Morgunblaðið - 14.06.1966, Side 32

Morgunblaðið - 14.06.1966, Side 32
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins Drenpr storslasast í A-Eyjafjallahreppi Lenti i drifskafti á steypuhrærivél — Fluttur i sjúkraflugvél fil Reykjavíkur AiVAELEGT slys vildi til að Læmim Steinum undir Eyjafjöll um miðvikudaginn 8. maí um 6 leytið, er 11 ára gamall dreng- ur, Rútur Pálsson að nafni, fest ist í steypuhrærivél, snerist sið- Brll veltur víð Etjúpu- dalsá Akureyri, 13. júní. LiíTILiL fólksbíll valt heiia veitu út af veginum rétt sunnan við Djúpudalsá i Eyjafirði um mið- aftansbil í gær. í»rír farþegar voru í bíinum auk ökumanns, og skarst ein stúika iiia á höfði, og var flutt til iæknisaðgerðar i sjúkrahúsið á Akureyri, en aðrir eiuppu ómeiddir. Biiiinn er gjörónýtur. — Sv. P. Hokafli á frillubáta an með vélinni og meiddist illa. Nánari atvik voru þau, að ver ið var að hræra steypu þarna á bænum í hrærivél, og var hún knúin áfram með þeim hætti, að drifskaft aftur úr dráttarvél var tengt við hana. Drifskaft þetta er um 1% m að lengd, og mun drengurinn með einhverjum hætti hafa festzt við það og snúist nokkra hringi með þvi. Hann meiddist mjög mikið, eins og áður segir, m.a. handleggsbrotnað, rifbeins- brotnað, marist á fótum og skadd ast eitthvað á lungum. Var hann fluttur með sjúkraflugvél til Reykjavikur og siðan á Lands- spitalann. Samkvæmt upplýsingum er Mbl. afiaði sér hjá Landsspital anum í gær, var iiðan drengsins eftir atkvikum góð. ÁR'BKSTUR varð sl. sunnudag um kl. 6 á Suðurlandsbraut móts við hús H. Ben. í>ar skullu saman bifreiðamar R-143'8 og D- 205. Tveir menn meiddust lítil- lega í utan'bæjarbifreiðinni og voru fluttir í Slysavarðstofuna. : Myndina hér að ofan tok ’ ■ "| ! Sveinn bormóðsson í gær af - 3 menn biörguðust naumlega í lcand, — er hátur faeirra sökk i Jálknafirdi Patreksfirði, 13. júní. VIÐ alvarlegn slysi lá á Tálknafirði sl. laugardag, er 1 'A tonns bátur með þremur mönn- Hinir tveir fyrrnefndu voru ágætlega syndir en Valdimar var á hinn bóginn lítt syndur. Hon- um tókst þó að ná taki á árum ; brezka hafrannsóknarskipinu - ■ „Hydra“ í Reykjavíkurhöfn ; ; en hér er það í eins konar - : kurieisisheimsókn. Hydra er ; ; aðeins fárra man. gamalt skip, Z : 2800 tonn að stærð, og mjög jj; ■ nýtízkulegt að sjá. Skipið er ; ; eitt af þremur systurskipum Z j (systurskip HMS Hecla, sem ; ; hér var á ferðinni sl. sumar), ; : sem brezki sjóherinn hefur j j látið smíða til þess að ann- ; ; ast ýmis konar rannsóknar- > j störf á hafinu. Áhöfn þess ; ; eru rúmJega 100 inenn. Z um í sökk. Tókst mónnunum þó að synda í land heilu og höldnu og varð þeim ekki meint af volk bátsins og gat annar binna tveggja dregið hann að landi. var vegaiengdin, sem þeir Kópavogur mu. Nánari atvik voru að mennirn ir þrír Herbert Guðbrandsson, Aðalteinn Einarsson og Valdimar Torfason, höfðu verið á hrogn- kelsaveiðum og aflað ágætlega. Voru þeir að heimieið síðari bluta dagsins og voru komnir norðan til í fjörðinn, begar bát- urinn fékk skyndilega á sig sjó með þeim afieiðingum að hann sö>kk samstundis. syntu, um 200-300 metrar, og voru þeir því orðnir allþrekaðir er þeir náðu landi, sérstaklega þó Valdimar. Komust þeir heim að bænum Stóra-Laugardal og þangað kom síðan læknir frá Patreksfirði til þess að athuga mennina. Kvað hann þeim ekki hafa orðið meint af volkinu. FULLTRÚARÁÐ SjáOfstæðis- félaganna í Kópavogi heidur fund miðvikudaginn 16. júní kL 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni: Axel Jónsson, ræð ir bæjarmál og viðhorfin að af- loknum bæjarstjórnarkosning- tra. Áríðandi að fulltrúar fjöl- menni. á Akranesi Akranesi, 13. júni: — MS. DETTIFOSS kom hing- að í dag, og lestar 400 tonn- um af hvalkjöti. Rán kom inn úr handfæraveiðiför og í landaði 7 tonnum, svo og Haf- / Síldarsaltendur á N.