Morgunblaðið - 04.05.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.05.1966, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 4. maí 1966 Móðir og tengdamóðir okkar, MAGNEA TORFHILDUB MAGNÚSDÓTTIR Stað í Hrútafirði, andaðist á Borgarspítalanum í Reykjavík 1. maí sl. — Kveðjuathöfn fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 6. maí nk. kl. 1,30 e.h. Eirikur Gíslason, Magnús G. Gíslason, Bára Guðmundsdóttir. Eiginmaður minn BJARNI GUÐMUNDSSON frá Aldarminni á Stokkseyri, andaðist 3. þessa mánaðar. Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna. Jóhanna Jónsdóttir. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, SVEINBJÖRG BRYNJÓLFSDÓTTIR Stóradal, andaðist í Landsspítalanum 2. maí. Dætur, tengdabörn og barnabörn. Konan mín og móðir okkar SIGURBJÖRG JÓNSDÓTTIR frá Vinaminni, Stokkseyri, andaðist í Landsspitalanum 2. maí. Kjartan Ólafsson og dætur. Útför systur okkar MÁLFRÍÐAR GUÐJÓNSDÓTTUR Krossi, Austur-Landeyjum, verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 6. maí kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Systkini hinnar Iátnu. Útför eiginmanns míns og föður okkar, ÞORSTEINS JÓNSSONAR frá Hrafnsstaðakoti, er lézt að Hrafnistu 25. apríl, • verður gerð frá Akur- eyrarkirkju fimmtudaginn 5. maí kl. 2 e.h. Guðrún Guðmundsdóttir, Guðmundur Þorsteinsson, Jón Þorsteinsson, Anna G. Þorsteinsdóttir, Frímann Þorsteinsson, Guðrún M. Þorsteinsdóttir. Innilegar þakkir til allra er auðsýndu okkur samúð, vinarhug og hjálp við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu GUÐLAUGAR EINARSDÓTTUR Galtarholti. Börn, tengdadóttir og barnabörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát Og jarðarför móður minnar -SVANIIILDAR INGIMUNDARDÓTTUR Jónína Eyvindsdóttir. Hugheilar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför VALGERDAR TÓMASDÓTTUR frá Gili Dýrafirði. Börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartans þakkir færum við öllum, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför ÞÓREYJAR GUÐMUNDSDÓTTUR Þurranesi. Guð blessi ykkur öll. Dætur, tengdasonur, barnaböm og aðrir vandamenn. Þökkum öllum þeim er auðsýndu okkur samúð við andlát og útför ÓLAFAR JÓNSDÓTTUR frá Hæðarenda í Grindavík. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlömaður Klapparstig 26 IV hæð Simi 24753. Atvinna Stúlkur óskast til starfa á Ijósmyndaverkstæði okkar. — Upplýsingar veittar á verkstæðinu, Laugavegi 16, efstu hæð. Týli h.f. HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaður Austurstræti 14 Simar 10332 og 35673. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Sími 11171. Þorsteinn Júlíusson héraðsdómslögmaður Laugavegi 22. Opið 2—5. Sími 14045. Nýkomið Hátalarar Barnasæti í bifreiðar Hjólbarðahringir Flautur (loft) Mottur í úrvali Ýmsar stærðir af bíltjökkum Felgulyklar Aurhlífar Þurrkublöð og armar í úrvali Útvarpsstengur í úrvali Demparar Hleðslutæki, f jórar gerðir Hurðargúmmí Gormagúmmí Bensínpetalar Bensínlok Toppgrindur Allskonar verkfæri Ljós margskonar Black magic málmfyllingarefni Arco mobii bifreiðalökk Sparsl og þynnir Ýmis smávarningur NÝKOMBE) — Sendum gegn póstkröfu — um land allt. H. Jónsson & Co. Brautarholti 22. Sími 22255. KTIl UAl I liK II IHUI Saumavélar YOIJTH sjálfvirku saumavélarnar komnar aftur. Ödýrustu sjálfvirku saumavélarnar á markaðnum. Sjálfvirk hnappagatastilling. Sjálfvirkt zig-zag. 60 mismunandi munsturspor. Innbyggt vinnuljós. íslenzkur leiðarvísir. Kennsla innifalin. 6 mánaða ábyrgð. Viðgerða og varahlutaþjónusta. Verð kr. 4,995 ATH.: Nokkrar vélar hafa skemmst örlítið í flutningi og verða seldar með afslætti í dag og næstu daga (Aðallega lakk- skemmdir). Miklatorgi. Veiiimenn FRANSKIR VEIÐIJAKKAR. Vinnufatabúðin Laugavegi 76 — Sími 15425.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.