhjón,
®em stóðu fyrir utan' kirkjuna í
litla þorpinu, Bishop Hutton, í
Bretlandi n« fyrir skömmu. En
ihjónaíband (þessara ungu mann-
eskja var fyrirfram dæmt sem
mikill harmleikur. Brúðurin, 22
ára gömul kennslukona, Lesley
Brackstone að nafni, og brúð-
guminn 27 ára gamall danskur
Iheildsali, Jörgen Kruse, vissu
Ibæði að þau fengju aðeins örfá-
ar samverustundir, vegna þess
að Lesley þjáðist af hvítblæði
og læknarnir höfðu aðeins gefið
henni von' um að lifa í 24 klst.
eftir brúðkaupið.
Hún lifði í 16 klukkustundir
og var jarðsungin í brúðarkjóln
um. I>au Jörgen og Lesley kynnt
ust í Kaupmannahöfn fyrir 3
árum síðan, er hún var þar í
sumarleyfi. Stuttu síðar trúlof-
uðu þau sig og brúðkaupsdag-
urin var ákveðinn. En þrem vik
um síðar veiktist Lesley, og var
lögð inn á sjúkrahús 1 Bristol,
þar sem sjúkdómurinn uppgötv
aðist. Þar var hún alla virka
daga í röntgengeislameðferð, en
Fjórðungssjúkra
liúsið fær fóstru
kassa að gjöf
! AKUREYRI, 23. apríl.
STJÓRN Lionsklúbbsins Hugins
á Akureyri heimsótti Fjórðungs-
sjúkrahúsið á sumardaginn
fyrsta, og færði því forkunar-
góða og verðmæta sumargjöf frá
klúbbnum. Var hún afhent með
ávarpi, og árnaðaróskum for-
mannsins, Jóhanns Guðmunds-
sonar póstmeistara.
| 1 Gjöfin var afar fullkomin
fóstrukassi (incubator) af nýj-
ustu gerð frá AGA verksmiðj-
unum í Svíþjóð, ætlaður ófull-
burða börnum. Stillir er á kass-
anum fyrir súrefnisgjöf, rakastig
o. fl., og hægt er að vigta börnin
og hagræða þeim án þess að
opna kassann. Samkvæmt upp-
lýsingum frá framkvæmdastjóra
sjúkrahússins, mun slíkur kassi
kosta 50—60 þús. kr. Annar
fóstrukassi var til á fæðingar-
deildinni en hann er af gamalli
j gerð, og ekki nærri eins full-
! kominn.
j Guðmundur Karl Pétursson yfir-
læknir, þakkaði hina góðu gjöf
með ræðu, og Baldur Jónsson,
barnalæknir, skýrði notkun kass
ans, og gildi fyrir sjúkrahúsið.
rl Lionsklúbburinn Huginn hefur
©ft áður sýnt sjúkrahúsinu vel-
vild og stuðning í verki, m. a.
með gjöfum af ýmsu tagi,
— Sv. P.
fékk að fara heim um helgar.
Læknarnir reyndu allt sem þeir
gátu til þess að bjarga lífi hinn-
ar dauðveiku stúlku, og fyrir
mánuði síðan virtist sem tekizt
hefði að yfirbuga hann. En þá
sló henni niður aftur, og þar
sem hennar heitasta ósk var að
giftast Jörgen, leyfðu læknarnir
henni að fara heim og undirbúa
brúðkaupið. Áður höfðu þeir
skipt algerlega um blóð í líkama
hennar, og þeir óttuðust mjög,
að hún myndi brotna saman og
glata þeirri lífsvon, sem hélt í
henni lífinu. Viku fyrir hjóna-
vígsluna flaug Jörgen til Eng-
lands og þá var unnusta hans
með bezta móti. Daginn eftir að
hann kom fékk hún alvarlegt
,kast, og Jörgen vakti yfir henni
dag og nótt.
Ákveðið var að vígslan skyldi
fara fram, þrátt fyrir að lækn-
arnir segðu að hún ætti aðeins
nokkra tíma eftir ólifaða.
Hún gat varla gengið inn eftir
kirkjugólfinu og varð að sitja
á stól meðan á athöfninni stóð.
í veizlunni á eftir hafði hún
ekki krafta til að skera brúð-
kaupstertuna, og skömmu síðar
varð hún að fara í rúmið. Jörg-
en vakti yfir henni þar til hún
lézit kl. 4 um nóttina.
Athugasemd
í FRÉTTAGREIN fná Allþingi
um veitingu á rikisborgararétti
37 mantia, er Matsoka Sawa-
mura nefndur sjúkraþjálfarL
Samkvæmt 1. gr. laga um sjúkra
þjálifara, samiþ. á Aiþingi 12.
apríl 1962, hefir Matsoka Sawa-
mura engan rétt til að kalla sig
sjúkraþjáifara, þar sem hann
hefir ekki uppfyllt þau skilyrði,
sem sett eru samkvæmt nefnd-
um lögum.
