Morgunblaðið - 21.06.1966, Side 23

Morgunblaðið - 21.06.1966, Side 23
Þriðjudagur 21. Jfinl 1W? MORCUNBLAÐIÐ 23 Skemmtileg keppni og gööur árangur á 17. júní mötinu — Valbjörn Þorldksson K.R. vann forsetabikarinn Hið árlega þjóffhá tíðarmót frjálsíþróttamaniui er fór fram á Laugardalsvellinum 16. og 17. júní heppnaðist vel. Athyglis- verður árangur náðist í nokkr- nm greinum og í mörgum grein um var keppni jöfn og skemmti leg. Er nú ástæða til þess að aetla að frjáslar íþróttir séu að risa úr öldudal liðinna ára og að áhugi ungra manna fyrir frjálsum íþróttum fari vaxandi. Nauðsynlegt er að sjá frjáls- íþróttamönnum fyrir nægilegum verkefnum, en eins og er fá þeir of fá tækifæri til að taka þátt í keppnum. Hið góða veður og fjöldi á- horfenda settu einnig svip á mótið. Auk frjálsra íþrótta fór fram vitaspyrnukeppni í knatt- spyrnu milli Þróttar og Vals og sigruðu þeir siðarnefndu með 5 mörkum gegn 4. Þá voru einnig fimleikasýningar og glíniu sýning, auk þess sem börn frá æfingasvæðum borgarinnar kepptu í boðhlaupi. Það var Valbjöm Þorláksson KR, sem vann bezta afrek móts- ins, með því að stökkva 4,30 metra í stangarstökki, en það gef ur 884 stig, samkvæmt stiga- töflunni. Næst bezta afrekið vann Jón Þ. Ólafsson með því að stökkva 2,03 metr. í hástökki, en það gefur 882 stig. Var því mjótt á munum um hver ynni til bikars þess er forseti ís- lands gaf til kepnni og veittur er þeim íþróttamanni er beztu afreki nær, samkvæmt stiga- töflunni. Hlaup. í mörgum greinum var keppni jöfn og spennandi og árangur allgóður. í 100 metra hlaupi voru tveir riðlar. í fyrri riðlin- um sigraði Ólafur Guðmunds- son, KR, á 11,0 sek., anna-r varð Skafti á 11,2., og þriðji Kristj- án Mikaelsson á 11,4 sek. I 2. riðli sigraði Valbjörn Þorláks- eon, KR, á 11,3 sek., Ragnar Guðmundsson varð annar á ar Hjaltason, Á, á 11,4 sek., sama tíma og þriðji varð Ein- sem mun vera hans bezti tími. Fóru þessir 6 í úrslitahlaupið. Kristján Mikaelsson mætti þó ekki til þess, þar sem 400 metra hlaupið var ný afstaðið. Úrslita- ir 2,03 metr., en var hins vegar Keppni sveina úr F.H. og Í.R. 19. JÚNÍ fór fram á Hörðuvöll- um í Hafnarfirði keppni í þrem greinum frjálsíþrótta. Voru það sveinar frá ÍR og FH sem kepptu. Úrslit urðu þessi: 60 metra hlaup Sek. 1. Ævar Guðmundsson, FH 7,6 2. Finnbjörn Finnbjörnss,, ÍR, 8,0 8,0 8,2 3. Skúli Arnarsson, ÍR, 4. Snorri Ásgeirsson, ÍR, Kringlukast M 1. Snorri Ásgeirsson, ÍR, 37,20 2. Jón M. Björgvinsson, FH, 35,14 3. Skúli Arnarsson, ÍR, 34,53 4. Finnbj. Finnbjörnss., ÍR, 33,95 Spjótkast (spjót fullorðinna) M 1. Hafsteinn Sigurðss., FH, 42,84 2. Finnbj. Finnbjörnss., ÍR, 40,13 3. Jón Már Björgvinss., ÍR, 39,45 4. Skúli Amarsson, ÍR, 36,83 hlaupið var mjög spennandi og urðu úrslit þau, að fjórir hlaup- arar komu jafnir í mark.. Svo jafnir, að dómarar treystu sér ekki til að kveða á um röð þeirra. Á mynd sem tekin var af hlaupinu virðist að Ragnar Guðm., hafi orðið fyrstur. Skafti annar, Valbjörn þriðji og Ólaf- ur fjórði. Tíminn var 11,3 sek., og furðar mann á því, þar sem hraðinn virtist vera góður í hlaupinu. í 200 metra blaupi sigraði Val- björn örugglega, eftir nokkra keppni við Kristján Mikaelsson. 