Morgunblaðið - 14.06.1966, Síða 8
MORGU NBLADIÐ
ÞrlSjudagur 14. júní 1§66
VERZLUNIN
SK0LAVST5
Fyrir 17. júní
Síðbuxur (terylene) fyrir drengi 2 til 6 ára.
Hvítir og mislitir sportsokkar og háieistar.
Hvítir barnahanzkar.
Sumarkjólar og sumarhattar.
Stretchbuxur í úrvali, stærðir: 1 tii 10 ára.
Hvítar gammosíur og sokkabuxur.
Skírnarkjólar.
Gólfklæðning frá
m:
w
er heimskunn gæ-ðavara.
GÓLFDÚKAR
GÓLFFLfSAR
GÓLFTEPPI
við allra hæfi.
Munið
Til sölu
6 herb. íbúð á 1 .hæð við
Hvassaleiti, ásamt sérþvotta
húsi og bílskúr. Nánari upp
lýsingar gefur:
Má I f I utningssk ri fstof a
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar
Aðalstræti 6.
S.: 1-2002, 1-3202 og 1-3602.
Lifil ibúð
á jarðhæð I Laugarásmnm,
tilbúin undir txéverk, er
til sölu. íbúðina má innrétta
sem eins eða tveggja herb.
íbúð. Sérinngangur.
Vagn E. Jónsson
Gunnar-M. Guðmundsson
Hæstaréttarlögmenn.
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
þi:
merkið
er trygging yðar fyrir beztu
fáanlegri gólfklæðningu.
Deutsche Linoleum Werke AG
Fiskiskip óskast
til kaups
Höfum kaupanda að góðum
8 tonna bát.
Höfum kaupanda að góðum
12 tonna bát.
Höfum kaupanda að góðum
26 tonna bát.
Góður 40 tonna bátur til sölu.
Báturinn má greiðast með
aflap'rósentu.
Uppl. í síma 18105. Utan skrif
stofutíma í síma 36714.
Sími 14160 — 14150.
Kvöldsími 40960.
3ja herb. endaíbúð í sambýlis-
húsi, 94 ferm., á mjög góð-
um stað í Vesturborginni.
3ja herb. endaíbúð i sambýlis-
húsi við Álfheima. fbúðin
er í 1. flokks ástandi.
3ja herb. einbýlishús í Kópa-
vogi. Húsið er ca. 6 ára. L#óð
frágengin.
4ra berb. íbúð á 1. bæð í smíð
um við Hraunbæ.
5 herb. íbúð í Hlíðunum (hom
lóð). Sérhiti, sérinng.
6 herb. glæsileg ibúð á 1. hæð
við Hvassaleiti.
7 herb. einbýlishús við Smára
TIL SÖLU:
5 herb. hæð
við Nökkvavocf
Skip og fiisteignir
Austurstræti 12. Sinú 21735
Eftir lokun sími 36329.
Sími
14226
Höfum kaupendur að 2ja og
3ja herb. nýlegum íbúðum.
Höfum kaupendur að 2ja og
4ra herb. ibúðum í smíðum.
Höfum kaupanda að efri hæð
í tvíbýlishúsi. Mikil útborg-
un.
Höfum kaupendur að einbýlis
húsum og íbúðum í Reykja
vík, Kópavogi og Hafnar-
firði.
7/7 sölu
Fokhelt einbýlishús í Kópa-
vogi.
Fokheld 5 herb. hæð við Kópa
vogsbraut.
Fokheld 5 herb. jarðhæð við
Hlíðarveg.
Fokheld 6 herb. hæð við Hlíð-
arveg.
Raðhús við Framnesveg. Gott
steinhús. Nýstandsett.
Litið bús við Digranesveg.
5 herb. hæð við Holtsgötu.
5 herb. hæð við Auðbrekku.
Sér þvottahús. Lóð frágeng
in og girt.
5 herb. efri hæð við Kársnes-
braut. Bílskúr. Sénþvotta-
hiis.
