Morgunblaðið - 14.06.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.06.1966, Blaðsíða 22
22 MOkGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 14. júni 1966 Eiginmaður minn, HELGI PÉTURSSON fyrrverandi framkvæmdastjórl, andaðist á sjúkrahúsi Hvítabandsins hinn 12. júní sl. Soffía Björnsdóttir. Móðir mín, SIGRÍÐUR SVEINSDÓTTIR Álftamýri 40, andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, sunnu daginn 12. þ.m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Sigríður Ásgeirsdóttir, Ingvi Guðmundsson og börnin. GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 12. júní sl. — Jarðsett verður frá Fossvogskirkju mánudaginn 20. júní kl. 10,30 f.h. — Fyrir hönd aettingja. Jón Kristjánsson. Maðurinn minn, HÁKON GUÐMUNDSSON andaðist á Landsspitalanum 13. þ.m. Hanna Skagfjörð. Sonur minn og bróðir okkar, REYNIR HARALDSSON er lézt af slysförum í maímánuði sl., verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 15. þ.m. kl. 3 e.h. Guðfinna Sveinsdóttir, Sveinn Haraldsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Leifur Haraldsson, Hulda Haraldsdóttir, Hrönn Haraldsdóttir. Eiginkona mín og móðir, GUÐLAUG JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR frá Akureyri, Skipholti 44, andaðist að heimili sínu aðfaranótt 13. júní. — Jarðar- förin tilkynnt síðar. Sveinn C. Jónsson, Héðinn Sveinsson. Konan mín og móðir okkar, SVAVA JÚLÍUSDÓTTIR Sólbergi, Seltjarnamesi, andaðist að Landakotsspítala aðfaranótt 13. júní sl. Óskar Sigurðsson og synir. Eiginmaður minn og faðir okkar, EINAR SAMÚELSSON Fjólugötu 21, Reykjavík, andaðist 2. þ.m. — Útförin fer fram frá Dómkirkj- unni fimmtudaginn 16. júní, kl. 2 e.h. Guðrún Matthíasdóttir, Erla Poschmann, Ragna Samúelsson. Elsku móðir mín, JÓNA INGIBJÖRG MÖLLER lézt aðfaranótt sunnudagsins 12. júní í Hveragerði. - Sigríður Johnsen, Richard Johnsen. Móðir okkar og amma, JÓNÍNA PÁLSDÓTTIR Framnesvegi 22, verður jarðsett frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 15. þ.m. kl. 13,30. — Jarðsett verður í gamla kirkjugarð- inum. __ Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, skal bent á Ekknasjóð lækna. Börn og barnabarn. Útför systur. minnar, GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR frá Skál, áður kennslukonU við Landakotsskóla, verður gerð frá Kristskirkju í Landakoti miðvikudaginn 15. júní 1966 kl. 10 f.h. — Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlega bent á minningarsjóð Kristskirkju í Landakoti. — Fyrir hönd vina og vandamanna. Sjgrjður Jónsdóttir. MEÐ ÁVÖLUM BETRI STÝRISEIGINLEIKAR BETRI STÖÐUGLEIKI í BEYGJUM BETRI HEMLUN BETRIENDING Veitið yður meiri þægindi og öryggi í akstri — notið GOODYEAR G8, sem býður yður fleiri kosti fyrir sama verð. -------1/------- good/Vear hjólbarðar fyrirliggjandi i eftirtöldum stæröum: ♦ ■ 560x13 590x13 520x15 560x15 155x15 600x15 540x15 650x16 700x16 750x16 750x20 825x20 900x20 P. STEFÁNSSON H.F. Laugavegi 170—172 Súnar 13450 og 21240 lijörn Sveinbjörnsson hæstar éttarlögm að ur Sölvhólsgötu 4., 3- hæð ( Sambandshúsið). Símar 12343 og 23338. Þakka hjartanlega öllum þeim mörgu vinum, sem gerðu áttræðieafmæli mitt að ógleymanlegum gleðidegi. Blessun guðs fylgi ykkur öllum og ættjörð okkar. Eyjólfur J. Eyfells. SOIIGNUM UrGco Ódýrasta fúavarnarefnið. LITAVER hf. Grensásvegi 22—24. Símar 30280 og 32262. 77/ sölu Til sölu er efri hæð og ris hússins nr. 17 við Sól- eyjargötu, hér í borg, ásamt tilsvarandi hluta af eignarlóð. Forkaupsréttur að allri eigninni kemur til greina. Eignin verður sýnd milli kl. 20 og 22 næstu daga. Tilboð er greini kaupverð og greiðsluskilmála óskast afhent í eigninni sjálfri fyrir 25. þ. m. Þakka innilega sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, SAROLTU GUÐMUNDSSON Bolungarvík. Valtýr Guðmundsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför, ÞURÍÐAR JÓNSDÓTTUR Fyrir hönd systkina hennar, sonar og annarra að- standenda. Oddur Jónsson. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eigin- konu minnár, móður, tengdamóður og ömmu, INGIBJARGAR G. MAGNÚSDÓTTUR Patreksfirði. Guðmundur S. Guðmundsson, Sigurður Guðmundsson, Guðrún Guðmundsdóttir, Magnús Guðmundsson, Björg Ólafsdóttir, Pálmi Guðmundsson, Fríða Jónsdóttir, Guðm. Óli Guðmundsson, Sigrún Guðlaugsdóttir, Pálína Guðmundsdóttir, Jón Þórðarson, Ingibjörg Guðmundsdóttir, og barnaböm. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins míns og föður, PÁLS FRIÐRIKSSONAR Hjarðarhaga 64. Guðbjörg Þórðardóttir, Sigurður Emil Pólsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, fósturmóður, tengdamóður og ömmu, BJARGAR Þ. GUÐMUNDSDÓTTUR Sérstaklega þökkum við læknum og starfsfólki á Sól- vangi og herbergisfélögum hinnar látnu fyrir alla um- önnun og alúð í hennar garð. Geir Haukdal, Benedikta og Sigurður Haukdal, Sonja og Ingólfur Sigurðsson, barnabörn og baraabarnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.