400 metra hlaupi urðu óvænt ustu úrslit mótsins, en þar sigr- aði Þorsteinn Þorsteinsson, KR, eftir harða keppni við Kristján Mikaelsson. Þorsteinn hefur að undanförnu dvalið í Bandaríkj- um og æft þar og tekið stór- stígum framförum. Tímarnir í hlaupinu voru allgóðir, núðað við það að hlaupararnir fóru fremur rólega af stað. 800 og 1500 metra hlaupum var Halldór Guðbjörnsson, KR, hinn öruggi sigurvegari og er vissulega ánægjulegt að hann skuli hafa hafið æfingar á ný. Með þátttöku hans og félaga hans úr KR, Þórarins Ragnars- sonar, er tryggt að kepnni í þessum greinum verður spenn- andi í sumar, þar sem báðir eru mjög skemmtilegir keppnis- menn. 1500 metra hlaupinu náði Páll Eiríksson, KR, athyglisverð um árangri, þegar tekið er til- lit til þess að hann er nýliði í greininni. 110 métra grindarhlaupi bar Valbjörn öruggan sigur úr být- um, en keppni um annað sætið var skemmtileg og urðu þeir svo til jafnir í mark þeir Sig- urður Lárusson og Þorvaldur Benediiktsson. Þá var keppni i 100 metra boðhlaupinu milli Ármenninga og KR-inga. A síð asta sprettinum áttust við þeir Þórarinn Ragnarsson og Kristján Mikaelsson. Hafði Þórarinn nokkurt forskot, en Kristján hljóp mjög vel og dró mikið á að ekki skildi nema um meter er í markið kom. Sveit KR náði góðum tíma í 4x100 metra boð- hlaupi, eða 43,9 sek., sem mun vera bezti árangur í þessari grein hér um árabil. Stökk. í stangarstökki fór fram und- ankeppni 15. júní. Til þess að komast í aðalkeppnina þurftu keppendur að stökkva 3,20 metr. Það tókst aðeins tveimur, þeim Valbirni og Páli Eiríkssyni. í aðalkeppninni setti Páll svo per sónulegt met og stökk vel yfir 4 metra og komst þar með í flokk þeirra örfáu íslendinga sem náð hafa því marki. Er ekki ólíklegt að Páll, sem er fjölhæfur og skemmtilegur fþróttamaður, eigi eftir að bæta þennan árangur í sumar. Val björn stökk 4,30 metra og reyndi næst að slá met sitt með því að stökkva 4,50 metr. Það tókst ekki að þessu sinni, en kann að koma seinna í sumar. Með þessu afreki sínu vann Valbjörn bezta afrek mótsins og þar með for- setabikarinn. 1 hástökki fór Jón léttilega yf- nokkuð frá því að fara næstu hæð 2,07 metr. Langstökkskeppnin yar skemmtileg, en í henni tóku þátt 6 keppendur. Þegar í fyrstu umferð náði hinn ungi Ármenn- ingur Ragnar Guðmundsson for ystunni með 6,60 metra stökiki, en bætti sig síðan í 6,86 metr., sem er gott afrek hjá honum. Hinn nýbakaði stúdent Ólafur Guðmundsson, KR, varð annar og stökk 6,7Q metr. Þriðji var Ólafur Unnsteinsson, HSK, kraft Valbjörn Þorláksson, hlaut Forsetabikarinn að' þessu sinni. mikill stökkvari en æfingarlít- ill. Sömu sögu er að segja um Skafta Þorgrímsson, ÍR, s mundi, án efa, ná góðum af- rekum í greininni með betri æf- ingu. Köst. Eins og svo oft áður sigraði Guðmundur Hermannsson, KR, í kúluvarpi með yfirburðum, þótt afrekið væri ekki eins gott og oft áður. Er áhugi Guðmund- ar mjög lofsverður, þar sem hann hefur nú keppt nær óslit- ið í tvo áratugi. Væri betur, að slíka sögu væri að segja um fleiri af frjálsíþróttamönnum okkar, sem hætta yfirleitt of ungir keppni. Þorsteinn Alfreðsson úr Kópa vogi sigraði í kringlukastinu og er það þriðja rriótið í röð sem hann sigrar í. Annar varð hinn ungi ír-ingur Erlendur Valdi- marsson, sem hefur mikinn kraft, sem nýtist engan veginn í köst- um hans. Með því að bæta kast stíl sinn mundi Erlendur bæta sig að miklum mun. 1 sleggjukastinu bar Þórður B. Sigurðsson sigur úr býtum og náði allgóðu afreki. Má hið sama um hann segja og Guð- mund Hermannsson. Áhugi hans og fordæmi er mjög lofsvert. Jón Magnússon varð annar og finnst manni það liggja í loft- inu, að hann eigi eftir að bæta sig að mun, áður en langt um líður. Helztu úrslit mótsins urðu ann ars þessi: Fyrrl dag 16. júní. 200 metra hlaup. 