Morgunblaðið - 14.06.1966, Page 7

Morgunblaðið - 14.06.1966, Page 7
Þriðjucfagur 14. júní 1966 MORCUNBLAÐIÐ 7 70 ára er í dag frú Estiva S. Jakobsdóttir., Hverfisgötu 59B. Á hvítasunnudag, 29. maí sl. voru gefin saman í hjónaband á Möðruvöllum, af séra Ágústi Sigurðssyni, ungfrú Rannveig Baldursdóttir frá Hjalteyri og Guðni Örn Jónsson múrari Byggðavegi 134, Akureyri. Laugard. 4. þ.m. voru gefin. eaman í hjónaband af séra Áre- líusi Níelssyni ungfrú Erna Sveinbjarnardóttir og Jón Sverrir Garðarsson, Álfhólsveg 62. (Loftur h.f.). Laugardaginn 28. maí voru gefin samann í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ung- frú Kristin Éggertsdóttir og Guðmundur Eiriksson, Lyng- haga 8. (Loftur h.f.). Guðjónssyni, ungfrú Vióletta Gránz og Eyþór Boiiason, Lang- hoilsvegi 80. (Nýj*a myndastofan Laugavegi 43b sími 15-1-25). 28. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns sen, ungfrú Magnina Sveinsdótt- ir og Sigurður Sigurðsson. Heim ili þeirra er að Baugsvegi 3. (Nýja myndastofan Laugavegi 43b sími 15-1-25). Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði af séra Hannesi Guð- mundssyni frá Fellsmúla, ung- frú Jóna Heiðbjört Valdimars- dóttir frá Hreiðri og Hjalti Sig- urjónsson. Heimili þeirra er að Raftholti Holtum. Ljósmyndast. Hafnarfj. íris S. Sigurberg. Sími 50232. 11. mai voru gefin samau í hjónaband af séra Garðari í>or- steinssyni í Hafnarfjarðarkirkju. ungfrú Anna Guðmundsdóttir og Stefán Helgi Aðalsteinsson, sölumaður. Heimili þeirra er að Grænukinn 6, Hafnarfirði. (Ljós myndastofa Hafnarfjarðar). 30. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels syni ungfrú Annikki Karhunen og Jóhann Jónsson. Heimili þeirra er að Miðtúni 22. (Nýja myndastofan Laugavegi 43b sími 15-1-25). Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Margrét Jóns- dóttir, Hvítanesi, Landeyjum og Ingimundur Vilhjálmsson Yzta- Bæli Austur Eyjafjöllum. Minningarspjöld Minningarspjöld Kristskirkju, Landakoti fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landakots- spítala ,Jónskjör, Sóiheimum 35, verzlun Halla Þórarins, Vestur- götu 17. Akranessferðir með sérleyfisbifreið- um ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla daga kl. 5:30, nema laugardaga kl- 2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla l Umferðarmiðstöðinni. Skipad(*il(J S.f.St: Arnarfell væntan legt til Raufarhafnar 17. þ.m. Jökulí fell fór 1% þ.m. frá Camden til íslands. Dísarfell fer frá Gufunesi í dag til Húsavíkur og Austfjarða. Litlafell er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Helgafell er í Leningrad. Fer þaðan til Hamina. Hamrafell er í Le Havre. Stapafell fór í gær frá Vestmannaeyj um til Hull og Rotterdam. Mælifell fer væntanlega í dag frá Flekkefjard til Haugasunds. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er í Aalborg. A9kja er á leið til Bremen frá Austfjörðum. Hafskip h.f. Langá er í Gdynia Laxá fór frá Keflavík 10. þ.m. til Nörr- köping, Kaupmannahafnar og Gauta- borgar. Rangá er í Rotterdam. Selá er í Rvík. Erik Sif er á Siglufirði. Bett Ann lestar í Hamborg. Bella Trix lestar í Kaupmannahöfn 16. þ.m. Harling er í Kotka. Patrica -S lestar í Riga. