Morgunblaðið - 24.04.1966, Síða 32
Langsiæista og
íjölbreyttasta
blað landsins
91. tbl. — SunmnidagMr 24. apríl 1966
mmmmmmmmmmmmrnmmmmm
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Persónufrádráttur og
þrep skattstiga hækka
SAMKVÆMT lögum frá 12. maí
1965 um breyting á lögum um
tekjuskatt og eignarskatt er svo
ókveðið, að hækka skuli eða
lækka persónufrádrátt og þrep
skattstiga í samræmi við skatt-
vísitölu, sem ákveðin skal af fjár
málaráðherra, að fengnum tillög-
um kaupiagsnefndar, hagstofu-
stjóra og ríkisskattstjóra.
Fjármálaráðherra hefir nú
ákveðið, að skattvisitala við
álagningu skatta 1966 skuli vera
112.5 stig, miðað við vísitölu 100
árið 1965 Samkvæmt þessu hækk
ar persónufrádráttur einstakl-
inga um 10 þús. kr., hjóna um
14 þús. kr. og barnafrádráttur
um 2 þús. kr. fyrir hvert barn.
Tekjuskattbilin í skattstiganum
hækka um 5 — 8 þús. kr.
itúlkan hungt haldin
eftir bílslysið í Eyjum
EINS og skýrt var frá í blaJJ-
iim í gær, varð najög harður
bifreiðaárekstur á Heáðarvegi í
Vestmannaeyjum, aðfaranótt
fösludags sl. Létust tveir 17 og
18 ára gamlir piltar í árekstr-
irium en 15 ára gömul stúlka
liggur þungt haldin á Landa-
kotsspítala.
Hið hörmulega' siys varð er !
VoJkswagen bifreið var ekið á
mikiJli ferð aftur undir paJl vöru
bíls, sem var kyrrstæður vinstra
megin á Heiðarveginum. Fimm
manns var í bifreiðinni. Slösuð-
ust aJJir og voru fluttir í sjúkra-
hús Vestmannaeyja. I>ar lézt
ökumaðurinn, Stefán GisJason
Hásteinsvegi 36, 17 ára að aldri
kl. 4 um nóttina. Tveir farþeg-
anna í VoJkswagenbifreiðinni
Hörður A. Sigmundsson Há-
Er síidin
að koma?
Neskaupstað, 23. apríl.
FYRIR skömmu höfðu sjó-
menn hér spurnir af því, að
færeyskir bátar væru farnir
að kasta á síJd 120 mílum
undan Norðfirði.
í gær kom síðan færeyskur
línubátur, vb. Guðmundur,
hingað til Neskaupstaðar til
að taka beitusíld, en hann fer
á Jinuveiðar undan Græn-
landi. Tjáðu skipsmenn toll-
verðinum hér, að síldin væri
íarin að veiðast 50—60 sjó-
milum undan Færeyjum, og
þar hefði a.m.k. einn bátur
I fengið fullférmi. Má því
telja sennilegt, að sildin sé á
Jeiðinni á miðin hér við land.
Fréttaritari.
steinsvegi 38, 18 ára gamall, og
Sigriður Kolbrún Ragnarsdóttir
Stórholti 12 Reykjavík 15 ára
voru fluttir á Landakotsspítal-
ann í Reykjavík morgunin eftir.
Sjúkraflug B„V>rns Pálssonar ann
aðist flutninginn.
Á Landakotsspítala lézt Hörð-
ur skömmu eftir hádegi. Kol-
b) V n liggur á spítalanum þungt
haJdin. Piltur og stúlka sem í
bifreiðinni voru liggja í sjúkra-
húsi Vestmannaeyja og eru
meiðsli þeirra ekld talin alvar-
leg eðlis.
VoJkswagenbifreiðin er talin
gjörónýt
bau voru með bros á vör og vor í augunum börnin í Breiðag erðisskólanum, sem fylktu liði
og gengu úr sólskininu og veðurbliðunni inn í kennslustofurn ar, þegar skóiabjallan kaliaði.
Myndina tók Ólafur K. Magn ússon fyrir nokkrum dögum.
„Lagarfoss" strandar við
Nidingen í V-Svíþjdö
*
Ahöfn heil á Eiúfi, og efigin hæfta búin — vedur
hauiEar, að skipið siáist á flot — Farmur skipsívis
er frystur fiskur
Einkaskeyti til Mbl.
