Morgunblaðið - 05.07.1966, Page 20

Morgunblaðið - 05.07.1966, Page 20
20 MORGUNBLADIO Þriðjudagur 5. Júlí 1961 Til leigu 60 ferm. Iðnaðar- og geymsluhusnæði Upplýsingar í síma 16513. Skrifstofustjóri Opinber skrifstofa óskar eftir að ráða lögfræðing eða viðskiptafræðing, sem skrifstofustjóra nú þegar. Starfsreynsla æskileg. Þeir, sem áhuga hefðu á starfinu, vinsamlega sendi nafn sitt til afgr. Mbl., merkt: „Skrifstofu- stjóri — 8922“. Peysur — Peysur Mikið úrval af sumarpeysum. Ferðapeysur — Ullarteppi. Framtíðin Laugavegi 45. kartöflumiís 3 stærðir fyrirliggjandi. Heildverzlun EIRÍKS KETILSSONAR Vatnsstíg 3. — Símar 23742 — 19155. Hárspennur — Stálgreiður Hárgreiður — Tuberingagreiður Hárbönd — Hárrúllur — Hárlakk Heildsölubirgðir: Heildverzlun EIRÍKS KETILSSONAR Vatnsstíg 3. — Símar 23742 — 19155. Stú'ka Áreiðanleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar í snyrtivöruverzlun í miðbænum. — Umsóknir sendist afgr. Mbl., merktar: „E — 8921“. larry SSItaines LiNOLEUM Parket gólfflísar Parket gólfdukur — Glæsilegir litir — GRENSÁSVEG 22- 24 (HORNI MIKLUBRAUTAR) SÍMAR 30280 8. 32262 Morgunblaðinu SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsadúns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) Kynning Maður vill kynnast konu, sem vill gerast ferðafélagi. Nafn, heimilisfang og sími leggist irm á skrifstofu blaðsins fyrir 8. júlí, merkit: „1682“. Volga bíll Til sölu Volga bíll árg. 1959. Ný skoðaður. — Selst ódýrt. Bifreiðar og landbún- aðarvélar Suðurlandsbraut 14. — Sími 38600. Giilette Super Silver gefur yffur fleiri rakstra, en nokkurt ennaff rakblaff, sem þór hafiff áffur notaff. Miklu fleiri rakstra. Nýja Gillette Super Silver rakblaffiff hefur pessa miklu teknisku kosti yfir öll önnur rakblöff: Stdrkostlegt nýtt, ryfffrítt stál húffaff meff EB7— Gillette uppfinning— beittari egg, sem endist lengur og gefur mýkri rakstur. Maður uppgötvar stórkostlegt nýtt endingargott rakblað, sem gefur miklu, miklu, fleiri og þægilegri rakstra, en nokkurt annað rakblað, sem þér hafið nokkru sinni notað, og auðvitað er það frá Gillette. Gillette Super Silver ^ Gilletté 0 SUPER SILVER Z STAINLESS BLADES engin verOhcekhun

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.