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fór frá Eskfirði 10. til Antwerpen London, og Leith. Brúarfoss kom til Immingham 12. fer þaðan til Rotter- dam, Rostock og Hamborgar. Detti- foss er á Akranesi. Fjallfoss fer frá Reyðarfirði í dag 13. til Norðfjarðar, Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Goðafoss kom til Rvíkur 10. frá NY. Gullfoss fer frá Leith í dag 13. til Rvíkur. Lagarfoss er í Gautaborg, fer þaðan til Ventspils og Kotka. Mána- foss fer frá Þorlákshöfn í dag 13. til Rvíkur. Reykjafoss kom til G<Jynia 12. fer þaðan til Ventspils og Kaup- mannahafnar. Selfoss fer frá Cam- bridge 14. til NY. Skógafoss er í Gautaborg fer þaðan til Oslo. Tungu- foss fer frá Akureyri á morgun 14. til Siglutfjarðar, Húsavíkur, Þórshafn- ar og Hull. Askja fer frá Flateyri í dag 13. til Bíldudals, Patreksfjarðar, Bremen, Hamborgar, Rotterdam og Hull. Rannö fór frá Kotka 8. til Rvíkur. Felto kom til Rvíkur 9. frá Kaupmannahöfn. Nyhavns Rose kom til Rvíkur 9. frá Kristiansand. Grön- ingen fór frá Hamborg 9. til Rvíkur. Havpil kom til Rvíkur 11. frá Leith. Norstad fer frá Kaupmannahöfn 14. til Rvíkur Blink fer frá Hull 15 til Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipa fréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-14-66. H.f. Jöklar: Drangajökull er i Savamnah. Hofsjökull fór 10. þ.m. frá Cork til Dublin. Langjökull fór 1 gær kvöldi frá Brevík til Fredericia. Vatna jökull kemur til London á morgun frá Rvík. Gitana er væntanleg annað- kvöld til Rvíkur frá Hamborg. Flugfélag íslands hf. Millilandaflug: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 i morgun. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22:00 í kvöld. Sólfaxi fer til Lundúna kl. 09:00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 21:05 í kvöld. Skýfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 19:45 í kvöld frá Kaupmannahöfn og Osló. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Egilsstaða. Skipaútgerð ríkisins:: Hekla fer frá Bergen í dag á leið til Kaupmanna- hafnar. Esja fór frá Akureyri síðdeg- is í gær á austurleið Herjólfur er í Rvík Skjaldbreið fer frá Rvík í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Herðubreið fór frá Rvík kl. 21 í gær- kvöldi austur um land í hringferð. Jarlinn var' á Norðfirði í gærkvöldi á leið til Seyðisfjarðar. Áheit og gjafir Áheit og gjafir á Strandarkirkju afh. Mbl.: Ómerkt í brófi 300; SDV M 100; IM 100; GS 50; Kristbjörg Sig urbjörnsd. 2000; frá Theu 150; Jenný 50; 2 áheit 75; ÁV 200; Abba 625; Ó Halldórsson 2000; Hrefna 100; Bjarni 100; Hildur 100; ónefndur 10; Dóra 100; NN 50; Laufey 200; ÞG 200; GGG 260; SG 30; SG 30; G Pálsson .ísafirði 150; NN 100; ómerkt 100; EE 100; ÞV 500; Sgurbjörg Guðlaugsd. 100; AR 300 ÞG 50; Finnur 100; g. áh. frá Eyrbekk ing 300; GS 100. 