Kungsbacka, Svíþjóð,
23. apríi. — (AP) —
ÍSLENZKA flutningaskipið
„Lagarfoss“ strandaði við
Nidingen, skammt frá Var-
berg á vesturströnd Svíþjóð-
ar, um stundarfjórðungi íyr-
ir eitt sl. nótt.
l>að var vitavörðurinn í
Nidingen, sem fyrstur sá til
skipsins, eftir að það strand-
aði. „Lagarfoss“ var á leið frá
Bókmenntafyrirlestur
próf. Hakons Stangerups
DANSKI prófessorinn, dr. phil.
Hákon Stangerup, kemur hing-
að til Jands 24. apríl í l>oði Heim
spekideiJdar Háskóla IsJands og
mun dveJjast hér vikutima.
Prófessor Stangerup mun
halda tvo fyrirlestra um bók-
menntaleg efni við Háskóla ís-
Jands. FyrirJestrarnir, sem verða
fluttir á dönsku, verða baldnir
í 1. kennslustofu HáskóJans
þriðjudag og miðvikudag 27-
april, báða dagana kJ. öVz.
ÖJJum er lieimiM aðgangur.
(TtJkyimjng frá
Háskóla lslands)
Kungsham, á vesturströnd
Sviþjóðar, til Ventspils, er
óhappið bar að höndum. —
Skipið stendur á skeri.
AJJir eru heiJir á húfi um t>orð,
en ekki enn vitað, hve víðtækar
skemmdir hafa orðið á skipinu,
því að það hefur enn ekki náðst
út.
í fyrstu mun hafa verið reynt
að sigla skipinu af strandstað,
en tókst ekki. Var þé sent eftir
björgunarskipi, og um klukkan
liálfeitt í dag, laugardag, kom
dráttarskipið „Einar“ á vett-
v®ng. Hefur það enn ekkert
getað aðhafzt, vegna veðurs, en
aJJftivasst mun á strandstaðnum.
Voru um 6—7 vindstig á þess-
um sJóðum í morgun, en vindur
stóð aí suð-suðvestri. „Lagar-
foss“ mun þó í hléi, þar sem
hann situr á grynning’unum.
Er fréttamenn höfðu samband
við vitavörðinn í Nidingen, sið-
degis í dag, sagði bann, að áhöfn
„Lagarfoss" væri engin hætta
búin .Hefði skipstjóri lýst því
yfir, að hann myndj halda til
Gautaborgar, er skipiö næðist á
flot.
Hins vegar sagði vitavörður-
inn, að gat væri komið á skrokk
Framhald á bls. Z
Bæfcjn tíl vinnslm
ú Bíldudol
BíldudaJ, 23. apríl.
MB. Gissur hvíti frá ísafirði kom
hingað í morgun með u.þ.b. 15
tonn af rækju frá ísafirði, sem
fer til vinnslu hér á Bíldudal.
Hér var rækjuveiðum hætt
vegna þess að skammturinn var
búinn og framlenging á honum
fékkst ekki. Afli var hér ágætur.
— Hannes.
Utankjörstaða-
kosning hefst í dag
. í ÐAG, 24. apríl, hefjast ut- mun opna kjörstað í Búnaðar-
j ankjörstaðakosningar vegna félagshúsinu við Lækjargötu
: bæjar- og sveitarstjórnakosn- klukkan 2 í dag. Kjörstaður-
■ ingana, sem fram fara 22. maí inn mun framvegis verða op-
; n.k. Næsta mánuð verður in sem hér segir: Virka daga:
■ unnt að kjósa hjá bæjarfóget- 10—12, 2—6 og 8—10, en á
; um (í Reykjavík borgarfó- suimudögum frá kl. 2-—6.
' geta) og hreppstjórum hér á Kosningaskrifstofa Sjálf-
j Jandi, dveljist menn utan stæiðsflokksins Hafnarstræti
; beimabyggðar sinnar á kjör- 19, III. bæð, veitir allar upp-
• degi. Þeir sem verða erlendis lýsingar og aðstoð í sambandi
; á kjördegi geta kosið í sendi- við utankjörstaðaatkvæða-
! ráðum fslands og hjá þeim greiðsluna. — Stuðningsfólk
j ræiðsmönnum, sem tala ís- Sjálfstæðisflokksins er beðið
; lenzku, en atkvæði þeirra að hafa samband við skrif-
verða að hafa borizt hingað stofuna og gefa henni upplýs-
; til lands, áður en kjörfundi ingar um fólk, sem verður
I lýkur 22. maí. fjarverandi á kjördag innan
; Eins og að framan segir lands og utanlands. Símar
: verður kosið hjá borgarfóget- skrifstofunar eru: 22637 og
j anuns hér í Reykjavík. Hann 22708.