Morgunblaðið - 21.06.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.06.1966, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLAÐIÐ Þrlðjudagur 21. júní 1966 Stúd&ntar M.A. 1966 í Listigarð inum. FARIÐ HEILIR (Ljósm.: Effvarð Sigurgeirsson). mmm UTISOLSKINIÐ 108 stúdenlor brautskrúðir frú MA ..kureyri, 18. júní. í FEGURSTA veðri og vorskrúði, sem Akureyri getur skartað, gekk Þórarinn Björnsson, skóla- meistarí, í broddi fríðrar fylking- •r verðandi stúdenta götuna frá Menntaskólanum til Akureyrar- kirkju, þar sem skólaslitaathöfn íhófst kl. 10,30. Fjölmenni var við athöfnina, svo sem kirkjan fram- ast rúmaði. í upphafi ræðu sinnar minntist Þórarinn Björnsson Kristins Ár- mannssonar, rektors, sem er ný- látinn, og vottaði honum þökk og virðingu. Þá bauð skólameistari gesti velkomna, sérstaklega Hall- dóru Ólafsdóttur, skólameistara- frú, afmælisstúdenta, foreldra og aðra, en skýrði síðan frá skóla- starfinu sL vetur í stórum drátt- um. Hann minntist fyrst á húsnæði skólans, sem tekið væri að ger- ast allþröngt, en gat þess, að á fjárlögum þessa árs væri tekin upp fjárveiting til nýs húss, þar sem ætlunin væri a£ kenna raun- greinar, og yrði smíði þess vænt- anlega hafin á næsta ári. Hann kvað skólanum lífsnauðsyn að koma sér upp slíkri aðstöðu, ef hann ætti að halda til jafns vi’ð aðra menntaskóla um kennslu- háttu og í samkeppninni um góða kennara. í skólanum voru í vetur 474 nemendur í 18 bekkjardeildum, þar af 159 stúlkur eða um þriðj- ungur. 211 voru í máladeild, en 140 í stærðfræðideild (3. bekkur óskiptur). Úr Norðlendingafjórð- xrngi voru 249 (111 frá Akur- eyri), af Suðurlandi 90 (41 úr Reykjavík og nágrenni), af Vest- fjörðum 60, af Suðvestur- og Vesturlandi 29 (flestir frá Akra- nesi og Stykkishólmi) og af Austurlandi 45. 215 nemendur bjuggu í heima- vist, þar af um 30 í gamla hús- inu og 40 í Hótel Varðborg, sem skólinn tók á leigu í vetur í þessu skyni. Þar bjuggu og 2 kennarar. í mötuneytinu snæddu 330 nem- endur, og var fæðiskostnaður á vetrinum 18 þús. kr. fyrir pilta, en 16 þús. kr. fyrir stúlkur. Félagslíf var gott í vetur sem áður. Málfundafélag, íþróttafélag og leikfélag störfuðu af miklum þrótti og þar að auki margir klúbbar. Farin var leikför til Siglufjarðar og Ólafsvíkur, og 5. bekkur fór í skólafer'ðalag til Noregs. Tókust báðar ferðirnar með ágætum. Fastakennarar voru 16, en stundakennarar 8. Að þessu sinni brautskráðust 108 stúdentar, 73 úr máladeild og 35 úr stærðfræðideild. Tveir hlutu ágætiseinkunn, 43 I. eink- Ríkharffur Kristjánsson, dux stærfffræffideildar. unn, 54 n. einkunn og 9 III. einkunn. Hæstu einkunnir hlutu þessir stúdentar: Kjartan Guffjónsson N nýstúdent, sem vann 8 verð- laun á íþróttamóti dagsins. Úr máladeild: 1. Höskuldur Þráinsson, Mý- vatnssveit, I. ág. 9,35. 2. Guðrún Antonsdóttir, Dal- vík, I. 8,78. 3. Karl Helgason, Blönduósi, I. 8,52. Úr stærfffræffideild: « 1. Ríkharður Kristjánsson, Bíldudal, I. ág. 9,36. - 2. Árni Konráðsson, Bíldudal, I. 8,83. 3. Stefán Eggertsson, Reykja- vík, I. 8,68. Margir stúdentanna fengu verðlaun fyrir góða kunnáttu í ýmsum greinum, vel unnin störf og afrek í íþróttum. Fulltrúi 26 ára stúdenta, sr. Jóhann Hlíðar, flutti því næst ræðu og lýsti gjöf þeirra bekkjar systkina, 117 bindi handbóka í ís- lenzkum fræðum, valdar af dr. Halldóri Halldórssyni. Jósef Þorgeirsson, lögfræðing- ur, talaði af hálfu 10 ára stúd- Höskuldur Þráinsson dux máladeildar. enta og afhenti skólanum áð gjöf frá þeim 4 höggmyndir eftir As- mund Sveinsson, sem heita Vet- ur, Sumar, Vor og Haust. Dætur Jóns heitins Sveinsson- ar, bæjarstjóra, gáfu 5.500,00 kr. í Minningarsjóð Stefáns Stefáns- sonar, skólameistara, í tilefni þess, að á þessu vori eru liðin 55 ár, síðan faðir þeirra varð gagn- fræðingur frá skólanum. Að lokum ávarpaði skólameist- ari nýstúdenta, og mæltist hon- um m.a. á þessa leið: „-----En eitt skuluð þið muna, að hvert viðfangsefni, hvort held ur er nám eða annað, færir ykk- ur að jafnaði varla annað en það, sem þið gefið því sjálf, hvorki meira né minna. Það fer eftir ör- læti ykkar sjálfra, hversu við- fangsefnin reynast ykkur frjó. Þið getið