Morgunblaðið - 14.06.1966, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 14.06.1966, Qupperneq 15
Þriðjudagur 14. júni MOtíCU NBLADÍD 15 NÝJUNG Sólar-Flex sólva rnarefni Sólar-Flex er nýtt efni — mjög þunnur vökvi sem sprautað er innan á glerrúður og gefur allt að 99,5% vörn gegn upplitun, 91% vörn gegn blindu, 81% vörn gegn hita af völdum sólarljóssins. Sólar-Flex kemur í stað rimlagluggatjalda og ann- arra sóigluggatjalda, sem notuð eru til varnar, upp- litunar, blindu og hita af völdum sólarljóssins. Látið okkur setja Sólar-Flex á gluggana hjá yður. Kynnið yður Sólar-Flex strax í dag, hafið samband við okkur, við gefum yður allar upplýsingar. Úlafur Kr. Sigurðsson & Co SóIar-FIex-umboðið jínwmv.v. ." v • ■ • • ' \ ./ FLEX v • .w. ;v. . v.'vsv: ^ ... .vá Hverfisgötu 42. Sími 14205. Hvítar prjónanaelonskyrtur Xerylene-bnxur. Vesti — sokkar. Til leigu 6 herb. íbiíð á góðum stað í borginni. — Tilboð, merkt: „tbúð — 9361“ sendist afgr. Mbl. Iðnaðarhúsnœði 100—200 ferm. iðnaðarhúsnæði, óskast til leigu nú þegar eða sem fyrst. Þarf helzt að vera jarðhæð með möguleika á innkeyrslu. — Þeir, sem vilja sinna þessu, vinsamlega hringið í síma 35432 kl. 8—10 í kvöld og annað kvöld. Voíkswagen '61 Hefi til sölu Woiksvagen, árgerð 1961 í fyrsta flokks standi. — Litur: Blár. — Lítur út sem nýr. —»' Upplýsingar gefnar í síma 24850 og eftir kl. 6 e.h. í sima 37272. Hvítir krepnælon hanskar telpna Heildsölubirgðir: Sólidó Bolholti 4. Símar 31050 og 38280. Húseigendur Tökum að okkur að ganga frá lóðinni að öllu leyti, svo sem: Að slétta og þekja grasflötina, — helluleggja gangstéttir, — steypa innkeyrslu, sökkla undir girðingar o. fl. — að setja upp girðingar, — endurskipuleggja garðinn, — útvega allt efni, sem með þarf. Gefum kostnaðaráætlanir. Símar 51972 og 37434 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Guðmundar Péturssonar hr]., verður landsspilda úr Álfsneslandi, Kjalarneshreppi, þing lesin eign Sverris Sveinssonar o. fl. að % hlutum, seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 15. júní 1966 kl. 3 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 21., 22. og 24. tbl. Lög- birtingablaðsins 1966. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Iðnaðarpláss 300 ferm. iðnaðarpláss á góðum stað í borginni. Slétt inn af götu og hátt til lofts. Möguleikar með verzlun. — Kauptilboð leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Iðnaðarpláss — 9356“. LAGER- OG SKRIFSTOFIiHIJSNÆÐI óskast til kaups. — Húsnæðið þyrfti að vera 900 til 1400 ferm. Nokkur hluti mætti vera í góðum kjallara. — Húsnæði í nýja iðnaðarhverfinu kemur til greina. Mikil útborgun hugsanleg. — Tilboð, merkt: „9473“ sendist afgr. Mbl. — Gefnar upplýs- ingar verða skoðaðar sem trúnaðarmál. Aðalstræti 9. Laugavegi 31 SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsadúns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) ADVOKAT vimh.aic . sii iviAm.Aic Advokat vindill: Þessi vindill er þægilega oddmjór; þó hann hafi öll bragðeinkenni góðs vindils, er hann ekki of sterkur. Lengd: 112 mm. Advokat smávindill: Gæðin hafa gert Advokat einn útbreiddasta smá- vindil Danmerkur. Lengd: 95 mm. SKANDINAVISK TOBAKSKOMPAGNI Leverander til Det kongelige danske Hof

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.