Morgunblaðið - 24.04.1966, Page 30

Morgunblaðið - 24.04.1966, Page 30
30 MORGUNBLADID Sunnudgaur 24. apríl 1966 Gatnamót Hofsvallagötu og H ring-brautar. Þar hafa nýleg'a ver- i» sett upp umferðarljós, og hefur stórlega greiðzt um u»n- ferðina þar. — Úr borginní er rá<5 fyrir að þvérgötur fari yfir eða usidir Miklubraut á öllum gatnamótum. Þá miunu verða sett upp umferðarljós á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu, en umferðin etfir Njaröargötunni hefur aukizt mjög upp á síðkastið með tilkomu Umferðarmið- stöðvarinniar. Verður komið fyrir ,,skynjara“ á þessum gatnamótum, þannig að bif- reið, sem kamur etfir Njarðar götunni getiur komizt strax út á Hringbrautina á grænu Ijósi. Ennfremur verða sett upp umferðarljós á gatnamót- Börnum, tengdabörnum og barnabörnum, svo og öll- um öðrum vinum, þakka ég hjartanlega gjafir, blóm og skeyti, sem mér var gefið á 70. ára afmaeli mínu 21. apríl s.l. — Kærleikurinn og góðvildin í minn garð, sem ég fann að fylgdi þessum gjöfum, er mér ógleyman- legt á ókomnum árum. Guð blessi ykkur ölL Lifið heil. Guðbergur Davíðsson. ,t, Móðir mín, tengdamóðir og amma HELGA NIKULÁSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 25. apríl kl. 1,30. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Ólafur M. Ólafsson, Anna Garðarsdóttir og synir. Elskuleg systir okkar GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR frá Norðtungu, andaðist að heimili sínu Gunnarsbraut 26 þann 22. þ.m. ■ Útförin auglýst síðar. Ingibjörg Sigurðardóttir, Elínborg Sörensen. Faðir okkar SÍMON DANÍEL PÉTURSSON bóndi frá Vatnskoti, Þingvallasveit, verður jarðsunginn frá kapellunni í Fossvogi, miðviku- daginn 27. apríl kl. 13,30. Þeim, sem vilja minnast hans er vinsamlega bent á Blindraheimilið, Hamrahlíð 17. Börn hins látna. Faðir minn og bróðir okkar HARALDUR GUÐMUNDSSON, yfirmaður tæknideildar Ríkisútvarpsins, Snorrabraut 48, sem andaðist 18. apríl, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju, þriðjudaginn 26. apríl kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Dóttir og systkini bins látna. Útför móður okkar og ömmu GUÐLAUGAR EINARSDÓTTUR fer fram þriðjudaginn 26. þ.m. og hefst með húskveðju að heimili hennar Galtarholti kl. 2,00. — Jarðsett verður að Leirá. Börn, tengdadóttir og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd og kveðjur við andlát og jarðarför mannsins míns EINARS JÓNSSONAR frá Ferstiklu. Elín Jakobsdóttir, Syðri-Reykjum. Tveir framboðs- listar á Bíldudal um Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar og verða þau samstillt umferðarljósun- um á gatnamótum Nóatúns og Laugavegar en ljósin þar verða endurbætt. Á gatnamót- um Álfheima og Suðurlands- brautar og Grensásvegar og Suðurlandsbrautar verður einnig kömið úpp umferðar- ljósum, og ráðgert er að breyta Miklatorgi í krossga tna mót á næstu árum, og verður umferðin þar fyrst í stað leyst með umferðarljÓ6um. Það er í ráði að gera nokkr ar breytingar á gömlu um- ferðarljósunum hér í borginni, og eru þær í því fólgnar að gula ljósið á vitunum verður ekki á sama tím,a í báðar átt- ur, en mjög hefur viljað bera á því, að menn taki af stað á gulu Ijósi. Við höfum enn- frernur í hyggju að gera meira að því að aðgreina gangandi umferð frá akandi, og því verður nú lögð mun meiri á- herzla á gangstéttagerð, Og þeir staðir greinilega merktir, þar sem gangandi umferð fer yfir akbrautir. Er í undirbún- ingi að koma fyrir blikkandi gangbrautarskiltum, þar sem gangbrautir eru, og munu þessi skilti verða sett upp á einum 14—15 stöðum fyrir haustið. Hvað götumerkingu snertir, þá höfum við í hyggju að taka upp varanlegri merk- inagr eftir því sem nýtt mal- bik verður lagt í göturnar. Meiri áherzla verður lögð á að koma upp bifreiðastæðum í miðborginni og í nágrenni hennar, og einnig mun stöðu- mælum verða fjölgað eitt- hvað. Haldið verður áfram lag færingum á slysmestu gatna- mótunum. Er þá það sem helzt er í deiglunni hjá okkur að mestu upptalið en alltaf bæt- ast að sjálfsögðu við ný verk- efni. Fréttapistill úr Djúpi ÞÚFUM, 16. apríl. — Undan- farna viku hefur verið ágætt veður, og sólfar nokkurt flesta daga. Er nú hin mikla fann- breiða svolítið farin að síga, en mikið þarf til sums staðar, til að snjó leysi að gagni. Vegir hér vestan við Djúpið eru orðnir færir. Varð sums staðar að moka en