4ra herb. íbúð við Lmdargötu.
Verkstæðishús fylgir.
4ra herb. hæð við Kársnes-
braut. t
3ja herb. góð íbúð við Lindar
Fasteignir og
fiskiskip
Hafnarstræti 22
BJÖRGVIN JÓNSSON,
fasteignaviðskipti.
Jóhann Ragnarsson
héraðsdómslögmaður.
Vonarstræti 4. — Símj 19085
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Málflutnin gssk rif sto fa.
Aðalstræti 9. — Sími 1-1875.
flöt.
Hijfum kaupanda
að góðri íbúð ca. 120 ferm.
að stærð. Þarf að vera með
sérinng. og sérhita. Mikil
útborgun.
GÍSLI G- ÍSLEIFSSON
hæstaré tt ar lögmað ur.
JÓN L. BJARNASON
fasteignaviðskipti.
Hverfisgötu 18.
Hákon H. Kristjónsson
lögfræðingur
Þingholtsstræti 3.
Sími 13806 kl. 4,30—6.
götu.
3ja herb. íbúð við Brávalla-
götu. Teppi á stofu.
3ja herb. íbúðir við Njálsgötu,
Óðinsgötu og Hverfisgötu.
2ja herb. íbúð við Hverfis-
götu.
2ja herb. nýleg íbúð í Kópa-
vogi.
Fasteigna- og sklpasala
Kristjáns Eiríkssonar, hrl
Laugavegi 27.
Sími 14226
Kvöldsími 40396.
LOGI GUÐBRANDSSON
héraðsdómslögmaður
Laugavegi 12 — Sínti 23267.
Viðtalstími kl. 1—5 eJi.
Til sölu
1 herb. og eldhús 1 Vestur-
borginni. Útborgun 100 þús.
kr.
2ja herb. íbúð í nýju húsi við
Háaleitisbraut.
2ja herb. íbúð við Kleppsveg.
2ja herb. íbúð við Ljósheima.
2ja herb. íbúð við Fálkagötu
2ja herb. íbúð við Þórsgötu.
2ja herb. íbúð við Lokastíg.
2ja herb. risibúð við Skipa-
sund.
3ja herb. ibúð við Álfheima.
3ja herb. íbúð við Drápuhlíð.
3ja herb. íbúð við Grettisgötu.
3ja herb. íbúð við Óðinsgötu.
4ra hecb. íbúð við Hofteig.
4ra herb. risíbúð við Efsta-
sund.
5 herb. íbúð við Laugarnes-
veg. Þrjú svefnherb., tvær
samliggjandi stofur. Allt
teppalagt með gardínum.
5 herb. risíbúð við Löngu-
hlíð.
Húseign á bezta stað í Mið-
borginni, ásamt störri eign-
arlóð.
Glæsileg ný einstaklingsibúð
á fallegasta stað í Vestur-
bænum. íbúðin er ein stór
stofa, svefnkrókur, nýtízku
eldhús og bað. Svalir móti
suðri.
Sumarbústaðir; vandaður sum
arbústaður og sumaj-bústaða
lönd 1 Vatnsendalandi.
/ Kópavogi
3ja herb. íbúð í Vesturbænum.
Einbýlishús við Skólagerði.
Einbýlishús við Hrauntungu.
/ SHfuriúni
Vandað parhús, ásamt bílskúr
á bezta stað í Silfurtúni.
/ Hafnarfirði
5 herb. íbúð í smíðum við
Smyrlohraun.
Steinn Jónsson hdl
lögfræðistofa — fasteignasala
KirkjuhvolL
Símar 14951 og 19090.
Heimasími sölumanns 16515
TIL SÖLU:
3ja herb. íbuð
við Mjöinisholt
Skip og Fasteignir
Austurstræti 12.
Sími 21735. E*tir lokun 36329
Hafnarfjörður
NÝKOMIÐ TIL SÖLU:
Húseignin nr. 53 við Hverfis-
götu, sem er 7 herb. múr-
húðað timburhús í ágætu
áifftandi.
