Morgunblaðið - 14.06.1966, Síða 1
83. árgangur.
132. tbl. — f»ri8judagnr 14. júní 1%*>
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Alltof snemmt
segja samn-
inga farna út um þúfur
(Jnnið að margv íslegum
athugunum á kiaramálum
flleira Biiáln skiptir að stuðla
að vHimufriði en að halda
uppi gagnkvæmum ásékiuium
Samtcd við Bjarna Benediktsson,
íorsætisráðheria
MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í
gær til Bjarna Benediktsson-
ar, forsætisráðherra, ©g leit-
aði álits hans á viðhorfunum
í samningaviðræðum verka-
lýðsfélaga og vinnuveitenda
um kaup og kjör. Komst for-
sætisráðherrann þá að orði á
þessa leið:
Sterliugspuudið
styrkt
‘ Basel, 13. júní, NT!B, AP.
SAíMIKOMíULAG náðist um það
í dag á fundi bankastjóra ýmissa
helztu viðskiptabanka heims, að
Ihalda áíram stuðningi við sterl-
ingspundið brezka í 'þrengingum
þess nú vegna farmannavérk-
faJlsins í Bretlandi og óhagstæðs
igreiðslujöfnuðar landsins.
Lönd þau er nú taka saman
ihöndum til stuðnings sterlings-
pundinu eru: Belgía, Kanada,
V-Þýzkaiand, Holland, Ítalía,
Japan, Sviþjóð og Sviss. Sömu
Framhaid á bls. 23
„Ég sé það að visu í blöðum
stjórnarandstæðinga“, segir
forsætisráðherra, „að ríkis-
stjórninni er kennt um að
hafa spillt þessum samninga-
viðræðum. Ég hef að undan-
Dr. Bjarai Benediktsson.
förnu ekki hirt um að taka
upp deilur þó á ríkisstjórnina
væri borin brigðmælgi gagn-
vart verkalýðsfélögum ©g
annað slíkt, sem enga stoð
hefur í veruleikanum. Það
hefur verið skoðun mín að
meira máli skipti að stuðla að
vinnufriði en að haida uppi
gagnkvæmum ásökunum.
Ástæðulaust að hefja deilur
Óþarft er að taka það fram að
vinnuveitendur og verkalýðsfélög
hafa auðvitað heimild til að
semja sín á miili án leyfis rikis-
stjórnarinnar, ef þessir aðilar
geta komið sér saman. Og ég tel
með öllu ástæðulaust að byrja
nú deilur um það, hverjum það
sé að kenna að upp úr samning-
um hafi slitnað, því að eftir því
sem ég bezt veit, þá er ekki svo
komið enn, hvað sem verða
kann.
Ríkisstjórnin hefur undan-
farna mánuði verið í sambandi
vi'ð aðilja og vita þeir, að hana
Framh. á bls. 3
SAS-verkfallið komið til
framkvæmda
Kostar félagið 18 miííjómr kr. á dag
Siokkhólmi, 13. júní — NTB:
SÆNSKA stjórnin mun hafa
samráð við ríkisstjórnir Dan-
merkur og Noregs eins fljótt og
kostur er um flugmannaverkfall
i» í SAS, að því er Tage Erland
er forsætisráðherra Svia, sagði
í kvöld, ©g ekkert aðhafast í
málinu fyrr en ráðgast hefur
verið við þær.
Verkfallið kom til fram-
HÚS JÓNS SIGURÐSSONAR
AFHENT ÍSLENDINGUM
17. JÚNÍ
Einkaskeyti til Mbl.
frá fréttaritara þess
í Kaupmannahöfn.
C A R L Sæmundsen, for-
stjóri, heldur héðan frá
Kaupmannahöfn fimmtu-
daginn 16. júní nk. til ís-
lands þeirra erinda að af-
henda Alþingi Islendinga
afsal að húseign þeirri í
Kaupmannahöfn er var
heimili Jóns Sigurðssonar
um árahil. Verður þá hú-
staður Jóns forseta í höfuð-
horg Danaveldis íslenzk
eign.
Carl Sæmundsen lét svo
um mælt af þessu tiiefni að
sér þætti mjög vænt um að
geta nú gefið ættjörð sinni
þessa gjöf. „Þetta verður
mikill merkisdagur í lífi
mínu“, sagði hann, „að
þessu hef ég unnið í hálfa
öld“.
Afhendingin fer fram á
þjóðhátíðardegi íslendinga,
föstudaginn 17. júní nk.
— Rytgaard.
kvæmda klukkan 1,30 í dag að
íslenzkum tíma, er samninga-
viðræður í Stokkhólmi höfðu
farið út um þúfur. Sagði for-
maður norrænu sáttanefndarinn
ar að ókleift hefði verið að kom
ast að samkomulagi þrátt fyrir
ítrekaðar tilraunir.
