Morgunblaðið - 05.07.1966, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 5. júlí 1966
Jarðýta til sölu
T.D. 14 A. — ennfrermir I
Hillmax bílkrani og Benz ,
vörubíll, módel ’52. Uppl. I
gefur Þorbergur Jóhanns- |
son, Þórshöfn.
Skatt- og útsvarskærur
Friðrik Sigurbjörnsson,
lögfræðingur, Fjölnisveg 2
Simar 22480 og 16941.
Múrarar
Vantar múrara strax í mjög
góð verk, úti og inni. —
Einar Símonarson,
Sími 13657.
Til sölu
5 herb. íbúð í Hlíðunum.
Félagsmenn hafa forkaups-
rétt lögum samkvæmt. —
Byggingasamvinnufélag
Reykjavíkur.
Til sölu
lítil Hoover þvottavél. —
Verð 2.500 kr. Sími 30109.
Til sölu
Mercedes-Benz 170, árgerð
1950. Selst í pörtum eða
heilu lagi. Uppl. í síma
40834 eftir kl. 7 e. h.
Til sölu hús,
tvö herbergi og eldhús,
ásamt verkstæðisplássi,
skammt frá Reykjavík. —
Tilboð leggist í pósthólf
785, Reykjavík.
Vélvirki
óskar eftir atvinnu á kvöld
in og um helgar. Margt
kemur til greina. Uppi. í
sima 36338.
Willys station ’52
til sölu, Ásgarði 7. Upplýs-
ingar í síma 34905 laugar-
dag milli 2 og 4 og aðra
daga milli kl. 12—1.
Er kaupandi að startara
í Benz vörubifreið. Uppl. í
síma 50210.
Reglusamur maður
óskar eftir forstofuherbergi
helzt með snyrtiklefa nú
þegar eða í haust. Tilboð
sendist afgr. Mbl., merkt:
„Forstofuherbergi 8916“.
íbúð óskast
Góð 2ja herb. íbúð óskast
í um 2 mánuði, helzt í
Laugarneshverfi.
Sími 11041.
Þjálfi frá Möðrudal
ÞESSI hestur heitir Þjálfi. og er á myndinni 8 vetra. Hann var
langur og stór skeiðhestur og mikill reiðhestur. Einar Stefánsson,
Möðrudal á Fjöllum átti hann, og léði hann okkur myndina. Einar
sagði okkur, að siðar hefði Þjálfi verið seldur að öndólfsstöðum í
Reykjadal. Nú er hestamennska í blóma, og góð hestamynd ætti
ekki að saka.
75 ára er í dag Rannveig
Ásgeirsdóttir frá Bolungavík. Nú
til heimilis Rauðalæk 19. Hún
er að heiman í dag.
70 ára er í dag Ingimunda
Bjarnadóttir, Suðurlandsbraut
91 D. Hún dvelst í dag hjá syni
sínum á Hnífsdalsveg 8, ísafirði.
Ferðafólk!
Sumargistiheimilið
að Löngumýri Skagafirði
er tekið til starfa.
Trésmíði
Vinn allskonar innanhúss
trésmíði í húsum og á
verkst. Hef vélar á vinnu-
stað. Get útvegað efni.
Sanngjöm viðskipti. —
Sími 16805.
Strax
Óskum að taka á leigu
strax 2—4 herb. íbúð. Allt
fullorðið. Alger reglusemi.
Uppl. í síma 38917 eftir 5
á kvöldin.
80 ára verður í dag 5. júlí, Þórð
ur Bjarnason, prentari, Skafta-
hlíð 34, Reykjavík.
VÍSLKORIM
MILLI DÚRA.
Þegar ég kem þreyttur inn
þykir mér gott að lúra.
Syfjaður þá svanur minn
syngur á milli dúra.
Hjálmar frá Ilofi.
Akraneserðir með áætlunarbílum
ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12, alla daga
nema laugardaga kl. 8 að morgni og
sunnudaga kl. 17:30. Frá Kvík (Um-
ferðarmiðstöðin) kl. 6 alla daga nema
laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl.
21 og 23:30.
EimskipaféLag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Álaborg. Askja er í
Reykjavík.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
leið frá Færeyjum til Rvíkur. Esja
er á Austurlandshöfnum á suðurleið.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum
kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Skjald-
breið er á Norðurlandshöfnum á
vesturleið. Herðubreið er á Austfjarö-
arhötfnum á suðurleið.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór 2.
þ.m. frá Reykjavík til Bergen og
Haugasunds. Jökulfell lestar á Faxa-
flóahöínum. Dísarfell fór í gær frá
Cork til London, Hamborgar og Stett-
in. Litlafell fór í gær frá Fáskrúðs-
firði til Bremerhafen. Helgafell er á
Akureyri. Hamrafell fór 30. f.m. frá
Aruba til íslands. Stapafell losar á
Austfjörðum. Mælifell er í Arkf-
hangelsk. Fer þaðan til Belgíu.
Loftieiðir h.f.: Guðríður Þorbjarn-
ardóttir er væntanleg frá NY kl.
09:00. Heldur áfram til Luxemborgar
Kl. 10:00. Er væntanleg til baka frá
Luxemborg kl. 23:15. Heldur áfram
til NY kl. 00:15. Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá NY kl. 1*1:00. Heldur
áfram til Luxemborgar kl. 12:00. Er
væntanlegur til baka frá Luxemborg
kl. 02:46. Heldur áfram til NY kl. 03:45.
