Morgunblaðið - 14.06.1966, Page 12

Morgunblaðið - 14.06.1966, Page 12
12 MORGU HBLAÐIÐ Þriðjudagur 14. júní 196fc Vinsælastur er fatnaður úr efn- um, sem má þvo og hengja upp ALLAR flíkur sem eru góðar í meðförum, má þvo og þarf ekki að strauja eru vinsælar, eins og eðlilegt er. Allir hafa nauman tíma. Þessu svaraði Anna Borg, verzlunarstjóri í verzluninni Guðrúnu, er við spurðum hana hvers konar fatnaði konur sæktust heizt eftir núna. — Efnið „crimpeline“ er alveg töfraorð. Það er mest notað alls staðar. Það hefur þessa eiginleika, og er nú mikið notað í sumarkjóla og dragtir, bætir hún við og sýn ir okkur rósóttan sumarkjól með hatti úr sama efni og létta dragt úr þessu efni. —- Annars er þetta mikið að breytast hvers konar efni konur vilja. Nú leggja þær miklu meira upp úr því að fá vönduð og þá ódýrari efni í hversdagsfatnað. En aftur á móti eitthvað, sem lítur vel út en er ekki eins gott, í sparikjóla. Þetta er öfugt við það sem áður var og raunar miklu skynsamlegra. — Þetta er nú tízkan án öfga hér hjá okkur. Við höf- um mest flíkur fyrir venju- legt fólk. í allan vetur og nú í vor er vinsælasta sniðið á kjólum beint, en ofurlítið inn sftiðið með saumum og -vo kannski svolítið útsniðið pils eða pífur að neðan. Þannig kjólar koma bæði frá Evrópu og ’ Ameríku. Stelpurnar kaupa mikið beina kjóla, en þeirra smekkur er talsvert að breytast núna, þannig að þær „punta sig meira.“ Hvað iiti snertir vilja þær mikla meira svart og hvítt en full- tími dragtanna. Þær eru líka beinar, en ofurlítið innsniðn- ar, þó ekki aðskornar. Og jakkinn er stuttur. Allir virð- ast ætla að fá gott sumar, og konurnar eru að kaupa sér dragtir og léttar sumarkápur fyrir 17. júní. — Eru þá ekki síðu kjól- arnir úr sögunni á þessurn árstíma? — Nei, síður en svo. Öllum stúdentsafmælum fylgja hóf og virðist vera mikið um síða kjóla þar. Tízkan í síðum kjól um er mest þröng pils eða bein niður. Þó eru pilsin að- búnir. Og það eru ekki bara stelpurnar, sem kaupa þetta, heldur konur á öllum aldri. Enda mjög klæðilegar flíkur. Gul tvihneppt dragt ur ullarefni. hana, þa rennur hun ut. Við fengum fulla slá af þessum frökkum fyrir nokkrum dög- um og þeir eru allir að verða Hann veit sjalfsagt ekki hver Kennedy var, þessi litli, en Kennedy-frakkann getur hann skoðað á henni Rannveigu. sem fremur eru íí- Ein af starfsstúlkunum hjá verzluninni Guðrúnu í appel- sínugulum ektasilkikjói með plíseruðum pífum. Hann sýn- ir vel sniðið sem vinsælast er. orðnari konur, farnar að kjósa lega liti. — Og síddin? Eru föt mik- ið farin að styttast hér? — Já, já, fötin eru að stytt ast — á öllum, svarar Anna og hlær. Þó þær eldri segist ekki vilja stutt, þá stytta þær fötin sín. Þeim finnst sídd- in, sem þær kusu áður, púka- leg. Við gerum þetta allar. — Nú eru líka meira keypt ar dragtir en mörg undanfar- in ár, heldur Anna áfram. Það virðist aftur vera kominn eins farin að víkka. Líflegir litir. Næstum ekkert um flegna eða hlíralaúsa kjóla, og talsvert um berustykki. Og þá komum við að því sem mest er eftirsótt um þess ar mundir. — Það er Kenne- dy frakkinn, segir Anna. Þetta er hvítur eða svolítið húðlit- aður frakki með belti og lausu herðastykki. Efnið er terelyn, sem má bara þvo og þorrnar svo ókrumpað. — Það ber allt að sama brunni, segir Anna. Ef bara má hengja flíkina upp eftir þvott og þarf ekki að strauja Telpan horfir á þennan fína crinrpeline-kjól með hatti úr sama efni. Þá kunna þær, sem eiga að þvo hann, sennilega enn betur að meta slíkt efni. Til sölu Höfum til sýnis og sölu í dag eftir kl. 14, 3 mjög vel farnar DAF fólksbifreiðir árgerð 1963 og 1964. O. Johnson & Kaaber hf Sætúni 8. — Sími 24000. ■ Utan úr heimi Framh. af bls. 16 að taka stöðu Merediths sem hyggst slást í hópinn eftir nokkra daga þegar hann er orðinn ferðafær. Sár Mere- diths oru ekki eins alvarleg og álitið var í fyrstu. Hagla- skotin sem árásarmaðurinn hafði notað ,voru samskonar og kanínuveiðimenn nota. Ráðamenn í Washington, svo og allmargir þingmenn, líta mjög alvarlegum augum á þetta barratilræði og er búizt við að mál skotmanns- ins verði ekki tekið neinum vettlingtökum. Fyrir 17. Skóverzlun og skóvinnustofa. Sigurbjörn Þorgeirsson Miðbæ við Háaleitisbraut 58—60. — Góð bílastæði. • * * jum Skór fyrir drengi. Skór fyrir telpur. Skór fyrir unglings- stúlkur. Skór fyrir konur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.