norðanvert við Djúpið stendur snjókomstkur á vegum yfir. Er geysimikið verk að gera hann færan. Á Snæ fjallaströnd áleiðis til Nauteyrar hrepps verður ekki mokað fyrst um sinn sökum snjókyngi. Bænd- ur á Snæfjallaströnd hafa orðið að nota mikið sleða til að koma mjólk og flutningi að Bæjar- bryggju. Þrátt fyrir fannbreið- una kom lóan litlu seinna en vant er hér víða um haga. Hér í útdjúpinu eru hrognkelsa veiðar byrjaðar og hyggja menn víða til mikillar útgerðar sökum hagstæðs verðiags á hrognum. — P.P. Bíldudal, 23. apríl. TVEIR listar hafa komið fram við hreppsnefndarkosningarnar 22. maí. Heitir annar listinn listi Óháðra kjósenda og er hann þannig skipaður: Jónas Ásmunds son oddviti; Ásegir Jónasson verkam.; Sigurður Guðrmindsson bóndi; Bjarni Hannesson bóndi; Eyjólfur Þorkelsson sparisjóðs- stjóri; Friðrik Kristjánsson, verk smiðjustjóri; Brynjólfur Eiriks- son, vélgæzlumaður; Flosi G. ValdimarssOn j>óstmeistari; Gunn ar Þórðarson verkstjóri og Axel Magnússon vélsmiður. Sýslu- nefnd sama lista skipa eftirtaldir menn: Jón Hannesson, rafvirki og Hannes Friðriksson verzlunar maður. Hinn listinn, sem fram kom, nefnist listi frjálslyndra og er Iþannig skipaður: Gísli Theódórs- son, kaupfélagsstjóri; Heimir Ingimarsson byggingameistari; Gísli Friðriksson, útgerðarmaður, Páll Magnússon, verkamaður; Kristján Þ. Ólafsson, bifreiðastj.; Halldór G. Jónsson, bóndi; Rútur Guðmundsson múrarameistari; Kristinn Ásgeirsson, aifgreiðslu- maður; Gunnar Valdimarsson bif reiðastjóri og Guðmundur Guð- mundsson útgerðarmaður. Sýslu- nefnd sama lista skipa: Páll Hannesson, afgreiðslumaður og Heimir Ingimarsson, bygginga- meistari. ' Hannes. » .................... Síðasti sýning- ardagur Reykja- víkurmynda NÚ ERU siðusta forvöð aS sjá sýninguna í Bogasal Þjóð- minjasafnsins Myndir á Minja safni Reykjavíkur. Síðasti sýn ingardagurinn er í dag. Sýn- ingin er opin frá kl. 2-10 f kvöld. IJtankjörstaðakosning hefst sunnudaginn 24. april. Þeir sem ekki verða heima á kjördegi geta kosið hjá sýslumönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum og í Reykjavík hjá borgarfógeta. Erlendis er hægt að kjósa hjá íslenzkum sendiráðum og ræðis- mönnum sem tala íslenzku. Kosningaskrifstofa borgarfógeta í Reykjavik er í Búnaðar- félagshúsinu við Lækjargötu. — Skrifstofan er opin sem hér segir: Alla virka daga kl. 10—12, 2—6, 8—10 og sunnudaga 2—6. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Hafnarstræti 19, S. hæð, veitir allar upplýsingar og aðstoð í sambandi við utan- kjörstaðaatkvæðagreiðsluna. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10—10. Símar: 22637 og 22708. Upplýsingar um kjörskrá eru veittar i síma 22756. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Hafnarstræti 19, 3. hæð (Helga Magnússonar húsinu). Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 10—10. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa samband við skrifstofuna og gefa henni upplýsingar varðandi kosningarnar. — • — Athugið hvort þér séuð á kjörskrá í sima 22756. — • — Gefið skrifstofunni upplýsingar um fólk sem verður f jarverandi á kjördag innanlands og utanlands. — • — Símar skrifstofunnar eru: 22637 og 22708. Tveir framboðslistar í Úlafsvík TVEIR listar voru lagðir fram fyrir hreppsnefndarkosningarnar 22. maí í Ólafsvík. Það er listi lýðræðissinnaðra kjósenda, og er hann svo skipaður: 1. Hjörtur Guðmundsson, eftirlitsmaður. 2. Þorkell Jónsson, skrifstofustjóri. 3. Jón Steinn Halldórsson, skipstjóri. 4. Jafet Sigurðsson, skrifstofumaður. 5. Jón Björnsson, bifreiðastjóri. 0. Arngrímur Björnsson, héraðslæknir. 7. Guðlaugur Wíum, sjómaður. 8. Þórður Vilhjálmsson, verkstjóri. 9. Úlfar Víglundsson, bifreiðastjóri. 10. Emanúel Guðmundsson, netagerðarmaður. Listi almennra borgara í Ólafs- vík er skipaður eftirtöldum mönnum: 1. Alexander Stefánsson, oddviti. 2. Böðvar Bjarnason, trésmíðameistari. 2. Elinbergur Sveinsson, vélstjóri. 4. Tómas Guðmundsson, raf virkj ameistarL 5. Finnbjörn Þórðarson, verkamaður. 6. Vigfús Vigfússon, trésmíðameistari. 7. Leó Guðbrandsson, sparis j óðshaldar i. 8. Margeir Vagnsson, hafnarvörður. 9. Lúðvík Þórarinsson, bakarameistari. 10. Hermann Hjartarson, skr if stofustj ór i. Þá er listi abnennra borgaM til sýslunefndar: ^ Böðvar Bjarnason, Leó Guðbrandsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.