Snorri Sturluson fer til Óslóar og
Helsingfors kl. 10:15.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Sólfaxi kemur frá Osló og Kaupmanna
höfn kl. 19:45 í kvöld. Gullfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur
til Rvíkur kl. 21:50 i kvöld. Skýfaxi
fBr til London kl. 09:00 í dag. Vélin
er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21:05
í kvöld.
Innaniandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest-
GÓÐUR maður ber gott fram úr
góðum sjóði, og vondur maður ber
vont fram úr vondum sjóði (Matt.
12,35).
í DAG er þriðjudagur 5. Júlí og er
það 186 dagur ársins 1966. Eftir lifa
179 dagar. Jörð fjærst sólu.
Árdegisháflæði kl. 8:03.
Síðdegisháflæði kl. 20:22.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginnf gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Næturvörður er í Vesturbæjar
apóteki vikuna 2/7—9/7. Sunnu
daginn 3. júlí vörður í Austur-
bæjarapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 6. júlí er Ragnar As-
geirsson sími 52315.
Næturlæknir í Keflavík 30/6
—1/7. Jón K. Jóhannsson sími
1800, 2/7—3/7 Kjartan Ólafsson
sími 1700, 4/7 Arnbjörn Ólafs-
son sími 1840, 5/7 Kjartan Ólafs-
son, sími 1700, 6/7 Jón K. Jó-
hannsson sími 1800.
Kópavogsapótek er opið alla
virka dagá frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:lá—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka dagakl. 9—7, nema laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl.
Framvegfs verður tekið á móti þelm,
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugatdaga frá kl. 9—11
f,h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta AA samtakanna
Hverfisgötu 116, Sími 16373. Opin alia
virka daga frá kl. 6—7.
Orð lífsins svara i síma 10000.
□ EDDA 5966757 — L
mannaeyja (2 ferðir), Patrekstfjarðar,
Húsavíkur, ísaljarðar og Egilsstaða.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja
(3 ferðir, Fagurhólsmýrar. Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauð
árkróks.
H.f. Jöklar: Drangjökull fer í dag
frá London til Rotterdam. Hofsjökull
er í Savannah. Langjökull fer í dag
frá Great Yarmouth til Bordeaux.
Vatnajökull kemur í dag til London
frá Seyðisfirði.
Hafskip h.f.: Langá fór frá Akur-
eyri í Gær til Húsvíkur og Rvíkur.
Laxá er í Rvík. Rangá er á Akranesi.
Selá fer frá Hamborg í dag til Rott-
erdam. Salvinia^ kemur til Rvíkur í
dag. Star fór frá Kaupmannahöfn í
gær til Rvíkur.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss fór frá Akureyri í dag 4. þm. til
Húsavikur. Brúarfoss er frá Gauta-
borg í dag til Kristiansands.Dettifoss
er í Hamborg. Fjallfoss fer frá Rvík
í kvöld 4. þm. til NY. Goðafoss fór
frá Reyðarfirði 29. fm. til Leningrad.
Gulloss fór frá Rík 2. þm. til Leith
og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór
frá Kotka í gær 3. þm. til Ham-
borgar. Mánafoss fer frá Kaupmanna
hötfn 7. þm. til Gautaborgar. Reykja-
foss fer frá Akureyri á morgun 5
þm. til Gdynia. Seltfoss kom til Rvík-
ur 2. þm. frá NY. Skógatfosas fer frá
Fáskrúðstfirðl í dag 4. þm. til Ham-
borgar. Tungufoss fer frá Hull á
morgun 5. þm. til Rvíkur. Askja er
væntanleg til Rvíkur í dag 4. þm. kl.
18:00 frá Seyðisfirði. Rannö fór frá
Leningrad í gær 3 þm. til Vasa. Blink
fer frá Hamborg 8. þm. Rotterdam
og Rvíkur. Blexersand fer frá Ant-
werpen 8. þm. til London. Utan skrif-
stofutíma eru skipatfréttir lesnar i
sjáltfvirkum símsvara 2-1466.
GAMALT oc con
Brekkusnigill
Ef maður getur náð í fimmta
hom brekkusnígilsins, kemur það
fram, sem maður óskar sér.
Skyldi bera gullhring að hausi
snigilsins og segja:
Brekkusnigill, brekkusnigill,
réttu út miðhorn,
ég skal gefa þér gullhring
á hvert eitt þitt hom.
Spakmœli dagsins
Gleymskan er það blómið, sem
bezt blómgast á gröfunum.
— George Sand.
sá N/EST bezti
JÓHANNA heyrði einhvern tíma, að ljósmóðir hreppsins hefði
látið í ljós mikla hneykslun yfir ýmsum slúðursögum, sem gengu
manna á milli, og voru höfð eftir henni þau urnmæli, að hún skildi
hreint ekkert í því, hvar svona sögur fæddust.
Þá sagði Jóhanna:
„Ég hélt nú, að engar fæðingar í þorpinu færu fram hjá Ijós-
móðurinni". .......
Möldvörpustarf
«#5
|
y
Skrif Þjóðviljans og forsprakka kommúnista undanfarna daga um söluvandamál Landbúnaðar.
ins og viðbrögð bænda í þeim efnum, hafa vakið óskipta furðu manna, og bregða ljósi á
hið rétta innræti og moldvörpustörf þessa safnaðar.