Morgunblaðið - 14.06.1966, Page 25

Morgunblaðið - 14.06.1966, Page 25
 MOKGUNBLAÐIÐ ' trTSJuaagar Tf. J6ní 196® 2b Hvitir bamaskór, sandalar. stærðir 23—31, Verð írá kr. 158,00. Drengjaskór, svartir. Staerðir 28—37. Verð frá kr. 278,00 ítalskar töflur, nýkomnar. — Verð frá kr. 240,00. íslenzkar töflur. Verð frá kr. 225,00 Svartir kvenskór með opnum hæl. Verð kr. 607,00. Vinnuskór á unglinga. Verð kr. 385,00 Kuldaskór, seldir með 15% afslætti. Skóbúðin og skóvinnustofan Stórholti 31. Skólaslit á Húsavik BARNASKÓLA Húsavíkur var elitið 14. maí. í vetur voru 222 nemendur í skólanum í 11 bekkjardeildum. Barnaprófi luku 30 nemendur. Hæsta einkunn Ihlaut Guðrún Jóhannsdóttir. Verðlaun voru veitt fyrir hæstu meðaleinkunn í íslenzku og sögu og hlaut þau Kristjana Þorsteinsdóttir. Verðlaun voru einnig veitt fyrir beztu frammi- stöðu 1 leikfimi og sundi. Þau verðlaun hlutu Ásthildur Bjarna dóttir og Emilía Harðardóttir. Jón Oddgeir Jónsson hélt nám- skeið í umferðareglum og var prófað í þeirri grein í vor. Skíðamót var haldið í vetur og keppt um bikara í fjórum flokkum. Barnastúlkan Pól- stjarnan starfaði sem skólafélag ©g eru meðlimir allir nemendur skólans frá 8 ára aldri. Kennarar voru 9, þar af 3 stundakennarar. Skólastjóri er Kári Arnórsson. Tónlistarskóla Húsavíkur var slitið með nemendatónleikum »6. maí. í skólanum voru 41 nemandi, flestir í píanóleik. í skólanum er gert ráð fyrir að nemendur geti lokið fjórum stigum. Skólastjóri Tónlistar- skólans er Reynir Jónasson, en auk hans kenndu tveir stunda- 'kennarar. — Fréttaritari. Kona slasast Á FÖSTUDAG varð kona á níxæðisaidri fyrir reiðhjóli á Laugavegi. Konan féll I götuna ©g var fliutt í Slysavarðstofuna. Uún mun eitthvað hafa siasazt. Dömu hálsklútar — mikið úrval. ~K Enskar kápur ~K Sumardragtir Samkvæmiskjólar, stuttir — síðir. M.a. stórar stærðir. -K Sumarkjólar, mikið úrval, m.a. opart kjólar. MARKAÐURINN Laugavegi 89. Húsgagnasmiði vantar nú þegar. Helgi Einarsson Fordson-Major traktor-skurðgrafa (notuð) með ýtu. Aukahjól með göddum til jarðvinnslu o. fl. getur fylgt. — Hagstætt verð ef samið er strax. — Upplýsingar í síma 17126 kl. 6—9 e.h. Fyrstu laxarnir í Miðf jarftará 8 þúsund laxaseiði sett i ána Staðarbakka, 13. júní: —■ FTRSTI laxinn i þessn ári úr Miðfjarðará veiddist í gær. Um hádegi i dag voru komnir þrír á land. Er þetta með seinasta móti sem veiði byrjar hér, en nú er gott vatn í ánni, og veiðiveður hið bezta. í sl. mánuði voru sett tæp- lega 8 þúsund laxaseiði í Mið- fjarðará. Leigutakar árinnar önn uðust kaup á þeim, og flutning. Seiðin voru uppalin og geymd af prófessor Snorra Hallgrímssyni. Voru þau um 12—14 sm á lengd, sérlega þroskamikil og fjörug. Er talið að þau gangi til sjávar strax á þessu sumri. Til flutn- inganna var fengin kista utan- lands frá, með sérstökum útbún aði til súrefnisgjafar, og smíðuð beint til þessara hluta. Var kom ið með seiðin í tveimur ferðum, og var ekki vart við að eitt ein-‘ asta dræpist. Á vegum Veiðimálastofnunar- innar voru merkt 2350 stykki. Mælist sú ráðstöfun vel fyrir, og forvitnilegt að fylgjast með síðar meir hvað fram kemur. — Mikill áhugi er hjá landeigend- um og leigutökum fyrir aukinni fiskirækt í ánni, og hafa þeir fullan hug á að halda þeirri starfsemi áfram. — Benedikt. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu BliMG og GRÖIMDAHL Jólarós, Gullmáfur, Fallandi lauf og um 20 aðrar skreytingar í matar- og kaffi- stellum, vösum og styttum. Allir geta eignast þetta heimsfræga postu- lín með því að kaupa eitt og eitt stykki í einu. — Útvegum Bing og Gröndahl vörur eftir pöntunum. — Jólaplattinn 1966 væntanlegur fljótlega. Kaupum og seljum gamla jólaplatta. RAMiMIAGERÐIIM Hafnarstræti 5 og 17 og Minjagripadeild, Hótel Sögu. JÚMBÓ — iK" Teiknari: J. M O R A Júmbó trúir því ekki að allt sé með felldu með svar gamla mannsins. Gamli maðurinn hlýtur að vera galdramaður, hvísiar hann að skipstjóranum. Hvernig getur hann vitað alla hluti, þegar hann gerir ekki annað en sitja á bekk og hrjóta? Gamli maðurinn hefur nú samt lifnað eitthvað við. Ég skal kalla á syni mina, þeir munu flytja ykkur til Bakalo. Hann tekur fram stórt horn og kallar í það. MVRÆÆH . . . heyrist í horninu. Strax á eftir eru synirnir 9 komnir og tilbúnir til að hjálpa Júmbó og vinum hans við að finna leiðina og útvega upp- lýsingar. -

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.