Morgunblaðið - 14.06.1966, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 14. júní 1966
MORCUNBLÁÐIÐ
13
Auglýsing
um úðun garða
Þar sem hverfisúðun verður viðhöfð að þessu
sinni eru garðeigendur beðnir að athuga eftirfarandi:
1. Að fylgjast með auglýsingum þar að lútandi
og láta úðunarmenn úða þegar þeir kpma, þar
eð ekki verður farið í sama liverfið aftur.
2. Ef garðeigendur ekki verða heima á úðunar-
degi, að biðja nágrannana að láta úða fyrir sig,
eða panta hjá sínum garðyrkjumanni, eða í
síma 23068 og 38370 kl. 15—17 alla virka daga
nema laugardaga.
3. Á fyrsta úðunardegi verður úðað í Vestur-
bænum frá Vegamótum, Ægissíðu, Suðurgata
og norður eftir eins og tími vinnst til. Og verð-
ur auglýst jafnóðum hvar verður úðað næsta
dag.
4. Úðunardagur er þegar logn er og þurrt veður
og verður sá fyrsti ef veður leyfir, þriðjudag-
inn 14. júní.
Úðunarstjóri.
Síldarstúlkur - Síldarstúlkur
sf. Fiskiðjan á Seyðisfirði óskar eftir að ráða
stúlkur til síldarsöltunar. — Góð aðstaða. —
Oll söltun fer fram innanhúss. — Fríar ferðir og
húsnæði. — Kauptrygging. —
Upplýsingar í síma 16147 í dag og á morgun
kl. 7—8 e.h.
77/ sölu
6 herb. íbúð á 1. hæð við Hvassaleiti, ásamt sér
þvottahúsi og bílskúr.
Nánari upplýsingar gefur:
málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar.
Aðalstræti 6. — Símar 1-2002, 1-3202 og 1-360?..
Vön skrifstofustúlko
óskar eftir starfi hálfan daginn (eftir hádegi). —
Getur tekið að sér bréfaskriftir á Norðurlandamál-
um, ensku og þýzku. — Einnig bókhald og aðra
alhliða skrifstofuvinnu. — Upplýsingar í síma
14385 eftir kl. 6.
Til sölu
er steypuhrærivél, Plow-Mixer 14 AT, 630 lítra,
með 19 ha. Lister-dieselvél. — Vélin er af árgerð
1965 og byggð á 4 t. Chevrolet-vörubifreið. —
Upplýsingar veita undirritað og Þór h.f., Skóla-
vörðustíg 25, Reykjavík.
Byggingafélagið BRÚNÁS hf.
Egilsstöðum.
íbúðir til sölu
Til sölu eru 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á hæð-
um í sambýlishúsum við Hraunbæ. Seljast tilbúnar
undir tréverk og sameign úti og inni oftast fullgerð.
Sumar íbúðirnar til afhendingar nú þegar. —
Hagstætt verð. Teikningar til sýnis á skrifstofunni.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala.
Suðurgötu 4 — Sími: 14314.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
Hafnarstræti 22. — Siini 1S35I.
Eyjólfur K. Sigurjónsson
Ioggiltur endurskoðandi
Flókagötu 65. — Símj 17903.
Hópferðabilar
allar stærðir
Simi 37400 og 34307.
VANDERVEll
^^Vélalegur^y
Ford, amerískur
Dodge
Chevrolet, flestar tegundir
Bedford Disel
Ford, enskur
Ford Taunus
GMC
Plymoth
Bedford, diesel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
De Soto
Chrysler
Buick
Mercedes Benz, flestar teg.
Gaz ’59
Pobeda
Opel, flestar gerðir
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Renault Dauphine
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6.
Sími 15362 og 19215.
LAUGAVEGI 59..slmi 18470
IMUIEIFKIII
Drengjasokkar — Hvítir sportsokkar
Telpnakápur — Telpnajakkar
Drengjajakkar — Terylene drengjabuxur
Telpnablússur — Telpna-golftreyjur
Glæsilegt úrval af sumarhöttum og húfum
fyrir drengi og telpur.
Aðalstræti 9. — Sími 18860.
Laugavegi 31. — Sími 18860.
GRENSÁSVEG 22 24 (HORNI MIKLUBRAUTAR) SÍMAR 30280 & 32262
vinnufatabUðin
Laugavegi 76
AMER'ISKAR
GOLF BLÚSSUR
VINNUFATABÚÐIN
Laugavegi 76