Morgunblaðið - 14.06.1966, Síða 6
6
MORGUNB LAÐIÐ
Þriðjudagur 14. júní 1966
Gullarmband tapaðist
um síðustu mánaðamót
(Keðja með áföstum litlum
hatti). Finnandi vinsaml.
hringi í síma 41736.
Garðeigendur ath.
Tökum að okkur að slá tún
hletti. Sími 37110, eftir
kl. 19.
Ung hjón
óska eftir lítilli íbúð. Upp-
lýsingar í símum 16575 og
23438.
Hjón
óska eftir 2—3 herb. íbúð
nú þegar eða á næstunni.
Uppl. i síma 51115.
Strák vantar
í sveit. Ekki yngri en 12
ára. Helzt vanan. Upplýs-
ingar í síma 36573.
Tveir Austin bílar
til sölu á kr. 5000,00. —
Árg. 1950. Súni 34832.
Til leigu
4ra herb. ibúð í fjölbýlis-
húsi I Ljósheimum, til
leigu. Fyrirframgreiðsla.
Allt að einu ári. Upplýs-
ingar í síma 36720, milli
kl. 5—7.
Ryagam,
— Ryapúðar, — Ryateppi.
Ryabotnar, strammi, —
Ryanálar, o.fl. Allf á ó-
breyttu verði.
H O F, Laugavegi 4
Timbur
Notað mótatimtour (5—6
þús. fet) til sölu. Sími
23925.
Baðker til sölu
— sem nýtt. ódýrt. Uppl.
í sima 51776.
Þvottavél
óskast til kaups. Upplýsing
ar i sírna 51783.
Plymouth ’53
til sölu. Til sýnis við Sam-
tún 34, eftir kl. 7.
Stór,
nýlegur Pedigree banrn-
vagn, til sölu. Sími 30391.
2 herh. og eldhús
óskast. Súni 10611 kl. 5—7.
ATHUGIB
Þegar miðað er við útbreiðslu
er iangtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Þrír
venir
Þessa sumarmynd fengum við aðsenda um daginn. Það er 11 ára
telpa, sem sendir hana, og myndin er tekin þegar hún einu sinni
var í sveit að Móeiðarholti í Hvolhreppi, en hestarnir heita Bleikur
og Stígandi, hinir vænstu klárar. Rétt er eins og Björg litla sé í
feluleik við hina ferfættu vini sína.
VISUKORIM
Það er baéði skin og skúr,
skartar klæði foldar.
Grænir þræðir ganga úr
góðu sæði moldar.
G.A.F.
FRÉTTIR
Stúdentar MR 1963. Mætið
öll ímeð maka eða makalaus)
i Átthagasal Hótel Sögu mið-
vikudaginn 15. júní kl. 9.
Fíladelfía, Reykjavík: Almenn
ur bi'blíulestur í kvöld kl. 8.30.
Kvennadeild Skagfirðingafé-
lagsins í Reykjavík minnist á
skemmtiferðina á sögustaði Njálu
26. júní. Öllum Skagfirðingum í
Reykjavík og nágrenni heimil
þátttaka. Látið vita í símum
32853 og 41279 fyrir 22. júní.
Frá Kvenfélagi Neskirkju.
Aldrað fólk í sókninni getur
fengið fótasnyrtingu í fundarsal
félagsins í Neskirkjukjallaranum
miðvikudaga kl. 9—12. Tekið á
móti tímapöntunum í síma 14755
á þriðjudögum milli 10—11.
Kvenfélag . Keflavíkur. Efnt
verður til Þingvallaferðar félags
kvenna sunnudaginn 19. júní
(kvennréttindadaginn) Þátttaka
tilkynnist í síma 1657 og 1439
fyrir 16. júní. Nefndin.
Kvenréttindafélag íslands fer
skemmtiferð sunnudaginn 19.
júni til Strandarkirkju um Krísu
vík. Félagskonur tilkynni þátt-
töku fyrir fimmtudagskvöld í
síma 13076 (Ásta Björnsdóttir)
og 20435 (Guðrún Heiðberg).
Kvennadeild Siysavarnafé-
lagsins í Reykjavík heldur fund
þriðjudaginn 14. júní í húsi
Slysavarnafélagsins á Granda-
garði kl. 8.30. Slysavarnakonur
frá Ólafsfirði verða gestir á
fundinum. Fjölmennið.
Aðalundur í Bræðrafélagi Frí-
kirkjunnar verður haldinn mið-
vikudaginn 15. júní kl. 20.30 í
Fríkirkjunni. Venjuleg aðalfund
arstörf. önnur mál. Stjórnin.
Bústaðaprestakall: Sumarferð-
in verður farin sunnudaginn 19.
júní á Suðurnes. Nánar í bóka-
búðinni Hólmgarði 34.
Frá 1. júlí gefur húsmæðraskól
inn að Löngumýri, Skagafirði,
ferðafólki kost á að dveljast
í skólanum með eigin ferðaútbún
að, gegn vægu gjaldi. Einnig
verða herbergi til leigu. Fram-
reiddur verður morgunverður,
eftirmiðdags- og kvöldkaffi, auk
þess máltíðir fyrir hópferðafólk
ef beðið er um með fyrirvara.
Vænst er þess, að þessi tilhögun
njóti sömu vinsælda og síðastlið
ið sumar.
Frá Orlofsnefnd húsmæðra í
Kópavogi. í sumar verður dval-
izt í Laugagerðisskóla á Snæfells
nesi dagana 1. — 10. ágúst. Um
sóknum veita mótttöku og gefa
nánari upplýsingar Eygló Jóns-
dóttir, Víghólastig 20, sími 41382,
Helga Þorsteinsdóttir, Kastala-
gerði 5, sími 41129, og Guðrún
Einarsdóttir, Kópavogsbraut 9,
sími 41002.