haft það fyrir satt, sem þið hafið eflaust reynt í náminu, mörg ykkar, að það nám eitt, sem við leggjum sál okkar í, færir okkur ánægju og ávöxt. í hverju starfi eru það fyrst og fremst við sjálf, sem við fyrir- hittum. Þess vegna er það ekki meginatrfði, hvert starfið er, sem unnið er, heldur hitt, hvemig það er rækt. Ekkert starf er svo mikilvægt í sjálfu sér, að geti ekki orðið ómerkilegt í höndum ómerkilegs manns. Eins getur jafnvel hið lítilfjörlegasta starf, sem svo er talið, orðið merkilegt, ef það er unnið með réttum hug og fómfýsi. í þessu, sennilega öllu öðru, er aðeins að finna jöfn- uð mannlegrar tilveru, sem ann- ars virðist nokkuð ójafnaðarsöm. En hér er öllum gefi’ð sama tæki- færið. Við getum öll orðið merki- leg og búið við góða samvizku og Framhald á bls. 25 Hafnarfjörður TIL SÖLU M.A.: Eínbýlishús við Brekkuigötu, tvær hæðir ög kjallarL ásamt bílgeymslu. 3ja herb. íbúff við Mánastíg. 3ja herb. íbúff við Holtsgöfcu. 4ra herb. íbúff við Stekikjar- kinn. 3ja herb. íbúff við Hellisgötu. ásamt verzlunaraðstöðu. Til brottflutnings 48 ferm. timburhús, tilvalið sem sum arbústaður. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON hdl. Vesturgötu 10, HafnarfirðL Sími 50318. Opið kl. 10—12 og 4—6 2ja herbergja ódýr íbúð við Ásvallagötu. — Laus strax. góð kjallaraibúð í Kópavogi. vönduð íbúð við Kleppsveg. Laus strax. nýleg, góð íbúð við Ljós- heima. Laus sfcrax. ódýr íbúð við Njálsgötu. góð kjallaraíbúð við Reyni- mel. 3ja herbergja ný og vönduð íbúð við Ás- braut, Kópavogi. góð risíbúð við Holtsgötu. — Laus strax. góð ibúð við Hjarffarhaga. — Laus strax. góð ifbúð við Kaplaskjólsveg. Laus strax. góð ibúð á jarðhæð við Rauffaiæk. góð Ibúð við Ránargötu. Laus strax. 4ra herbergja íbúð á efri hæð við Haga- mel. Herbergi og eldfhús í risi fylgir. 5 herbergja góð ibúð á 1. hæð við Kambs veg. ibúð á 1. hæð við Njörvasund. Góður bílskúr. 6 herbergja við vönduð íbúð á 1. hæð Hvassaleiti. Góð eign. vönduð og góð íbúð á 2. hæð við Rauffalæk. Stór bílskúr. lúxus fbúð í tvíbýlishúsi í Austurborginni. ibúð í háhýsi við Sólheima. íbúð á 2. hæð við Sólvalla- götu. vönduð og falleg ibúð á efri hæð í tvíbýlishúsi við Unn arbraut á Seltjamarnesi. — Fallegt útsýnL ÚRVAL af íbúffum, raffhúsum og einbýlishúsum í smíðum í borginni og nágrenni. Málflutnings og fasfeignasfofa [ Agnar Gústafsson, hrl. j Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. i Símar 22870 — 21750. Ufan skrifsfofutíma:, 35455 — 33267. Til sölu 4ra - 5 herb. glæsileg ibúð á 3. hæð við Tómasarhaga gæti verið laus um mánaðamót Skip og fasteignir Austurstræti 18. Sími 21735 eftir lokun 36329 Eyjólfur K. Sigurjónsson löggiltur endurskoðandi Flókagötu 65. — Sími 17903. Gólfklæðning frá DL‘ w er heimskunn gæðavara. GÓLFDÚKAR GÓLFFLÍSAR GÓLFTEPPI viff alira hæfí. Munið merkið er trygging yðar fyrir beztu fáanlegri gólfklæðningu. Deutsche Linoleum Werke AG Til sölu 2ja herb. ný íbúff við MeisUira velli. Laus til íbúðar. 2ja herb. íbúff við Kleppsveg. Sameign fullgerð. Iimrétt- ingar vantar nema sóibekki, ganghurð, baðker o.fl. íbúð- in nýmáluð. 2ja herb. íbúffir við Freyju- götu og Lokasfíg. 3ja herb. íbúffir við Gnoðar- vog og Fellsmúla. 3ja herb. góff risíbúff 1 Kópa- vogi. 4ra herb. íbúffarhæff í Kópa- vogi og Reykjavík. 5 herb. íbúff við Kársnes- braut. Sér þvottahús og hiti. Bílskúr. Góður gangur. — Sjávarútsýni. 5 og 6 herb. íbúffir í Austur- borginni. Raffhús í Kópavogi. Einbýlishús, 2ja og 3ja herb. íbúðir á góðum lóðum við Álfhólsveg og Digranesveg í Kópavogi. I smíðum 2ja og 3ja herb. íbúffir, sam- eign fullgerð, við Hraun- bæ. 4ra herb. íbúffir við Hraunbæ. Tvíbýlishújs, 120 ferm. haeðir, all-t sér, í Kópavogi. Hvor hæð selst sér eða báðar sam an. FASTE IGNASAl AH HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTIé Slmarz 1882t — 16637 Simar 16637 og 18828. Heimasími 40863. Til sölu 3ja herb. vönduff íbúff á 9 hæð við Sóiheima. 3ja herb. íbúff við Kapláskjóls veg. 6 herb. einbýlishús við Mið- tún. Einbýlishús og raffhús í Kópa vogi og Silfurtúni. SKJÓLBRAUT 1 •SIMI 41250 KVOLDSÍMI 40647

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.