Morgunblaðið - 14.06.1966, Qupperneq 14
14
M0RCUNBLAÐ3Ð
Þriðjudagtór 14. júní 1966
SumarbSám
Höfum fjölbreytt úrval af sumarblómum, stjúpum
og fjóium. — Einnig káiplöntur.
GróBmrstöðin Grænahl'ið
við Bústaðaveg — Sími 34122.
Vöruflutningar til Vestfjarða
Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals. —
Afgreiðsla í Reykjavík hjá Vöruleiðum, Suðurlands
braut 30, sími 38055.
Jónas Guðmundsson, heima sími 37651.
(Geymið auglýsinguna).
6-7 heíb. ibúðarhæð óskast
Höfum kaupanda að 6—7 herb. nýlegri íbúðarhæð,
sem mest sér og með 5 svefnherbergjum. —
Útborgun allt að 1500 þús. krónum.
Skipa- og fasieignasalan
M.s. Esja
fer 20. þ.m. austur um land
í hringferð. Vörumóttaka á
miðvikudag og árdegis á
fimmtudag til Fáskrúðsfjarð-
ar, Reyðar£jarðar, Eskifjarð-
ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Raufarhafnar og Húsavíkur.
Farmiðar seldir á fimmtudag
inn 16. júní.
M.s. Herðubreið
fer 21. þ.m. vestur um land
í hringferð. Vörumóttaka á
fimmtudag til Kópaskers, Þórs
hafnar, Bakkafjarðar, Vopna-
fjarðar, Borgarfjarðar, Mjóa-
fjarðar Stöðvarfjarðar, Breið-
dalsvíkur, Djúpavogs og
Hornafjarðar. Farmiðar seldir
á mánudag.
Bjarni Beinteinsson
lögfræðingur
AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI ð. VALDI)
SÍMI 13536
JON EYSTEINSSOlN
lögíræðbigur
Laugavegí 11. — Simi 21516.
1
Gillette Super Silver gefur yður fleiri rakstra, en nokkurt annatí rakbla9, sem þér hafið" átfur notatí. Miklu fleiri rakstra.'Nýja
Gillette Super Silver rakblaðið hefur þessa miklu teknisku kosti yfir öll önnur rakblöð: Stdrkostlegt nýtt, rytffrítt stál húðað með EB7—
Giflette uppfinning— beittari egg, sem endist lengur og gefur mýkri rakstur.
Maður uppgötvar stórkostlegt
nýtt endingargott rakblað, sem
gefur miklu, miklu, fleiri og
þægilegri rakstra, en nokkurt annað
rakblað, sem þér hafið nokkru sinni
notað, og auðvitað er það frá Gillette.
Gillette Super Silver
OlUctte
Gilletté
Q) SUPER SILVER
Z STAINLESS BLADES
Verzlunarhúsnæði
Verzlunarhúsnæði óskast á góðum stað í borginni.
Upplýsingar í síma 15305.
Dugleg og ábyggileg
Afgreiðslustúlka
óskast strax í vefnaðarvöruverzlun í Miðbænum.
Upplýsingar, merkt: „Afgreiðsla — 9472“ sendist
afgr. Mbl. fyrir nk. laugardag
REGNA ITEMIZER rafknúínn.
REGNA STANDARD rafknúinn.
REGNA STANDARD handknúinn.
REGNA-búðarkassinn er norsk framleiðsla
eftir ströngustu kröfum nútímans.
REGNA-búðarkassinn er traustur, fljótvirkur
og auðyeldur í notkun. •
E.TH. MATHIESEN h.f.
engin verðhœkkun
VONARSTRÆTI4 • SiMI 36570