5 Hallgrímskrkja í Saurbæ afh. Mbl.: Jenný 50. \ Hauksstaðasöfnunin: Starfsfólk Sildarverksm. rikisins 3.400. Atvinna Kona óskar eftir vinnu. — Vön afgreiðslu. Fleira kem- ur til greina. Upplýsingar í síma 30897. Oska eftir að koma áhugasömum 10 ára dreng í sveit í 1—3 mán. Meðgjöf. Upplýsingar í síma 32490. Jeppabifreið óskast Óska að kaupa Willis jeppa, ekki eldri en árg. ’53. Tilboð sendist afgr. M'W. fyrir íimmtudag, merkt: „Jeppi — 9471“. Volkswagen ’64—’65 óskast. Volkswagen 1300, vel með farinn, óskast. Upp lýsingar í símura 12319, 12393, og eftir kl. 7 í síma 16537. Vantar íbúð strax Fyrirframgreiðsía ef óskað er. Tiib. sendist blaðinu fyrir föstudag, merkt: „íbúð — 9357“. 17. júní Til sölu innrammaðar for- setamyndir, til útstillingar, 60x50. — 1 kg. Avery með skala. Sími 32771. Húsbyggjendur athugið Tek að mér jöfnun lóða og uppfyllingu grunna með hentugum traktor. Uppl. í síma 34809, miili kl. 7—8. Til sölu Vauxhall, árg. ’55, skoðað- ur og í góðu lagi. Upplýs- ingar í síma 33540, eftir kl. 20. Kona, sem á bíl óskar eftir vinnu eftir há- degi. Kvöld- og helgar- vinna korria til greina. Upp lýsingar í síma 20238. 4ra herb. íbúð til leigu Tilboð um leigu og fyrir- framgreiðslu, sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „28 — 9358“ Fyrir 17. júní Myndskreyttar blöðrur. — Bör til að 'blása út. Ákaf- lega vinsæl fyrir börn. — Veiti uppl. í síma 17372. Prjónagarn Daglega nýtt prjónagam. Allar vinsælustu tegundirn ar, í miklu úrvali. H O F, Laugavegi 4 Sveit 15 ára drengur óskar eftir sveitavinnu. Er vanur. Upp lýsingar í síma 1356, Kefla vik. Bíll til sölu Volga, árg. 1959, í góðu lagi. Nýleg vél. Upplýsing- ar í síma 41109, eftir kl. 7,30 e.h. Stretch-buxur í telpna- og dömustærðum. Fyrsta flokks Helanka strech-efni, margir litir. Mjög gott verð. Sími 14616. Til sölu Hesthús og hlaða. Til'boð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudag merkt: „Hesthús — 9359“. Til sölu er fólksbíll, Plymouth, ár- gangur ’48, í góðu lagi. — Uppl. gefur Ragnar Magn- ússon, sími 8059, Grindavik Sumarbústaðaland til sölu á mjög góðum stað, nálægt Reykjavík. Upplýs- ingar í síma 51916. Nýleg amerísk eldavél og stálvask ur, til sölu. Upplýsingar 1 síma 23851, etfir kl. 6. Til sölu Atlas kæliskópur 6,5 eup. mjög vel með farinn. Tæki færisverð. Sími 37676. íbúð óskast 2ja til 3ja herb. fbúð óskast til leigu. Upplýsingar í simum 35672 og 36592. Hárgreiðslustofa til sölu, á góðum stað í bænum. Selst ódýrt. Góðir greiðsluskilmálar. Uppiýs- ingar í síma 51602. Volkswagen bifreið, sem ný, til sölu. — Uppl. í sima 14988 frá’kl. 7—10 e.h. 15 ára stúlka óskar eftir að komiast í sveit. Uppl. í síma 24, Vog- um. Vil taka á leigu 70—100 ferm. iðnaðarhús- næði. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Trésmíði — 8974“. Vespa Til sölu er Vespubifhjól. Uppl. í síma 24956, eftir kl. 7 á kvöldin. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Fyrsta flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skóla vörgustíg 23. Simi 23375. Vel bónaður bíll er yndisauki eigandans. — Bónstöð Garðars, Skúla- götu 40. Opið kl. 8—7. Iðnaðarhúsnœði Til leigu er húsnæði í Kópavogi, sem getur verið 200—300 eða 500 ferm. — Húsnæðið er fullstand- sett og laust nú þegar. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: „Iðnaður — 8834“. >.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.