Morgunblaðið - 14.06.1966, Side 20

Morgunblaðið - 14.06.1966, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 14. júní 196« hefur ávallt fyrirliggjandi mikið úrval af gólf- dúkum, flísum, gúmmí veggfóðri, málningu og alls- konar límum. — ÖIl innkaup frá þekktum verk- smiðjum gjörð af fagmönnum og leiðbeiningar í verzluninni af kunnáttumönnum. Gjörið svo vel og lítið inn. — t Vörur sendar um allt land gegn póstkröfu. Veggfóörarinn hf. Hverfisgötu 34. Veiðiá til leigu Þeir sem hafa áhuga á að leigja á, til uppeldis á laxi, gjöri svo vel og hringi í síma 40286, til upplýsingar um ána, eftir k,l. 7 á kvöldin. Silungs- veiði hefur verið í ánni. Áin er í fallegu héraði. FÉLAGSLÍF Handknattleiksdeild KR. Meistaraflokkur, 1. fl. og 2. fl. karla. Áríðandi æfing í KR-heimilinu kl. 8,30 þriðju dag. Nýr þjálfari. Stjómin. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Kynningarkvöld verður í Lindarbæ í kvöld kl. 9. Allir sem sótt hafa námskeið í vet- ur, velkomnir. Víkingur, handknattleiksdeild ÆFINGAR sumarið 1966: Meistarafl. 1. fl. og 2. fl. kvenna: Miðvikudaga kl. 8 Föstudaga kl. 8 3. fl. kvenna (10—14 ára) Miðvikudaga kl. 7 Sunnudaga kl. 10 f.h. Þjálfarar. Alfar nánari upplýsingar veifa: PAd AMERICAH á íslandi og ferðaskrifslofurnar. Fastar áœtlunarferðir Til New York — Glasgow og Kaupmannahafnar. Framhaldsflug með Pan American til 114 borga í 86 löndum. Flugtíminn til Kaupmannahafnar er 3 klst., til New York 5 klst. og til Glasgow 2 klst. Evrópufargjöldin eru þau sömu og hjá íslenzku flugfélögunum. Öll fargjöld greiðast með ísl. krónum. PAN AM — ÞÆGINDI PAN AM-ÞJÓNUSTA PAN AM-HRAÐI /VIVHE RCCA.V ADALUMBOD G.HELGASON&MELSTED HF HAFNARSTRÆTI 19 SIMAR10275 11644 NÝ BRAGÐTEGUND AF ROYAL SKYNDIBÚÐING: SÍTRÓNUBÚÐINGUR ER KOMINN f VERZLANIR NÚ FÁST ÞVÍ FIMM LJÚFFENGAR BRAGDTEGUNDIR \ AF ROYAL SKYNDIBÚÐINGUM .... SÚKKULAÐI, KARAMELLU, VANILLU, JARÐARBERJA OG SÍTRÓNU, Höfum fengið fullkomna affelgunarvél fyrir hjól- bárða. Balancerum einnig dekkin fyrir yður. Höfum ávallt fyrirliggjandi dekk í flestum stærðum. Opið alla daga frá kl. 8—22, nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 8—18. — Sími 50912. Komið, reynið viðskiptin. Hjólbarðaverkstæðið MÖRK Garðahreppi. Til sölu 18 tonna jarðýta árgerð 1963, ekin 3400 tíma. Öll ný yfirfarin. Tegund: International B-T-D-20. Samkomulag um greiðslur. BÍLA- og BÚVÉLASALAN við Miklatorg. — Sími 23136. ESWA - rafmagnsliiiun Með vaxandi rafvæðingu er vaxandi áhugi fyrir rafhitun hverskonar húsa og fyrir valinu verður hin viðurkennda norska Eswa-hitun: Hágkvæm í rekstri. — Auðveld í notkun. Ftillkomin stýring. — Fullkomin nýting. Allar upplýsingar ásamt verðtilboðum hjá: ESWA - umboðinu Viðihvammi 36. — Sími 4-13-75. Góður vagn til sölu Ford GaLaxie 500 ,63 model. Vel meðfarinn og góður vagn. — Upplýsingar í síma 35227. Sumar kvöldkjólar Stuttir og síðir, úr frönsku alsilki og svissneskri blúndu. — Aðeins einn af hverri gerð. KJÓLASTOFAN Vesturgötu 52. — Sími 19531. Nœturvörður Viljum ráða, frá 1. júlí nk. í nokkurnvegin 2—3 mánuði, mann til næturvörzlu í nýbyggingu Kaffi- brennslu O. Johnson & Kaaber h.f. á Ártúnshöfða. Vörzlutími frá kl. 7 að kvöldi til kl. 7 að morgni. O. Johnson & Kaaber hf. Sími 24000. )

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.