3ja herb. rishæð á góðum stað
í Suðurbænum. Útb. kr. 160
'þús.
ÁRNI GUNNLAUGSSON hrL
Austurgötu 10, Hafnarfirði,
Simi 50764 kl. 9—12 og 1—4.
TIL SÖLU:
4ra berb. ibúð
á efri hæð í tvíbýlishúsi
sunnanverðu í Kópavogi. —
Sérinngangur, sérhiti. Bíl-
skúrsréttur. Ræktuð lóð.
íbúðin er laus til íbúðar.
PA5TEIGNASAL AM
HÚS&EIGNIR
IANKASTRÆTIé
Slaan l«S2t — 16637
Símar 16637 og 18828.
Heimasími 40863.
T/7 sölu
2ja herb. góð jarðhæð við Háa
leitisbraut.
2ja herb. íbúð við Hverfisg.
Stórar svalir. Stendur auð.
3ja herb. 100 ferm. góð jarð-
hæð við Rauðagerði. Sér-
inngangur.
3ja herb. nýstandsett íbúð á
1. hæð við Óðinsgötu. Stend
ur auð. Útb. 300 þús.
4ra herb. íbúð við Ljósheima.
Væg útborgun.
4ra herb. skemmtileg rishæð
við Laugamesveg. Útb. kr.
350—400 þús. Hagstæð lán
áhvílandi.
4ra herb. rúmlega 100 ferm.
1. hæð við Langholtsveg. —
Útb. aðeins 400—500 þús.
/ smiðum
5 berb. neðri hæð ásamt bfl-
skúr, í tvíbýlishúsi við
Kambsveg. íbúðin selst fok-
held eða jafnvel tilbúin und
ir tréverk.
Mjög mikið úrval af 2ja til 6
herb. íbúðum við Hraun-bæ
og víðar í bænum. tbúðimar
seljast tilbúnar undir tré-
verk og með sameign frá-
genginni. Sumar af 3ja og
4ra herb. íbúðunum eru fok
heldar og komnar með hita
lögn nú iþegar.
Ath.: að væntanlegt húsnæðis
málalán er tekið meira og
minna upp í söluverð.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingarmeistara, og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 36414.
14.
Höfum kaupendnr
að 2ja til 5 herb. íbúðum,
hæðum og einbýlishúsum.
7/7 sölu
Einbýlishús, 115 ferm. í Kópa
vogi, á góðum stað. Sto*a
og þrjú herb, m.m., ásarnt
verkstæði í 40 ferm. bílskúr.
Góð kjör.
150 ferm. glæsileg efri hæð á
fögrum stað á Seltjamar
nesi.
140 ferm. glæsileg íbúð í Heirn
unum. Gólfteppi Vandaðar
innréttingar.
5 herb. hæð í Kópavogi, 110
ferm. við Kársnesbraut. Sér
hiti; sérþvottahús. Stór upp
hitaður bílskúr. Útborgun
aðeins 550 þús.
96 ferm. ný og glæsileg íbúð
við Ásbraut. Stór stofa og
tvö herb. m.m. Teppalögð,
með vönduðum harðviðar-
innréttingum. Suðursvalir.
Bílskúrsréttur.
Einstaklingsibúð. Stofa og eld
hús, við Langholtsveg.
2ja herb. rishæð við Skipa-
sund. Lítil útborgun, sem
má skipta.
2ja herb. litil ibúð á hæð í
timibunhúsi í Vesturbænum.
Lítil úbb. sem má skipta.
3ja herb. kjaliaraíbúð við
Efstasund. Sérinngangur;
• sérhitaveita.
4ra herb. rishæð, 110 ferm. í
Skerjafirði. Svalir og öll
þægindi. Eignarlóð. Útb. að-
eins kr. 250 þús.
4ra herb. hæð í timburhúsi,
100 ferm. við Sogaveg. —
Mjög góð kjör.
ALMENNA
FASTEI6NASAUH
UNDARGATA « SÍMI 21150