Verkfall þetta nær til allra
flugvéla SAS, en þó verður flog
ið heim til Norðurlanda öllum
vélum félagsins, sem annars stað
ar eru staddar. Gert er ráð fyrir
að á fimmtudag verði verkfall-
ið algert og engin véia SAS þá
utan Norðurlanda. Þetta er
fyrsta allsherjar verkfallið í
sögu SAS og er talið að það kosti
dag hvern a.m.k. 18 millj. ísl. kr.
og jafnvel allt að 24 millj.
Margt ber í milli með fulltrú-
um SAS-stjórnarinnar og full-
trúum flugmanna og m.a. það
að stjórnin hefur ekki viljað
fallast á kröfur flugmanna um
launahækkanir og svo hitt að
(tsJkir Loft-
Eeiða til uflin-
ræéu í
Stokkhólnni
Kaupmannaböfn 13. júní.
NTB.
13MRÆÐUR fórn fram nm
það í Kaupmannahöfn í d.ig
milli fulitrúa samgöngumála-
ráðuneyta Svíþjóðar, Dan-
merkur og Noregs, hvort is-
lenzka flugfélaginu Loftleiðir
skuli levft að nota hinar stóru
farþegaflugvélar sínar af
gerðinni Roils Rovce 400 á
flugleiðum til Norðurlanda
og frá þeim.
Fundur þessi var svokall-
aður fulltrúafundur o.g var
þar reynt að komast að sam-
komulagi um viðræðugrund-
völl að síðari samningaviðræð
um við íslenzk yfirvöld um
málið. A fyrri fundum um
þetta mál hefur margt borið
í milli og er ekki vitað, i
hverju felst samkomulag það
sem nú mun hafa náðst.
Eins og kunnugt er af
fréttum, rúma RR-400 vélarn
ar 180 farþega og sætanýting
Loftleiða er einstök. Karl
Nilsson forstjóri SAS skýrði
frá því í sambandi við reikn-
ingsskil SAS sl. áramót, að
hluti Loftleiða af flugum-
ferðinni yfir Atlantshafið hafi
aukizt verulega og sé nú tæp
um einum hundraðshluta
minni en hluti SAS af flug-
umferðinni á þessari flugleið.
norskir og sænskir flugmenn
hafa séð ofsjónum yfir skjótari
frama starfsbræðra sinna úr Dan
mörku, sem á rætur sínar að
rekja til þess að í upphafi voru
færri danskir flugmenn í SAS
en tilskilið var og var reynt að
jafna metin með þessu móti. Þá
er og það að norskir og danskir
Framhald á bls. 23
Kosygin vel fagn-
að í Fmnlandi
Helsinki 13. júní AP-NTB.
ALEXBI Kosygin, forsætisráð
herra Sovétríkjanna kom í opin-
bera heimsókn til Finnlands í
dag. Kekkonen Finnlandsforseti
tók á móti Kosygin við komuna
til Helsinki.
Miklar varúðarráðstafanir
hafa verið gerðar vegna komu
forsætisráðherrans. Sambúð
Sovétmanna og Finna hefur mik-
ið batnað, síðan Krúsjeff var
steypt af stóli 1964.
Þá er á það bent, að nú þegar
kommúnistar s- a sæti í finnsku
Framhald á bls. 23
Bandaríkjamenn auka her
lið sitt í Vietnam
Búcfdatrúarmenn i Saigon hefja
kröfugöngur á ný
Saigon, 13. júní - AP-NTB:
BANDARÍSKUR orrustuflug-
maður skaut í dag niður þotu
af gerðinni MIG-17 yfir N-Viet-
nam og laskaði aðra, eftir harða
loftorustu. Þetta er 13. MIG-
vélin, sem Bandaríkjamenn
skjóta niður síðan styrjöldin í
Vietnam hófst.
Bandarískar sprengjuþotur af
gerðinni B-52 héldu í gær og
dag uppi hörðum árásum á stöðv
ar skæruliða víðsvegar í Viet-
nam, og munu skæruliðar hafa
orðið fyrir miklu manntjóni. Þá
héldu bandarískar og S-Vietnam
ískar hersveitir áfram sókn sinni
á hendur Viet Cong, á svæðinu
sem er 56 km norður frá Kont-
um. Á þessu svæði hafa undan-
farnar vikur verið háðir hörð-
ustu bardagarnir síðan styrjöld-
in hófst. Hefur Bandaríkja-
mönnum nú með aðstoð sprengju
þota tekizt að hrekja skærulið-
ana á flótta.
Framhald á Bls. 23