Morgunblaðið - 05.07.1966, Page 13

Morgunblaðið - 05.07.1966, Page 13
ÞriOjudagur 3. 1968 MORCU NBLAÐIÐ 13 ' * M LAHPc' mSm B E N Z 1 EÐA D I E S E L Þeir, sem í dreifbýlinu búa, geta ekki skroppið milli staða í strætisvagni, þess vegna verða þeir að eiga eða hafa til afnota farartæki, sem þeir geta treyst á íslenzkum vegum og í ís- lenzkri veðráttu. — Farartæki, sem getur fullnægt kröfum þeirra og þörfum. Allir þeir, sem þurfa traustan, aflmikinn og þægilegan bíl, ættu að athuga, hvort það er ekki Land-Rover, sem uppfyllir kröfur þeirra. Á Land-Rover er rúmgóð aluminíum yfir bygging íyrir 7 manns. LofthæS 123 cm. Ryðskemmdir í yfirbyggingu bíla eru mjög kostnaðarsamar í viðgerð og erfitt að koma í veg fyrir að þær myndist. ROVER HEFIR FUNDIÐ LAUSNINA. — Aluminíum í yfirbygginguna . . . það er létt. Ryðgar ekki, þolir hverskonar veðr- áttu og er endingargott. Aluminíum-hús ið á Land-Rover er með opnanlegum hliðargluggum, og afturhurð. Land-Rover er á 750x16 hjólbörðum og styrktum aft- urfjöðrum og höggdcyfum að framan og aftan. Ennfremur stýrisdempara að fram- an, sem gerir bílinn öruggari í akstri. Hreifanlegt hliðarstig beggja vegna. — Sterkur dráttarkrókur að aftan og drátt- araugu að framan. TRAUSTASIl TORFÆRUBÍLLHVHI Land-Rover er afgreiddur með eftirtöld- um búnaði: Almuninium hús — Með stór um opnanlegum hliðargluggum — Mið- stöð og rúðublásari — Afturhurð með varahjólsfestingu — Aftursæti — Tvær rúðuþurrkur — Stefnuljós — Læsing á hurðum — Fótstig beggja megin — Inni- spegill — Tveir útispeglar — Sólskermar Dráttarkrókur — Dráttaraugu að framan Kílómetra hraðamælir með vegmæli — Smurþrýsti- og vatnshitamæli — H. D. afturfjaðrir og sverari höggdeyfar aftan og framan — Stýrishöggdeyfa — Eftirlit einu sinni eftir 1500 km. — Hjólbarðar 750x16. BEItlZÍIU EBA DÍESEL VERÐ IIM KR. 180 ÞÚS. BEHIZÍAI VERÐ UM KR. 800 ÞÚS. DÍESEL S’rni 21240 HEILDVERZLUHIN HEKLA L'ödjavcgi 170 172 I tí ‘ * % % . ■* m- æ C % 'r *r w • IÐN REKENDUR RAFVIRKJA- MEISTARAR Framleiðum töfluskópa í stsrri og smaprri verk. Leitið upplýsinga hjó okkur. LJÓSWRK/HB Bolholti 6, Reykjovík, Simor 11459 og 14320, Pisthólf 1288. Töfluskópar í síldaryerksmiðjuna Mjölnlr k.f. Þorlókstiöfn My sending Glös, könnur og ýmsir fallegir gjafahlutir frá Holmegaard og Kastrup. G. B. Silfurbúðin Laugavegi 55. — Sími 11066. Hef opnað málflufningsskrifstofu að Óðinsgötu 4. Viðtalstími milli kl. 4 og 6. Sími 11185. Kristinn Sigurjónsson, hrl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.