Morgunblaðið - 21.06.1966, Side 27

Morgunblaðið - 21.06.1966, Side 27
Þriðjudagur 21. jðní 1966 MORGUNBLAÐIÐ 27 Simi 50184 Sautjján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir hinni umtöluðu skáldsögu hins djarfa höfundar Soya. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. KÓPAVðGSBÍU Sin»t 41985. 'tSLENZKUR TEXTI une oreai c.scaye; Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, amerísk stór- mynd í litum og Panavision. Myndin er byggð á sönnum atburðum. Steve McQueen James Garner. Endursýnd kl 5 og 9 Rússneski rithöíundurinn Valery Tarsis flytur fyrirlestur og svarar fýrirspurnum í Sigtúni í kvöld kl. 9. Fyrirlesturinn nefnir hann: „BLEKKINGIN MIKLA“. Öllum heimill aðgangur. Stúdentafélag Reykjavíkur. Bingó BINGÓ í Góðtemplarahúsinu kl. 9 í kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7,30. Simi 13355. — 12 umferðir. Góðtemplarahúsið. kemur beint frá LONDON PALLADIUM, og skemmtir í VÍKINGASALNUM í kvöld og næstu kvöld. Hljómsveit Karls Lilliendahl, söngkona Hjördís Geirsdóttir. Kvöldverður frá kl. 7. Borð- pantanir í síma 22321. DANSLEIk'UÖ KL21 OÁscaza OPIÐ A HVERJU kVÖLDI GLAUMBÆR Fjaðrir, f jaðrablöð, hljóðkútar púströr o.n. varahlutir i margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Handknattleiksdeild KR. Æfing hjá Meistarafl., 1. fL og 2. fl. karla verðar þriðju- daginn 21. þjn. kl. 8,30. Áríð- andi að allir mæti. Stjórnin. Framarar, handknattleiksdeild Æfingar byrja þriðjudaginn 21. júní á Framvellinum hjá meistaraflokki, 1. fl. og 2. fl. kvenna kl. 9. Hjá 2. fl. kv. B kl. 8,30. Hjá byrjendum 11—14 ára kl. 7,30. Stjórnin. Víkingur 4. fl. Æfingar mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga kl. 7—8,30. Nýr þjálfarL Mætið allir. Stjórnin. JON EYSTl IINSSON lögfræðbigur Laugavegi 11. — Sími 21516. Hljómsveit: LÚDÓ-sextett. Söngvari: Stefán Jónsson. RÖÐULL Hinir frábæru skemmtikraftar LES LIONETT Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Vilhjálmur og Anna Vilhjálms. Matur framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. " • ..... - V ,..v- Jónsmessumót Jónsmessumót Árnesingafélagsins verður haldið að Borg í Grímsnesi laugardaginn 25. þ.m. og hefst með borðhaldi kl. 7. Almenn samkoma hefst kl. 9,30 með dansi og fjölbreyttum skemmtiatriðum. — Þeir, sem vilja taka þátt í borðhaldinu tilkynni þátt töku fyrir 23. þ.m. í síma 24737 eða til símstöðvar- innar Minni-Borg. — Ferð verður frá Umferðar- miðstöðinni kl. 5 á laugardag. Árnesingafélagið í Reykjavík. IMiðfirðingar Burtfluttir úr Ytri-Torfustaðahreppi, V-Hún. Vígsluhátíð verður haldin í félagsheimilinu Ásbyrgi miðvikudaginn 29. júní 1966 kl. 9.00 síðdegis. M.a. sýnir Þjóðleikhúsið leikritið Afturgöngurnar eftir Ibsen. Verið öll velkomin til þessa fagnaðar. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Magnúsar Guð- mundssonar, Staðarbakka, Miðfirði eða í síma 33675, Reykjavík fyrir 25. júní. Undirbúningsnefndin. Ferðafélag ands fer gróðursetningarferð í Heiðmörk á þriðjudagskvöld og fimmtudagskvöld kl. 8. — Farið frá Aústurvelli. Félagar og aðrir velunnarar Ferðafé- lagsins vinsamlegast beðnir um að mæta. M— 9-V-A HAR- SPRAY - i aerosol- brúsum Kr. 781 9-V-A HAR- SPRAY - plastflöskum Kr. 39/ ISLENZK-AMERISKA Verzlunarlélagið H/F • Adalstrasti 9, Simi-17011 DIGNO GARCÍA AND HIS PARAGUAYAN TRÍÓ. Síðasta sinn Notið þoð bezlu Sími 50249. Tats lind leif nymaik lena nyman fiank S!>- -H| •en film ef iats görling vilgot sjömag Hin mikið urotalaða mynd eftir Vilgot Sjöman. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kL 7 og 9 GLAUMBÆR simiii777 FÉLAGSLIF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.