Morgunblaðið - 14.06.1966, Síða 21

Morgunblaðið - 14.06.1966, Síða 21
!>riS5u<3agur 14. júní 1066 MORCUNBLAÐIÐ 21 Vörugeymsla óskast Viljum taka á leigu 300—500 fermetra vörugeymslu nú þegar. Mors Troding Compony hf. Klapparstíg 20. — Sími 1-73-73. Fyrir 17. júní Butterfly TELPN ASKOKKAR TELPNABLÚSSUR TELPNAPEYSUR Allar stærðir — Margir litir. Heildsölubirgðir: IP_____________ Bárugötu 15 nergnes Sw« símí 21270. Tilboð óskast Tilboð óskast í ketil-brennara-samstæðu að stærð 1,5 milljón k.cal. — Útboðslýsing afhendist á Verkfræðistofu Einarsson & Pálsson h.f., Grensásvegi 12. — Tilboðum sé skilað fyrir 5. júní nk. Samtök um hitaveitu á Arnarnesi M.s. Baldur Vörumóttaka á þriðjudag til Snæfellsness, Hjalla- ness, Skarðsstöðvar, Króksfjarðarness og Flaeyjar. . ± sKU'AUU.tRP MIMStN** ARKfltXTAR - wmm. - ATHUGIÐ Borið hefur verið á báða steinana með sérstöku silicone í lífrænni upplausn. Steinninn til vinstri, sem SUPER-SILICONE VATNVERJA hefur verið borið á sýnir, hve ómögulegt það er fyrir vatnið að komast inn í sprunguna. Á steininn til hægri er annar helmingurinn með Vatnverja, en hinn helmingurinn án, og sést munurinn greinilega. SUPER - SILICONE VATNVERJA Notuð sem grunnur undir málningu, þrefaldar endingu málningarinnar. Sparar % málningar í fyrstu umferð, þriðju umferð má í mörgum til- fellum sleppa. Ueldur litnum á húsunum skærari og bjartari og veggirnir eru alltaf miklu hreinni. Ver pússninguna, þar eð vatn gengur ekki í hana, og kemur þannig í veg fyrir að hún springi frá steypunni í frosti. Kemur í veg fyrir að kvarts, hrafntinna, marmari, skeljasandur o. fl. molni frá vegna vatns og frosts. Hlífir veggjum innanhúss, þar eð það kemur í veg fyrir vatnsrennsli frá sprungum í úttveggjum. Er mjög góður hitaeinangrari þar eð enginn hiti fer í að þurrka vegg, SEM ER ÞURR. Fæst um land allt. Ef ekki þar sem þér búið, hringið til okkar á okkar kostnað. Þetta merki á umbúðunum tryggir yður gæðin. i,iU * i i * I 4 « * VERJIÐ MALNINGU VERJIÐ HÚSIÐ LEITIÐ AÐ ÞESSU VÖRUMERKI Verksmiðjan KÍSILL, Lækjargötu 6B. — Sími 1-59-60. Skór fyrir 17. júní Kvenskór, hvítir, svartir, Ijósir telpnaskór, drengjaskór SKÓVER Skólavörðustíg 15. — Sími 14955. IJrval af glæsilegum barnafatnaði KJÓLAR PEYSUR BLÚSSUR HÚFUR HATTAR HVÍTIR ÚLPUR SPORT- SKOKKAR SOKKAR NÝJAR SENDINGAR PÓSTSENDUM ELFUR Laugavegi 38 - Sími 10765 Snorrabraut 38 - Sími 10766 Skólavörðust. 13 - Sími 15875

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.