1. Valbjörn Þorláksson, KR, 23,2 2. Kristján Mikaelsson, Á., 23,5 3. Einar Hjaltason, A., 24,4 800 metra hlaup. 1. Halldór Guðbjörns. KR, 1:56,8 2. Þórarinn Arnórsson, ÍR, — 3. Agnar J. Levý, KR, .. — 1000 metra boðhlaup. 1. Sveit KR, 2:04,6 mín. 2. Sveit A..........2:04,7 — 3. Sveit ÍR,........2:07,1 — Hástökk. 1. Jón Þ. Ölafsson, .. ÍR, 2,03 2. Helgi Hólm, ÍR...........1,80 Þristökk. 1. Karl Stefánsson, HSK, 13,91 2. Þormóður Svavarsson, ÍR 13.12 Kringlukast. 1. Þorsteinn Alfreðs. UMSK 46,59 2. Erlendur Valdifnars. ÍR 44,83 3. Þorsteinn Löve, ÍR, 43,11 4. Friðrik Guðmunds., KR 40,12 Spjótkast. 1. Valbjörn Þorláksson, KR, 57,67 2. Björgvin Hólm, ÍR, 54,25 Sleggjukast. 1. Þórður B. Sigurðs., KR, 50,12 2. Jón Magnússon, ÍR, 48,32 3. Friðrik Guðmunds., KR, 44,95 4. Björn Jóhannesson, ÍBK, 41,61 Síðari dagur 17. júní. 100 metra hlaup. 1. Ragnar Guðmundsson, A, 11,3 Skafti Þorgrímsson, ÍR, 11,3 Valbjörn Þorláksson, KR, 11,3 4. Ólafur Guðmundsson, KR, 11,3 5. Einar Hjaltason, Á, .. .. 11,6 1500 metra hlaup. 1. Halldór Guðbjörns., KR, 4:07,8 2. Þórður Guðm., UMSK, 4:12,8 3. Páll Eiríksson, KR 4:15,3 400 metra hlaup. 1. Þorsteinn Þorsteins., KR, 50,8 2. Kristján Mikaelsson, Á, 51,3 3. Þórarinn Arnórsson, ÍR, 52,1 4. Helgi Hólm, lR...........53,0 Langstökk. 1. Ragnar Guðmundsson, A, 6,86 2. Ólafur Guðmunds., KR, 6,70 3. Ólafur Unnsteins. HSK, 6,44 4. Einar Þorgrímsson, ÍR, 6,13 Stangarstökk. 1. Valbjörn Þorláksson, KR, 4,30 2. Páll Eiríksson, KR,-----4,00 3. Magnús Jakobs., UMSK, 3,80 Kúluvarp. 1. Guðm. Hermanns, KR, 15,50 2. Hallgrímur Jóns., ÍBV, 14,44 3. Erlendur Valdimars., ÍR, 13,58 110 metra grindahlaup. 1. Valbjörn Þorláksson, KR, 15,3 2. Þorvaldur Benedikts., KR, 15,9 3. Sigurður Lárusson, Á, 15,9 100 metra hlaup sveina. 1. Þór Konráðsson, . . ÍR, 12,3 2. Snorri Ásgeirsson, ÍR, . . 12,3 3. Finnbjörn Finnbjörns., ÍR, 12,7 4. Þórarinn Sigurðsson, KR, 12,9 4x100 metra boðhlaup. 1. Sveit KR, ...............43,9 2. Sveit Á.,............... 45,4 3. Sveit ÍR, .. ............47,5 IMámsstyrkir Kölnarháskóla HÁSKÓLINN í Köln mun veita íslenzkum stúdent styrk til náms dvalar við háskólann næsta vet- ur. Styrkurinn nemur DM 400,00 á mánuði í 9 mánuði, til dvalar í Köln frá 1. nóv. 1966 til 31. júlí 1967, auk þess sem kennslugjöld eru gefin eftir. Umsækjendur verða að hafa nægilega kunnáttu í þýzku. Umsóknir um styrk þennan skal senda skrifstofu Háskóla ís- lands eigi siðar en 15. júlí nk. Umsókn, ásamt vottorðum og meðmælum, skal vera á þýzku. Aðrar íþróttafrétfir á bls. 30 DR. THEOL. JÖN HELGASON BISKUP - ALDARMINNING Þér var skörungs lánuð lund, lærdóms gæddur arfi, andans fjör og iðjustund, öðrum meiri að starfi. Þú varst kjörinn sannur son sögu lands og þjóðar, gipta í verki, gleði í von, gáfur ríkar, fróðar. Feðra þinna vangur var vegur helgrar móður, hvern af öðrum hærra bar, hennar ræktu gróður. Merki hcnnar hélztu á loft, hreinn í brýnu og svörum, skeytum beint var að þér oft, ótrauður í förum. Leiði grónu merkismanns mynd þín vakir yfir, batztu i starfi biskupskran* beztan — þann, sem lifir. Sigurjón Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.