Morgunblaðið - 08.05.1966, Side 32

Morgunblaðið - 08.05.1966, Side 32
Langstærsta og íjölbreyttasta blað landsins Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 103. tbl. — Sunnudagur 8. maí 1966 í flugvél yfir Reykjavík. — Horft er vestur eftir Miklubrautinni. Næst eru íbúðablokkirnar í Hvassaleiti. Sjást vel hinar tvískiptu, steyptu akreinar Miklu brautarinnar með útkeyrslu að benzínstöðvunum og grasfleti milli akreina. Ljósm. Ól. K. Mag. Rússar munu taka af t- ur menguöu olíuno SVO sem skýrt hetir verið frá í fréttum mengaðist nokkur hluti farms olíuskips, sem hingað kom fyrir nokkrum dögum. Mengun- in varð með þeim hætti að gas- olía og benzín fengu samgang. 1 gær aflaði blaðið sér þeirra upplýsinga að Rússar myndu ætla að taka þessar olíur til baka en hér er um 2600 tonn að ræða, 900 tonn af benzíni og 1700 tonn Htætt urrt k|ör IciiisráðiiMia Eækna af gasolíu. Heildarfarmur skips- ins hingað var hinsvegar um 15000 tonn og hefir þetta þvi engin áhrif á olíu- og benzín- birgðir í landinu. í gær var verið að gera lokamælingar á þessum mengaða farmi, en þá var búið að losa ailt annað úr skipinu. Að þeim mælingum loknum var að vænta endanlegrar lausnar á mál inu. Sem fyrr segir er engin hætta á olíuskorti, enda Hamrafellið á leið með gasolíu frá Rúmeníu og næstu daga lestar annað skip benzín til flutnings hingað. Á þriðja huiidrað um- sókuir bárust Stolin cvísana hefti nofuð STJÓRNARNEFND ríkisspítal- anna er nú í viðræðum við Læknafélag Reykjavikur um kjör Jausráðinna Jækna. Þau hafa verið eitt mesta vandamálið, þar eð lausráðnir læknar hafa ekki viljað ráða sig undir launa- kjörum ríkisins. Er þar verið að kanna nýja leið varðandi lausn læknadeilunnar. ÞANN 30 apríl var stoJið þrem- ur ávisanaheftum frá heildsöiu- fyrirtæki hér í bæ. Mun vera komið nokkurt magn atf fölsuð- um ávísunum úr þessum heft- um í umferð, að því er Magnús Eggertsson hjá rannsóknarlög- SÍÐASTLIÐINN þriffjudag) var auglýst starf í Morgun- 1 blaffinu viff hæfi ' húsmæðra, j sem bundnar eru heima viff i störf sin. Áttu tilboðin aff 7 sendast til blaffsins. Hvorki 1 meira né minna en á þriðja l hundrað umsóknir um starfið í bárust og hafði auglýsandinn l orff á því, aff gott hafi veriff / aff hann var á sendiferðabíl er J hann sótti bréfin. í Hinn mikli f jöldi umsókna í benda til þess, aff margar hús í mæður vilja gjarnan drýgja / tekur heimilisins, ef þær geta J unniff að starfinu heima, svo og að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. reglunni tjáði MJbl. Tvær þeirra eru komnar í hendur rannsókn- arlögreglunnar. Munu þetta vera um 500 kr. ávísanir, enda auð- veldara að Josna við ávi.sanir með smáupphæðuim. Sannleikurinn um skrif Alþýöublaðsins EINS og getiff var um hér í blaðinu í gær hefur Alþýðu- blaffið reynt aff biá.sa upp erfiðleika ákveffinnar fjöl- skyldu í borginni og heldur það uppteknum hætti i gær. Morgunblaðið vill að þessu tilefni upplýsa í örstuttu máli þaff, sem satt er og rétt. Fjöiskyldu þeirri sem hér um ræðir, var gefinn kostur á íbúð i gömlu timburhúsi á hitaveitusvæði. íbúð þessi var mikiu betri en umrædd íbúð, en húsmóðirin hafnaðj henni og lýsti yfir, að hún tæki ekki við neinu nema nýrri íbúð á vegum borgar- innar. í Alþýðubiaðsgreininni er sagt að konan haldi því fram, að við sig hafi verið sagt, að fyrst hún vildi ekki þessa í'búð „'þá fengi ég ekki neitt“. Þetta er rangt. Starfsmenn borgarinnar, sem fara með