Morgunblaðið - 05.07.1966, Page 18

Morgunblaðið - 05.07.1966, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. júlí 1966 Öllum þeim vinum mínum, sem á margvíslegan hátt heiðruðu mig á áttræðisafmæli mínu, færi ég alúðar- þakkir og óska þeim framtíðarheilla og hamingju. Elías J. Pálsson, ísafirði. Innilegt þakklæti til allra þeirra er sýndu mér vin- semd á sextíu ára afmæli mínu 23. júní. Pétur Pálsson, Hraunbraut 1, Kópavogi. Innilegar þakkir til allra þeirra, er glöddu mig með heimsóknum og heillakveðjum og sýndu mér margs- konar vinarþel á 60 ára afmæli mínu fimmtudaginn 30. júní sl. Kristján Aðalsteinsson. — Múrarar JAPANSKA BIFREIÐASALAN HF. Ármúla 7, SÍMI 34470. ,t, Móðir mín GUNNHII.DUR ÓLAFSDÓTTIR Vallá, Kjalarnesi, andaðist í Landsspítalanum 2. júlí. Fyrir hönd vandamanna. Steinunn Benediktsdóttir. Sonur okkar og bróðir, GUNNAR GLÚMSSON Hátúni 4, Reykjavík, sem andaðist af slysförum 29. júní sl. verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 6. júlí kl. 10,30 f.h. Glúmur og Britta Björnsson, Stefán Glúmsson. Jarðarför föður míns, FINNBOGA J. ARNDAI, Brekkugötu 9, Hafnarfirði, fer fram í dag, þriðjudag, kl. 2,00 síðdegis. Athöfnin fer fram í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Fyrir hönd móður minnar og annarra vandamanna. Finnbogi F. Arndal. SNJÁFRÍÐUR BENEDIKTSDÓTTIR Sölfhólsgötu 14 verður jarðsett í dag þriðjudaginn 5. júlí. Athöfnin hefst í Dómkirkjunni kl. 2 e.h. Ásgeir Ásgeirsson, Rúdolf Ásgeirsson. Óskum eftir múrurum í utanhússpússningu á stiga- húsi við Hraunbæ. — Pússning innanhúss kemur einnig til greina að einhverju leyti. — Framkvæmd ir geta hafizt strax. — Upplýsjngar í síma 30690 alla daga frá kl. 8—7. TOYOTA CORONA Höfum eina bifreið af CORONA árg. ’65 til ráðstöfunar strax. Þökkum innilega sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og systur, LUCINDU SIGURÐSSON María Heiðdal, Vilhjálmur Heiðdal, Kristjana Pétursdóttir, Ludvig Hjálmtýsson Ásta Hjálmtýsdóttir, Guðmundur Sigurðsson, Erna Á. Mathiesen, Sigurður Hjálmtýsson, Ásdís Callaghan, John A. Callaghan, Jóhanna Thorarensen, Axel Thorarensen, Margrét Matthíasdóttir, Hjálmtýr Hjálmtýsson Johanne Z. Hansen, Gunnar Hjálmtýsson. & VMPAUTÍifRf* RIMSINS M.s. Herðubreið fer vestur um land í hring- íerð 9. þ.m. Vörumóttaka á iþriðjudag og árdegis á mið- vikudag til Kópaskers, Þórs- hafnar, Bakkafjarðar, Borgar- fjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvar- fjarðar, BreiðdaLsvíkur og Djúpavogs. — Farseðlar seldir á föstudag. Peningalán Útvega peningalán: Til nýbygginga. — íbúðarkaupa. — endurbóta á íbúðum. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Sími 15385 og 22714. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. VANDERVELL Vélalegur Ford, ameriskur Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford Disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Plymoth Bedford, diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz >59 Pobeda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Rcnault Dauphine Þ. Jónsson & Cn. BraUtarhoHi 6. Sími 15362 og 19215. ABYRGÐ A HUSGOGNUM Athugið, að merki þetta sé á húsgögnum, sem ábyrgðarskírteini fýlgir. Kaupið vönduð húsgögn. HUSGAGNAMEISTARAFELAG REYKJAVIKUR Bílstjóri — Kranamaður Viljum ráða nú þegar bílstjóra á stóran dráttarbíl og vanan kranamann. — Sími 34333 og 34033. Afgreiðslumaður Afgreiðslumaður dskast nú þegar. — Upplýsingar í verzluninni (ekki í síma) kl. 1—3. BIERING LAUGAVEGI 6. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN ii AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆD. SÍMI 17466 8 dagar - BRETLANDSFERÐ Brottför 9. september. Verð kr. 9.860,00. Innifalið í verði: Flug fram og aftur til London, gistingar og morgunmatur allan tímann, skoðunar- ferðir samkvæmt lýsingu, leikhúsmíði, aðgangur að vaxmyndasafninu og Tow- er, flutningur til og frá flugvelli erlendis, farar- stjórn og söluskattur. Mið- að er við gistingar í tveggja manna herbergjum. Sérstakar greiðslur: Eins manns herbergi allan tímann: Kr. 400,00. Gistihús: Pastoria Hotel. . IT-ferð L&L - 26 Vinsældír ferða til London fara stöðugt vaxándi, ekki sízt hjá ungu fólki, enda er borgin stór og fjölbreytt, og ekki skaðar að lu'm er nú heimaborg Bítlanna. Þá erú þar miklar verzlunargötur, og fjöldi a£ skemmtilegum söfnum. Hvergi er meira af skemmtilegum leik- s<ningum og í bióum eru sýndar nýjustu kvikmyndir. í London og nágrenni er hægt að sjá knattspyrnu, kappakstra, kappreiðar og ótal margt annað. Pó að flesta daga sé reiknað með einhverri skipu- lagðri ferð, gefast þátttakendura næg tækifæri til að skoða sig um á eigin spýtur, og einnig verður fararstjóri til aðstoðar við að skoða það, aem þeir óska. 9. sept., föstudag: Flogið frá ReykjaVík kl. 9. Kvöldið frjálst. 10. sept^ Farið í akoðuriarlcrð um borgina, dagurinn að Öðru leyti frjáls. 11. scpt.: Farið f ferð til háskólabæjarins Oxford og til Stratford, þar sem Sliakespeare fæddist. 12. sept.: Um kvöldið verður farið í eitthvert af hinum mörgu leikhúsum í London. 13. sept.: Heimsókn verður farin f hið fræga vaxm-yndasafn Ma- dame Toussaud, þar sem myndir. eru af öllum frægustu mönmun heims, hvort sem þeir eru þckktir fyrir gott eða illt. 14. sept.: Farið verður f heimsókn f Rover bflaveiksmiðjumar. 15. sept.: Frjáls dagur. 16. sept.: Flogið til Reykjavíkur seinni hluta dags. FERÐASKRIFSTOFAH LÖND & LEIÐIR Ferðaklúbbur unga fólksins Lönd og Leiðir, símar 24313 og 20800.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.