Frá Orlofsnefnd húsmæðra í
Reykjavík. Skrifstofa nefndar-
innar verður opin frá 1/6 kl.
3:30—5 alla virka daga nema
laugardaga sími 17366. Þar verða
veittar allar upplýsingar varð-
andi orlofsdvalirnar, sem verða
að þessu sinni að Laugagerðis-
skóla á Snæfellsnesi.
Kvennadeild Borgfirðingafél.:
Konur munið skemmtiferðina
19. júní. Upplýsingar í símum
16293 — 30372 og 41979, látið
vita fyrir 16. júní.
Vestur-fslendingar! Gestamót
Þjóðræknisfélagsins verður að
Hótel Borg, suðurdyr, miðviku-
dagskvöldið 15. júní kl. 8 e.h.
Aliir Vestur-íslendingar staddir
hér á landi eru boðnir til móts-
ins og þeir hvattir til að koma.
Heimamönnum frjáls aðgangur
á meðan húsrúm leyfir. Miðar
við innganginn. Frekari upplýs-
ingar veittar í síma 3-45-02.
Orlofsnefnd kvenfélagsins
Sunnu, Hafnarfirði tekur á móti
umsóknum um dvöl í Lambhaga
n.k. miðvikudag 8. júní kl. 5—8,
fimmtudaginn 9. júní kl. 8—10,
og þriðjudaginn 14. júní kl. 8—
10 Orlofsnefndin.
Sumarferð kvenfélagsins
Sunnu í Hafnarfirði verður far-
in sunnudaginn 26. júní Nánar
auglýst síðar.
Yður sem með krafti Guðs eruð
fyrir trúna varðveitUr til þess að
þér getið öðlast hjálpræði (1# Pét.
1. 5.).
f da^ er þrlSjudagur 14. Júní og er
þaS 165. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 200 dagar,
Árdegisháflæði kl. 2:54.
SíSdegisháflæSi kl. 15:32.
Næturvörður er í Vesturbæj-
arapóteki vikuna 11. júni til 18.
júní.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginnj gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 15. júní er Eiríkur
Bjömsson sími 50235.
Næturiæknir í Keflavík 9/6.
—10/6. er Kjartan Ólafsson sími
1700, 11/6. — 12/6. Arinbjörn
Ólafsson sími 1840, 13/6. Guðjón
Klemenzson sími 1567, 14/6. Jón
K. Jóhannsson sími 1800, 15/6.
Kjartan Ólafsson sími 1700.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka dagakl. 9—7, nema laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11
f.h. og 2—4 eJi. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta AA samtakanna
Hverfisgötu 116, sími 16373. Opín alla
virka daga frá kl. 6—7.
Kiwanis, Hekla, kl. 12,15.
SÖFN
Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga,
frá kft. 1:30—4.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1:30
til 4.
Listasafn fslands er opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laug-
ardaga og sunnudaga kl. 1.30
— 4.
Þjóðminjasafn fslands er
opið frá kl. 1.30 — 4 alla daga
vikunnar.
Minjasafn Reykjavíkurborg
ar, Skúlatúni 2, opið daglega
frá kL 2—4 e.h. nema mánu
Landsbóka-safnið, Saifna-
húsinu við Hverfisgötu. Lestr
arsalur er opinn alla virka
daga kl. 10—12, 13—19 og
20—22 nema laugardaga 10
—12. Útlánssalur kl. 1—3
nema laugardaga 10—12.
Gengið
Reykjavík 9. júni 1966.
Kaup Sala
1 SterlingspuncJ 119,75 100,05
1 Bandar. dollar 42,95 43,08
1 Kanadadollar 39,92 40,03
100 Danskar krónnr 620,90 622,50
100 Norskar krónur 60000 601,54
100 Sænskar krónur 833,50 835,65
100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,73
100 Fr. frankar 876,16 878,4a
100 Belg. frankar 86,26 86,48
100 Svissn. frankar 994,50 997,05
100 Gyllini 1.187,06 1.190,13
100 Tékkn. kr. 596,40 598,00
100 V.-nþýzk mörk 1.001,14 1.073,90
100 Lírur 6,88 6,90
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
Spakmœli dagsins
Það er ágætt að hafa peninga
og þá hluti, sem hægt er að kaupa
fyrir peninga. Hitt er líka gott,
að staldra við á stundum og
fullvissa sig um, að maðuf hafi
þó ekki glatað þeim hlutum, sem
ekki er unnt að kaupa fyrir
nokkra peninga. — G. H. Lorimer
sci NÆST bezti
Fúlli hafði verið hvattur til að sækja urn forstjórastöðuna við
Tjamarbíó, þegar það var stofnað.
Hann fékk meðmæli 'hjá Haraldi Á. Sigurðssyni til að senda
með umsókninni.
Haraldur fer skömmu síðar að grennslast eftir umsókn Púila hjá
stjóm Tjarnarbíós og fær þá að vita, að hann hefur alls ekki sótt
um stöðuna.
Haraldur hittir nú Púlla og spyr hann, hvers vegna hann hafi
ekki sent umsóknina.
Þá segir Púlli:
.,Ég veit ekki, hvort maður á að vera að senda þessa umsókn.
Það er ekkert að vita, nema mér verði þá kannske veitt starfið".
Beinasni!! Auðvitað er þetta bara auglýsingabreUa!!!