máli þessi, hafa ekki gefið slíka yfirlýsingu, enda er hús næðismál þetta til meðferðar, og verður reynt að Jeysa það eins og önnur slík mál. Það er rétt, að borgarJækn- ir hefur dæmt íbúð þessa ó- íbúðarhæfa, en hann heí'.ir þar að auki Játið þinglýsa banni við frekari búsetu í ibúð þessari, þegar hún losn- ar. Þó er þess að geta, að barnaverndarnefnd hefur fylgzt með máli þessu, sem hefur verið til meðferðar hjá borgarstarfsmönnum, en erfitt viðureignar, eins og Ijóst má vera af framansögðu. Vonandi rætist brátt úr erfiðleikum þessarar fjöl- skyldu, og hefði Alþýðu- flokksmönnum verið sæmra að vinna að slíkri lausn en að draga erfiðleika þessa fólks inn í pólitíska baráttu með iþeim hætti, sem gert hefur verið. Alþýðufiokksmenn hafa mikið sbátað af því að hafa átt þátt í fullkomnari trygg- ingarlöggjöf og aðstoð við fólk eins og það, sem hér um ræðir, og auðvitað nýtur þessi fjölskylda þeirrar að- stoðar og annarrar, sem borg in lætur i té. En því miður er enn ekki unnt að hjálpa hverj um þeim, sem hjálpar er þurfi, um nýja ibúð á þeirri stundu, sem viðkomandi ósk- ar þess. Drengir valda tjóni með loftrifflum f dttast að stérslys verði af völducii þeiri'a ÞRÍR drengir á fermimgaraldxi fónu um s.l. beigi upp að Sel- vatni og að Elliðakoti, þar sem er mikið af sumarbústöðum. Höfðu þeir með sér tvo af himum svonefndu loftrifflum og léku sér að því að skjóta sundur rúð- ur í bústöðunum og brutust inn í þrjá þeirra. Ollu þeir þarna miklu tjóni. Til drengjanna sást og náði lögreglan í þá. Þeir ját- uðu þetta athæfi sitt. Lögreglan ætlaði að taka riffilinn, sem móð- ir annars dremgsins hafði undir höndum, en hún hafði þá ekki meiri skilning á því hvað þarna var um að vera en svo, að hún neitaði að láta taka hann af drengnum, sem hafði valdið tjóni með vopninu. Logireglan hefur í vetur tekið mikið af þessum loftrifflum, sem drengir hafa valdið tjóni með. Þessir loftrifflar eru seldir í verzlunum. Siys hafa orðið af Iþeirra vöidum er drengir hafa skotið á minni böm og aðra stráka í hasar. Hafa lögreglu- menn af því stórar áhyggjur að stórslys geti orðið af völdum En g landsf arar bóltisef ji sig ÞAR eð vart hefur orðið bólu- sóttar í borginni Wallshall í Staf- fordsbire í Englandi, er mönn- um, sem ferðast til Englands, ráðið til að láta bólusetja sig, segir í tilkynningu frá landlækni, Sigurði Sigurðssyni. þessara riffla þá og þegar. Og biðja foreldra um að reyna að sjá svo um að börn þeirra séu ekki með þá. Aftur kuldi um land allf KULDAKAST gengur nú yfk' landið. í fyrradag var hiti undir frostmarki á öllum mælingastöðum á landinu, nema í Mýrdal og Fagurhóls- mýri, þar þó aðeins 2 stiga hiti. Þá um nóttina var 8 stiga frost á Hveravöllum og komst upp í 9 um nóttina. í gær var heldur skárra, og bjartara veð ur, einkum á Suður- og Aust- urlandi, en mesti hitinn um morguninn var þó ekki nema 4 stig á Fagurhólsmýri og í Mýrdal. Veðurstofan á von á að heldur kólni enn, þegar lægðin suðvesturundan er komin austar, svo vornæðing urinn heldur eitthvað áfram, með éljagangi á Norðurlandi. Ekkert er enn farið að þiðna á hálendinu. Á mánu- dag og þriðjudag náðu hlý- indi fyrst norður yfir hálend- ið, ekki mikið þó, en hiti komst rétt yfir frostmark. Aprílmánuður var ekkert kald ur þó yfir meðallagi á Suður landi, en ieifarnar frá vetrin- um gera sitt, svo frost er enn geysimikið í jörðu. |

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.