- og Austurlandi vilja stofna Sölusamlag síldarsaltenda Krefjast snmo verðs «f Rússum og öðrum kaupendum soltsíldnr örnin og landaði tæpum tveim tonnum fiskjar. Mokafli var hjá trillulbáta- flotanum. Aflahæstur var Blíðfari með 2% tonn. Hann var 5 klst. á leiðinni í land, fékk á sig hrakningsveður. Lægsta trillan var með 500 kg. — Oddur. AÐALFUNDUR Félags síldarsalt enda á Norður- og Austurlandi (F.S.N.A.) var haldinn í Reykja- vík s.l. laugardag og sunnudag. Á fundinum kom fram mikil óá- [ nægja með starfsemi Síldarút- I vegsnefndar, og deildu margir fundarmenn hart á nefndina fyrir sein reikningsskil og ónógar upp- lýsingar varðandi starfsemi nefndarinnar. Aðalsteinn Jónsson frá Eski- firði og fleiri báru fram eftir- farandi tillögu: „Aðalfundur F.S.N.A., baldinn í Reykjavík 11. júní 1906, sam- þykkir að kjósa fimm manna nefnd til þess að undirbúa á 'þessu ári stofnun Sölusamilags íslenzkra síldarsaitenda er taki til tarfa á næta ári. Fundurinn leggur áherzlu á, að nefndin hafi náið samband um samlagsstofn- unina við stjórn Félags síldarsalt enda á Norður- og Austurlandi og Félags síldarsaltenda á Suður- og Vesturlandi ,og treystir fund- urinn því að samstaða verði um samlagsstofnunina hjá öllum síldarsaltendum í landinu“. Tillagan var samþykkt í einu hljóði og voru þessir menn kjörn ir í nefndina: Aðalsteinn Jónsson, Jóihannes Stefánsson, Jón Þ. Ámason, Sveinn Guðmundsson og Vil- hjálmur Ingvarsscxn. Þá var eftirfarandi tillaga sam Iþykkt í einu hljóði: „Fundurinn átelur sein reikn- ingsskil af bálfu Síldarútvegs- nefndar og telur, að óhæfilegur dráttur hafi orðið á greiðslum síldarandvirðis til síldarsaltenda á liðnu starfsári eins og ©ft áður“. MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær samband við Barða Friðriksson í tilefni fréttar er birtist í Timan um í gær, þar sem gefið ér í skyn að ríkisstjórnin hafi fyrirskipað atvinnurekendum að semja ekki um 5% kauphækkun. — Sagði Barði að frétt þessi væri úr lausu lofti gripin. Það rétta í málinu væri það að Vinnuveit- endasambandið hefði einungis gert ríkisstjórninni grein fyrir gangi samningaumieitana. Sagði Barði, að á fundi framkvæmda nefndar Vinnuveitendasambands ins hinn 10. þ.m. hefðu fulltrúar Rússum ekki selt, nema þeir greiði sama verð og aðrir. Meðalsöluverð á útfluttri salf- síld, sykursaltaðri síld og krydd- síld, var aHmiklu hærra á síðast- liðnu ári en áður, að nokkru leyti vegna þess, að tekizt hafði að fá verulega hækikun á síldarverð inu í helztu markaðslöndunum, vinnuveitenda á samningafund- unum, gert grein fyrir gangi mála og skýrt frá því að bráða- birgðasamningar til hausts væru ekki fáanlegir, nema veitt yrði 5% grunnkaupshækkun á öll laun. Framkvæmdanefndin hefði talið slíka hækkun óhugsandi m.a. af því að verð á þýðingar- miklum sjávarafurðum færi nú iækkandi og kaupgreiðsluvísitala hefði á síðustu mánuðum valdið mikilli útgjaldahækkun, þar sem þessi vísitala hefði frá síðustu áramótum hækkað úr 7,32% í 13,42%, — miðað við 1. júní. & Ekið var á ljósastaur á móts við Skúlagötu 4 sl. sunnudag Saab-bifreið var ekið eftir Skúiagötunni og mun ökumaður henn- ar sennilega hafa verið á mikilli ferð en hann missti stjórn á bifreiðinni með þeim afleiðingum að hún skall á ljósastaurinn. Við áireksturinn brotnaði Ijósastaurinn og miklar skemmdir urðu á bifreiðinni. íLjósm. Mbl. Sv. Þorm.). öðrum en Rússlandi en þcingað Framhaid á bls. 31 Ríkisstjórnín hafði engin afskipti af samningaum- leitunum „Fullyrðingar Timans úr fausu lofti gripnar"/ sagði Barði Friðriksson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.