FJ». stjómar Félags islenzkra
sjúkraþjálfara.
Vivan Svavarsson.
formaður.
Lesley og Jörgen brosa hamingjusöm eftir hjónavígsluna. 16
klukkustundum síðar var hún látin ai völdum hvítblæðis.
Handavinnusýn-
ing á Akranesi
SENING á handavinnu stúlkna
og smíðisgripum pilta í gagn-
fræðaskólanum hér var haldin á
Sumardaginn fyrsta og stóð frá
kl. 2 e.h. til kl. 10 um kvöldið.
Straumur fólks hélzt allan dag-
inn í gagnfræðaskólann til að
skoða sýninguna. Handavinnu-
kennari er frú Margrét Jónsdótt
ir og smíðakennari Matthías
Jónsson.
— Oddur.
JAMES BOND
James Bond
IY IAK FLEKHHG
ORAWHiG BY JOHK McLBSKY
">f'
'>f-
Eítir IAN FLEMING
JUMBO
^45-Za
Teiknari: J. M O R A
„Vængstýfðir
englar“ á Bíldu-
dal
Bíldudal, 23. apríl.
LFIKFÉLAGIÐ Baldur á Bíldu-
dal frumsýndi hér síðasta vetr-
ardag gamanleikinn Vængstýfðir
Englar. Leikstjóri var Kristján
Jónsson. Uppselt var á þessa sýn
ingu og undirtektir mjög góðar.
Leikstjóri og leikendur voru
kallaðir fram hvað eftir annað
og var það samhljóða álit
manna, að mjög vel hefði tekizt
«1 með þessa sýningu. Á fyrsta
sumdag var leikfélagið síðan
með tvær sýningar á gaman-
leiknum og var uppselt á þær
báðar. Mun leikfélagið nú halda
til Þingeyrar, þar sem gaman-
leikurinn verður sýndur í kvöld
©g tvær sýningar verða á Flat-
eyri á morgun — Hannes.
— O, hann hefði þá bara átt að drekka
minna, svaraði skipstjórinn. — Hann er
ekkert of góður til þess að ganga sjálfur
í land.
— Jæja, svaraði Álfur, sjáðu bara sjálf-
ur. Og þegar skipstjórinu leit við, sá
SANNAR FRÁSAGNIR
Robert G. Weaver var settur
í embætti sem húsnæðismála-
ráðunautur bandarísku stjórn-
arinar í Hvíta húsinu 18. jan.
1966 — fjórum dögum eftir að
Johnson forseti bafði tilkynnt
opinberlega, að hann hefði ver-
ið valinn til starfans. Öldunga-
deild Bandaríkjaþings staðfesti
útnefndinguna samhljóða
nokkru síðar.
Deild sú sem Weaver veitir
forstöðu mun sameina undir
einni stjórn allmargar undir-
deildir, sem viðriðnar eru hús-
ræðismál. Höfuðíhugunarefni
Weavers eru nú stórborgar-
svæðin, en á þeim búa 70%
þjóðarinnar.
Sérfræðingar álíta að innan
44 ára muni íbúaf jöldinn á þess
hann tvö af félögum Álfs koma berandi
Jóa á milli sín. — Eins og þú sérð sjálf-
ur, sagði Álfur, þá verðum við að fá að-
stoð til þess að bera liann í land. — Ekki
til að tala um, sagði skipstjórinn æfa-
reiður. — Þið eruð ekkert of góðir til
Ég skil ekki, félagi yfirforingi. Hver Njónsari? en — skipti við njósnara, en þessi er öðru visl
er þessi maður? Þú verður nú flutt yfir til SMERSH, — þér er falið að verða ástfangin af
Hann er enskur njósnari, Bond að félagi. Við erum vön því, að eiga við- honum!
nafni.
þess að draga hann sjálfir í land — þið
hafið fengið nóga hjálp hjá mér.
— Eins og þér viljið, skipstjóri, sagðl
Álfur, en hins vegar væri það betra fyrir
þig, svona upp á framtíðina, að vera svo-
lítið hjálpsamur.
—K-
Eítir VERUS
um svæðum tvöfaldast.
Langafi Weavers var þræll,
en Weaver fæddist og ólst upp
í Washington D.C. Hann lagði
stund á raffræði, en fór síðan Hann hefur frá 1933 gegnt
i Harvard háskólann, þar sem stöðum hjá ríkisstjórninni,
hann varð m.a. doktor í hag- mestmegnis varðandi húsnæðis-
íræði. mál.